Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR S. MAl 1967.
1T
Ávarp til íslenzku þjóðarinnar frá
þingi Æskulýðssambands íslands:
Ný þjóöhátíð —
Breyttur þjðöbúningur
FULLTRÚAR landssamta'ka æskunnar á sameiginlegum
vettvangi þeirra, þingi Æskulýðssambands íslands, vekja
athygli íslenzku þjúðariinnar á því að í heimi síminnkandi
fjarlægða, aukinmar samvinnu og heiilavænlegrar sam-
ihjálpar eiga sérkenni þjóða stöðugt erfiðara uppdráttar, sé
ekki að gætt og á móti spyrnt.
Ísland hefur nú í rúman aldarfjórðung verið í alfaraleið
og eimangrun þjóðarinnar er liðin tíð. Bendir þróun undan-
farinna ára ákveðið tii þess að samstarf þjóðanna muni
etóraukast á komandi árum. Þessari þróun fagna fulltrúar
landssamtaka æslkunnar og hvetja ákveðið til auikinnar
þátttoku íalands í aliþjóðlegri samvinnu og samhj'álp þjóð-
anna. Samhliða því er hvatt til eflingar þjóðarvitundar og
varðveizlu þjóðlegra sérkenna, eða aðlögunar sem sem svo
á við.
□
□
Á þessari stund skai minnst á tvö atriði:
í fyrsta lagi að íslenzkt þjóðhátíðarthald hefur ekki þá
reisn né þann þokka, sem vera skyldi.
í öðru lagi að íslenzki þjóðbúningurinn er að hverfa af
•jónarsviðinu og mun innan fánra ára, ef ekki verður að
góð, verða látið annað en safn- og kistugripur.
Fulltrúar íslenaku æskulýðssamtakanna
hvetja þjóðhátíðarnefndir til að vanda undirhúning þjóð-
hátíðanhaldsins og þær stefni jafnframt að því að þjóð-
bátíðin verði fjöibreytt, þannig að hún beri ekki sama
svip árum saman.
hvetja almenning til að leggja sitt af mörkum á komandi
árurn, þannig að Menzk þjóðhátíð megi verða þáttur í
að efla heilbrigða þjóðenriskennd og verða lands-
mönnum til sannrar ánægju.
tovetja konur, yngri sem eldri, sem þess eiga kost, að bera
íslenzka þjóðbúninginn, þegar við á, þannig að hann
megi fremur verða einkenni þjóðhátíðardagsins, en
margt það annað, sem undanfarið hefur sett svip sinn
á hátíðahöldin.
Fuiltrúar íslenzku æskulýðssamtakanna á sameigihleg-
um vettvangi þeirra, þingi ÆSÍ samþykkja.
að Æ9Í stofni þjóðhátíðanefnd ungs fólks, sem setji
fram hugmyndir um NÝJA ÞJÓÐHÁTÍÐ fyrir aldar-
fjórðungsafmæli lýðveldisins 1969, og verði nefndinni
aetlað að móta blæ þjóðhátíðarhalda í framtíðinni.
að í sumar leiti ÆSÍ tifl. nokkurra álkveðinna samtaka
og stafnana um að skipa fulltrúa í dómnefnd fyrir
landssamkeppni á vegum Æskulýðssambandsins, þar
sem leitað verði eftir hugmyndum um nýjan íslenzk-
an þjóðbúning við hæfi nútímalkonunnar. Verði með
því hindrað að íslenzkur þjóðbúningur kvenna hverfi
af sjónarsviðinu og verði eingöngu safngripur.
— Söguleg akvörðun
Framhald af bls. 1
flokksins, og Jeremy Thorpe,
leiðtogi Frjálslynda flokksins,
tóku til máls að lokinni yfirlýs-
ingu Wilsons, og fögnuðu á-
kvörðun stjórnarinnar. Hinsvegar
voru ekki allir flolkksbræður
Wilsons á einu máli um aðild
Breta að EBE, og lýsbu tveir
þingmenn Verkamannaflokksins,
þeir Michael Foot og Emanuel
Shinwell, yfir eindreginni and-
stöðu við ákvörðun stjórnarinn-
ar. Kvaðst Shinwell ætla að
berjast ötullega gegn áðild.
