Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 3
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1%7.
3
VARÐSKIPIÐ óðinn kom
með brezka togarann Brand
GY 111 til Reykjavíkur síð-
astliðið laugardagskvöld kl.
21.30. Hafði þá safnazt múg-
ur og margmenni við Faxa-
garð og Ingólfsgarð, en tog-
arinn lagðist upp að hinum
fyrmefnda, en Óffinn að hin-
um síðarnefnda, þar sem
skipalægi varðskipanna er
alla jafna.
Um borð í varðskipinu var
Bernard E. Newton skipstjóri
ásamt fyrsta stýrimanni sín-
um, en þeir höfðu verið flutt-
ir yfir í varðskipið við töku
togarans 43 sjómíluir út af
Snæfellsnesi.
Um leið og Óðinn lagðist að
I>ryggju fóru fréttamenn um
borð og reyndu að ná tali af
Newton skipstjóra, áður en
Bjarki Elíasson yrði fyrri til,
en hann fór einnig um borð
með handtökuskipun.
Newton sagði við komuna,
að hann hefði ætlað sér að
komast undan og valið leiðina
beint vestur af landinu, því að
sú leið hefði að hans áliti ver-
ið sennilegasta undankomu-
leiðin. Varðskiþin myndu
Skipverjar á Brandi breyttu n afni og númeri skipsins. (Ljósm. Sv. Þorm.).
Newton bar því við a&
kviknað væri í Brandi
— segja lögregluþj., sem voru um borð
ingarlaus, enda brúin full af
skipverjum og stóðu þeir sem
einn maður með skipstjóran-
um.
— Skipstjórinn bar því við
I fyrstu, að eldur væri í lest-
um skipsins, og ætlaði hann
því að sigla út úr höfninni.
Ég sagði honum þá, að það
Framhald á bls. 10.
Hurffin sem lögregluþjónarnir brutu og skriffu í gegnum.
(Ljósm. Sv. Þonm.).
sennilega fyrst leita á beinni
siglingaleið til Englands —
fyrir Reykjanes. Aðspurður
um það hvort hann hefði bú-
izt við að flóttatilraunin tæk-
ist, svaraði hann: „Nei, ég
gerði ráð fyrir að svona færi“.
Newton vissi ekki að á sigl-
ingaleið til Englands var varð
skipið Óðinn. Varð það ekki
vart neinna togaraferða að-
faranótt laugardags en er það
frétti um strokið sigldi það
þegar í vesturátt og var því
á svipuðum slóðum og Brand-
ur, er hann fannst úr flugvél.
Auk þess hafði varðskipið
haft samband við báta frá
Akranesi, sem varir höfðu
orðið við ljóslausan togara,
sem sigldi í norðvesturátt.
Frekar gafst fréttamönnum
ekki að spyrja Newton, því að
hann var leiddur á brott af
lögreglunni og fluttur í Hegn-
ingarhúsið við Skólavörðustíg.
Um borð í togaranum
Brandi voru lögregluþjónarn-
ir tveir, sem áhöfnin hafði
á brott með sér. Voru það þeir
Hilmar Þorbjörnsson og Þor-
kell Pálsson og skýrðu þeir
svo frá atburðum:
— Klukkan var langt geng-
in eitt, þegar skipstjórinn kom
að máli við okkur og bauð
okkur í te niður í skipstjóra-
klefa sinn. Okkur fannst ekk-
ert athugavert við það, þar
sem skipstjórinn hafði verið
hinn kurteisasti allt fram að
þessu og komið mjög vel
fram. Við sátum þarna nokkra
stund, en síðan brá annar
sér upp í brúna aftur stundar-
korn og ræddi lítillega við tvo
lögregluþjóna, sem komu i
eftirlitsferð um borð. Kom
hann síðan strax niður aftur.
Kvaðst þá skipstjóri þurfa að
bregða sér fram, en við urð-
um eftir ásamt bátsmanninum.
Leið nú nokkur stund, en þá
varð ég allt í einu var við að
togvindan var komin í gang.
Ég leit út um gluggann og sá
að togarinn var kominn á
hreyfingu. Við ætluðum þá
að opna hurðina, en hún
íeyndist læst. Hilmar réðst þá
strax á hana og tókst að
sparka svo stórt gat á hana
að við gátum skriðið þar út.
Við hlupum í skyndi upp í
brúna og Sáum að skipið var
komið á fulla ferð á leið út
um hafnarkjaftinn.
Ég sló strax véisímann á
stopp, en okkur var strax
hrint í burtu og tjáð að of-
beldi af okkar hálfu kostaði
aðeins enn meira ofbeldi af
þálfu skipverja. Sáum við að
frekari mótspyrna var þýð-
á virkum dögum og hátiöum
OrtSsending til húsmóður.
