Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIO VIK.UJJAGUR 26. APKIL 1967.
Eflirlœti fjölskyldunnar
\ STUTTIJ MÁLI
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í
Hafnarfirði fyrir hönd bæjarsjóðs Hafn-
arfjarðar úrskurðast hér með lögtak fyr-
ir gjaldföllnum en ógreiddum fyrirfram-
greiðslum upp í útsvör ársins 1967 og
fasteignagjöldum sama árs. Fer lögtak
fram á ábyrgð bæjarsjóðs en á kostnað
gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil
fyrir þann tíma.
Hafnarfirði 24. apríl 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Shúli Thor-
arensen fulltrúi.
Moskvu, NTB.
SOVÉZKUR dómstóll dæmdi á
fimmtudag ungan v-þýzkan stú-
dent í fjögra ára þrælkunar-
vinnu fyrir aö hafa ógnaö ör-
yggi ríkisins. Átti stúdentinn aö
hafa í fórum sínum ýmis leynd-
arskjöl og míkrófilmur. Stúdent
inn játaöi seikt sína.
Byrjið daginn með
Mao fordœmir
rit Lius forseta
Peking, 23. apríl, AP-NTB.
MAÓ formaður hefur látið birta
fyrstu skriflegu árásir sínar á
forseta Kína, Liu Shao-chi, og
aðalritara kínverska kommúnista
flokksins, Teng Hsiao-ping. Er
þetta upplýst i veggblöðum
Rauðra varðliða í Peking á
sunnudag. f yfirlýsingu Maós er
m.a. ráðist á bók eina, sem Liu
hefur skrifað, og hún fordæmd
sem „sígiit verk endurskoðunar
stefnunnar". Bókin heitir: Hvern
ig maður verður góður kommún
isti" og segir Maó, að hún bafi
haft slæmt áhrif á kínverskt þjóð
Canton til þess að stöðva
skemmdarverkaöfl fjandsamleg
Maó, sem þar leika lausum hala,
að því er segir 1 dagblaði einu 1
Hong Kong. Blaðið segir, að þús-
undir varðliða hafi verið mættir
til að fagna Chou, en af öryggis
ástæðum var þeim bægt frá for-
sætisráðherranum og fylgdar-
liði hans.
í Moskvu réðist flokksritari
sovézka kommúnistaflokksins,
Andrej Kirilenka, harkalega á
kínverska ieiðtoga í ræðu, sem
hann hélt í tilefni 97 ára afmælis
Leníns. Kirilenka gagnrýndi einn
ig í sömu ræðu stefnu Banda-
ríkjanna í Vietnam og auk þess
ásakaði hann v-þýzku stjórnina
um hefndarstefnu, hernaðar-
stefnu og andkommúnisma.
skipulag.
Chou En-lai er nú kominn til
Verð ffiskúrgangs
MEÐ lögum frá 15. marz s.l. um
breytingu á lögum nr. 97/1961
um Verðlagsráð sjávarútvegsins
var ákveði, að auk þess að
ákveða lágmarksverð á öllum
ferskum sjávarafla skuli Verð-
lagsráö sjávarútvegsins fram-
vegis ákveða lágmarksverð á
fiskúrgangi.
Verðlagsráðið hóf fundi seinni
hluta marzmánaðar til þess að
ákveða lágmarksverð á fiskúr-
gangi og úrgangsfiski, en sam-
komulag náðist ekki 1 ráðinu
um lágmarksverðin og var verð-
ákvörðuninni vísaö til úrskurð-
ar yfirnefndar. Á fundí yfir-
nefndarinnar í gær voru ákveð-
in eftirfarandi lágmarksverð á
fiskbeinum og heilum fiski til
mjölvinnslu.
seljenda f nefndinni gegn at-
kvæðum fulltrúa seljenda.
í yfirnefndinni áttu sæti:
Pétur Eiríksson, fulltrúi i Efna-
hagsstofnuninni sem var odda-
maður nefndarinnar. Guðmund-
ur Kr. Jónsson, framkv.stj. og
Jónas Jónsson, framkv.stj.,
Reykjavík, fulltrúar kaupenda
og Helgi Þórarinsson, forstjóri,
Reykjavik og Tryggvi Helgason
formaður Sjómannafélags Akur<
eyrar, fulltrúar seijenda.
Mikill steinbíts-
ofli á Þingeyri
MIKILL steinbítsafli hefur ver-
ið að undanförnu ó Þingeyri.
Hafa fengizt frá 10 til 20 tonn
í róðri. Eru það bátar frá Súg-
andafirði er leggja upp á Þing-
eyri, en frystihúsið þar hefur
ekki undan. Þrír bátar gera út
á net frá Þingeyri og hefur afli
verið lélegur, þrátt fyrir sæmi-
legar gæftir.
(Frá VerðlagsráÖi
sjávarútvegsins).
Fiskbein og heill fiskur, ann-
að en síld karfi og steinbítur,
hvert kg. kr. 0,45.
Karfabein og heill karfi, hvert
kg. kr. 0,60.
Steinbítsbein og heill stein-
bítur, hvert kg. kr. 0,30.
Fiskslóg, hvert kr. kr. 0,21.
Verðin eru miðuð við, að selj-
endur skili fiskinum í verk-
smiðjuþró.
Verðin gilda frá og með 22.
apríl til og með 30. sept. 1967.
Verðin voru ákveðin með at-
kvæðum oddamanns og fulltrúa
BOUSSOIS EINANGRUNARGLER
Við bjóðum nú
70 ÁRA ÁBYRCÐ
á einangrunargleri frá Frakklandi. Kvnnið yður verð hjá oss
áður en þér festið kaup annars staðar.
EINKAUMBOÐ:
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími
24455.
Starf kaupffélag ssffjóra
við Kaupfélag Beruf jarðar, Djúpavogi er laust til umsóknar og
veitist frá 1. júní n.k. Umsóknir ásamt nauðsynlegUm upplýs-
ingum sendist Gunnari Grímssyni, starfsmannastjóra S.Í.S. eða
Elís Þórarinssyni, stjórnarformanni félagsins.
Framtíðarstarf
Flugfélag íslends h.f. óskar að ráða
strax tæknifræðing, eða mann með vél-
tæknilega þekkingu, til starfa við skipu-
lagsdeild félagsins á Reykjavíkurflug-
velli.
Góð enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir óskast sendar til starfsmanna-
halds félagsins hið allra fyrsta. Umsókn-
areyðublöð liggja frammi á skrifstofum
félagsins.
77.1?
/CELÆJVJDA.1H
Lagermaður
Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan mann
til lagers- og útkeyrslustarfa hálfan daginn eða
annan hvorn dag.
I Tilvalið fyrir mann sem vinnur vaktavinnu. Upp-
lýsingar ekki gefnar í síma.
G. Helgason og Melsteð h/f. Rauðarárstíg 1.