Michael Foot spurði forsætisráð
herrann hversvegna hann héldi
að Frakkar væru fúsari til að
▼eita Bretum aðild að banda-
laginu nú en fyrir fjórum árum.
Svaraði Wilson því til að það
væri ekki sitt mál að meta hver
▼iðbrögð Frakka yrðu, en hins-
vegar kæmi elkki til greina að
Bretar lítillækkuðu sig á neinn
hátt til að gerast aðilar.
í Briissel voru í dag fundir
ráðherranefndar Efnaihagsbanda
lagsins, og var þar skýrt frá á-
kvörðun brezku stjórnarinnar.
Ekki var málið tekið til umræðu,
en ráðherrarnir ræddu allir við
fréttamenn að fundi loknum,
nema Maurice Couve de Murville
utanríkisráðherra Frakklands,
sem ekkert vildi til málanna
leggja á þessu stigi.
Joseph Luns, utanrfkisráðherra
Hollands, kvaðst álíta að Wilson
hefði valið heppilegan tíma til
að taka þessa mikilvægu álkvörð
un. Pierre Harmel, utanríkisráð-
herra Belgíu, sagði að ákvörð-
un Breta væri einn ánægjuleg-
asti atburður, er gerzt hetfði í
Evrópu í mörg ár. Willy Brandt,
utanríkisráðherra Vestur Þýzka-
lands, sagði i Bonn að hugsan-
leg aðild Breta að EBE skapaði
ný tækifæri til einingar Evrópu
°g tryggði aðstöðu álfunnar gagn
vart stórveldunum tveimur í
austri og vestri. Taldi ráðherr-
ann sennilegt að Danmörk og
írland fylgdu í kjölfar Bretlands
og ósfcuðu eftir aðild að Efria-
hagsbandalaginu á næstunni, en
að önnur ríki Fríverzlunarbanda-
lagsins bíði átekta.
í Briissel er talið að ■ umsókn
Jan Eric Skappel, fulltrúi Norðurlanda í alþjóðastjórn Lions-hreyfingarinnar, kom hingað til
lands fyrir siðustu helgi og sat ársþing Lions-hreyfingarinnar hér sl. sunnudag. Skappel hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum innan Lions-samtakanna og verið sæmdur nokkrum heiðursverð-
launum þeirra. Á meðan hanndvaldist hér heimsótti hann m. a. Geir Hallgrímsson borgarstjóra,
í fylgd stjórnar íslenzku Lions-hreyfingarinnar. Mynd þessi var tekin við það tækifæri. Talið
frá vinstri: Hjörtur Hjartarson, Einvarður Halivarðssou, Jan Eric Skappel, Geir Hailgrímsson og
Benedikt Antonsson. umdæmisstjórL
Úperan flytur Ástardrykkinn
ettir Donizetti. Áskrifendasýningar
fang merkt óperan, í pósthólf
412.
síðari hluta maí
EENS og kunnugt er stofnuðu
nýlega nokkrir þekktir söngvar-
ar hér í borg óperuflokk, sem
hefur hlotið heitið „Óperan" og
hófu þegar undirbúning að sýn-
ingum á óperum eftir Haydn,
Offenbach, Donizetti og Carl
Or£L
Óperan mun hefja starfsemi
sína seinni hluta þessa mánaðar
og tekur þá til flutnings óper-
una „Ástardrykkurmn“ eftir
Donizetti og verða einsöngvarar
Hanna Bjarnadóttir, Eygló Vikt-
orsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Kristinn Hallsson og Magnús
Jónsson. Stjórnandi verður
Ragnar Björnsson en Guðrún
Kristinsdóttir og Ólafur Vignir
Albertsson munu leika hljóm-
sveitarhlutverkið á tvö píanó.
Framkvæmdastjóri hefur verið
ráðinn Gunnar Egilsson, klarin-
ettleikari I Sinfóníuhljómsveit
íslands. Munu aðeins verða fáar
sýningar að þessu sinni, því sýn-
ingum verður hætt um miðjan
júní, en teknar upp aftur á n.k.
hausti, ásamt nýjum viðfangsefn
um.