Kjöliðnaðarstöð KEA hefurþá ánœgju að kynna nýjar niðursnðuvorur, sem eru i sérslökum gœðaflokki, fram-
leiddar i nýtizku vélum i nýjum húsakynnum. — Óþarfi er að fjölyrða um gaði vörunnar —dömur yðar
^ verður þyngstur á metunum.í verzlanir eru nú komnar eftirtaldar vörutegundir:.ðiAUTASMÁ - "/
STE/á:,(GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT, LIFRARKÆFA, BÆJARA-y^á
BJÚGU, en fleiri tegundir koma siðar d markaðinn. Á hverri dós er tillaga um fram-
r I reiðslu. Gjörið svo vel og reynið dós við hentúgl tœkifari.-Kjöti&riaðarstöS KEA /
Iieildsölubirgöir: Birgðastöð SÍS, Eggert Krhljdmson 4r Cp. hcildlverzlun og KjötiOnaOarstöO KEA, Akureyri.
SIAKSTEIMAR
Heimta ófrið
Allt frá því aff júnísamkomn-^
lagið var gert 1964 hafa tve,ir
hópar manna, Framsóknarnynn
og Moskvukommúnistar, barizt
heiftarlega gegn hinni nýjn
kjarastefnu verkalýðsfélaganna.
Þessir aðilar hafa ögrað þeim,
sem fyrir þessu hafa staðið af
hálfu verkalýðsfélgaanna og hald
ið þvi fram í tíma og ótima, aS
þeir hafi ekki staðið sig nægi-
lega vel í kjarabaráttunni. Þess-
ir menn hafa barizt fyrir verff-
bólgu, verkföllum og almennn
ófriðar- og upplausnarástandi i
þjóðfélaginu. Þeim hefur ekld
tekizt að koma áformum sínum
fram. Vinnufriður hefur haldizt
um nær þriggja ára skeið og
launþegar hafa m.a. að mafl
forseta ASf fengið raunhæfaif
kjarabætur á þessu timabili en
nokkru sinni fyrr auk stórfelldra
félagslegra umbóta. En rödd aft-
urhaldsmannanna heyrist enn.
„Dregin bust úr nefi*
Formaður BSRB er maffur aS
nafni Kristján Thorlacíus og
telst til Framsóknarflokksinst
þótt hann mundi ekki síðuv
kunna vel við sig í kommúih
istaflokknum. I grein er hann
skrifar í Tímann sl. sunnudaff
gengur hann lengra í ögrunnntt
gangvart verkalýðshreyfingunnj
en flestir kommúnistar hafa rerj
til þessa og er þá mikið sag%
f grein þessari segir hannf
„Fjarri fer því, að ég geri líti#
úr þeim mjkla árangri, sem lauæ
þegasamtökin hafa náð. Samj
hvarflar það að mörgum, if
stéttarfétögin séu um of aff látf
draga taumana úr hendi sér of
aff á undanförnum árum hafl
verið dregin bust úr nefi þeirra.*
Og síðar i sömu grein segif
formaður BSRB: „Launþegag
verða að horfast í augu við þá
staðreynd, að þeir hafa beffiffj
lægri hlut að undanförnu í átöb
unum um skiptingu þjóðararðso
ins. Góðærið hefur ekki fær§
þeim þann hluta af auknunff
þjóðartekjum, sem þeim beW
meff réttu og alltof margir ber>
ast enn við fátækt, þrátt fyrig
stóraukinn þjóðarauð“.
Þessi ummæli sýna svo ekkt
verður um villzt að hina ábyrgff
arlausustu forustumenn laun-
þega er ekki lengur að finna i
kommúnistaflokknum, þótt þei»
séu ekki barnanna beztir. Þaff
er óumdeilanleg staðreýnd, að
launþegar hafi fengið meira en
sinn fyrri hlut í þjóðartekjunum.
Á sama tíma og þjóðartekjurnal
vaxa um þriðjung á mann auk-
ast ráðstöfunartekjur kvæntra
sjó- verka- og iðnaðarmanna um
47%. Á meðan Framsóknarmaff-
urinn, formaður BSRB talar um
að „bust hafi verið dregin úg
nefi“ verklýðssamtakanna lýsig
forseti ASÍ yfir því, aff samn-
ingarnir síðan 1964 hafi gefiff
mun betri raun en áður var. i
Þannig kynda Framsóknai*
menn undir verðbólgu og verto-
föllum, ófriði og upplausn. Slík-
um mönnum er ekki treystandl
til aff fara meff stjórn landsiiu%
ekki sízt þegar mörg vandasöm
verkefni krefjast úrlausnar. En
Framsóknarflokkurinn leyfi*
sér að bjóða reykvískum kjós-
endum upp á slíkan mann í vo*
Einar settur á stall
Greinilegt er, að kommúnista*
ætla engan tíma að missa til þcss
að koma Einari Olgeirssyni é
stall, nú þegar hann hefur látið
af þingmennsku. Sérstök sam*
koma var haldin til þess aff
„hylla“ Einar, Þjóðviljinn birtl
kafla úr „þingsögu Einars“ off
fleiri tilburðir voru uppi hafðig
til þess að undirstrika þennan
merka atburð. Næst fáum viff
líklega í hendur litla rauða bók
með „hugsunum Einars“. Allt et
þetta með þeim hætti að ljóst e*
að Magnús hefur margt lært I
Kína.