Ákveðið hefur verið að gefa
þeim sem vilja gerast áskrifendur
að sýningum óperunnar, kost á að
skrifa nöfn sín á lista, sem
liggja munu frammi í Bókabúð
Sigfúsar Eymundssonar og
Bókaverzlun Lárusar Blöndal,
eða senda nafn sitt og heimilis-
Fyrir áskrifendur mun hver
miði kosta kr. 170.00. Fyrirkomu
lag áskrifendasýninganna verð-
ur þannig í framkvæmd, að
dregið verður um á hvaða sýn,-
ingu áskrifendur fá sína miða
og mun röðin breytast við hverja
nýja sýningu, þannig að þeir,
sem síðast fengu miða á sýn-
ingu nr. 1 hljóta sýningu nr. 2
við næstu frumsýningu o.s.frv.
Ef áskrifandi getur ekki mætt á
sýningu sem honum er ætluð,
verður reynt að breyta miða
hans yfir á aðra sýningu.
Sýningarnar munu fara fram
í Tjarnarbæ og hefjast seinni
Muta maí eins og fyrr segir og
er því nauðsynlegt að áskriftir
hafi borizt fyrir 13. maí n.k.
Breta verði vart tekin til af-
greiðslu á „toppfundi" banda-
lagsins í Róm í lok þessa mánað-
ar. Rannsókn á öllum aðstæðum
tekur langan tíma, og Frakkar
munu vilja kynna sér náið óskir
Breta um undanþágur fár áikvörð
unuim Rómarsamningsins í upp-
hafi væntanlegrar aðildar,
Jacques Verdoux, formaður utan
ríkisnefndar franska þingsins,
sagði í dag í þessu sambandi að
Frakkar vildu gjarnan bjóða
Breta velikomna í EBE. „Allt
veltur á því hve mikilla breyt-
inga Bretar óska á sumum grein
um Rómarsáttmálans. Séu þær
óskir lítilfjörlegar, munu Frakk
ar vafalaust sýna skilning og
vinna að sameiginlegum hags-
munum ríkjanna“, sagði Verdoux
„En ef hinsvegar Bretar hyggjast
breyta grundvallaratriðum Róm-
arsamningsins munu Frakkar
sfcora á hin aðildarríkin að
standa einhuga vörð um samn-
inginn“.
1 frétt frá Kaupmannahöfn
segir að Danir muni hefja samn
inga um aðild að EBE um leið
og Bretar. Kemur þetta fram í
yfirlýsingu er Jens Otto Krag
forsætisráðherra gaf að loknum
fundi með utanríkisnefndinni í
kvöld. Forsætisráðherrann kvaðst
fagna ákvörðun Wilsons og
brezku stjórnarinnar, og lýsti
því yfir að hann mundi á rnorg-
un ræða við fulltrúa þingflokk-
anna og fiá þá til að flýta um-
ræðum um markaðsmiál, sem
áttu að hefjast 17. maí.
Sænslka stjórnin tilkynnti I
Stokldhólmi í dag að hún væri
reiðubúin til að hefja samninga
um einhverskonar aðild Svía að
EBE, sem samrýmst geti hlut-
leysisstefnu landsins. Segir i til-
kynningu stjórnarinnar að hún
fagni ákvörðun Breta, og voni
að hún beri árangur hið fyrstá.
Aðild Breta skapi öðrum ríkjum
Fríverzlunarbandalagsins til að
hefja samninga við EBE með
það fyrir augum að skapa efna-
hagslega einingu Evrópu
— L maí
Framhald af bls. 1
Hsiao-ping, aðalritari kínverska
kommúnistaflokksins, Tao-chu
varaforsætisráðherra, og nofckrir
aðrir háttsettir félagar í komm-
únistaflokknum. f séstakri há-
tíðaútsendingu sagði kínverska
útvarpið að Mao foringi og
stuðningsmenn hans, hefðu unn-
ið öruggan sigur yfir Liu Shao-
ohi forseta, sem hefði aðhyllzt
kapítalíska stefnu.
Fréttastofan Nýja Kína sagði f
enskri útsendingu að hátíðahöld-
in í Kína hefðu einkennzt ai ein-
lægri ást þjóðarinnar á leiðtoga
sínum Mao Tse-Tung og sam-
stöðu um menningarbyltinguna.
Sovétríkin
Hátíðahöldin í Moskvu fóru
fram á hefðbundinn hátt. Mikil
hersýning var á Rauða torginu,
en engar nýjar eldflaugar voru
sýndar, enda búizt við mikilli
vopnasýningu á 50 ára byltingar-
afmælinu í nóvember nk. Andreij
Gretsjko, hinn nýi varnarmála-
ráðherra Sovétríkjanna, flutti að-
alræðu dagsins á Rauða torginu,
þar sem hann réðst harkalega
á heimsvaldastefnu Bandaríkja-
manna. Þá sagði ráðherrann, að
afstaða Kínverja hindraði að
hægt væri að binda endi á stríð-
ið í Vietnam. Við þessi ummæli
gengu kínversku sendifulltrúarn-
ir burt af hátíðasvæðinu. Allir
helztu ráðamenn Sovétríkjanna
voru viðstaddir hátíðahöldin.
Meðal vopna, gem sýnd voru
mátti sjá 6 eldflaugar af sömu
gerð og N-Vietnam notar gegn
Bandaríkjamönnum.
Pólland og Vestur-Þýzkaland
Gómúlka, leiðtogi pólskra
kommúnista í ræðu sinni harka-
lega k hina nýju herforingja-
stjóm 1 Grikklandi, svo og
á hernaðaraðgerðir Bandaríkja-
manna f Vietnam. Eftir ræðu
hans réðust uim 300 ungmenni að
griska og bandaríska sendiráð-
irvu í Varsjá og köstuðu steinum
í byggingarniar.
Kurt Kiesinger kanslari V-
Þýzkalands vísaði í ræðu sinni
á bug staðhæfingum ýmsra A-
Evrópuþjóða um að V-Þjóðverj-
ar sæktu eftir hefnd eftir styrj-
aldarósigurinn. Hann sagði að
Berlín, sem hann kallaði „út-
varðarstöð friðarins" óskaði eftir
að vera tengiliður milli Austurs
og Vesturs.
Önnur lönd
Um ein og hálf milljón manna
tóku þátt í hátiðahöldunum í
Japan um gervallt landið. Þar
var eins og í öllum öðrum lönd-
um heims krafizt lausnar á Vi-
etnamdeilunni.
Talsverðar óeirðir urðu í sam-
bandi við 1. maí kröfugöngur
víðsvegar á Spáni. 18 ára gamall
stúdent særðist til ólífs af völd-
um skotsárs, er hann hlaut f
skothríð lögreglumanna á 300
hópgöngumenn í San Sebastian
á N-Spáni.
Á Norðurlöndum fóru hátíða-
höldin fram með venjulegu sniði,
og var mikil þátttaka í hópgöng-
um og útifundum.
Notvotny, forseti Tékkóslóvak-
íu sagði í ræðu í Prag 1. maí,
að ef Vestur-Þjóðverjar fengju
yfirráð yfir kjarnorkuvopnum,
myndu Tékkar gera slíkt hið
sama.
Miklar varúðarráðstafanir voru
gerðar í Hong Kong, vegna 1.
maí og m. a. voru engin banda-
rísk herskip í höfninni þar, en
þau eru venjulega 6—7, vegna
viðhalds og vistatöku og til aS
hvíla sjóliða.
Engin hátíðahöld voru í tilefni
dagsins í Júgóslavíu. Á Kúbu fór
Fidel Castro, forsætisráðherra f
fararbroddi fyrir 250 þúsund
hópgöngumönnum. Aðalræðuna
flutti kúbartski hermálaráðherr-
ann, og er það í fyrsta skipti síð-
an Castro tók við völdum, að
hann er ekki aðalræðumaður
1. maí.
Talsverðar óeirðir urðu I
Amsfcerdam og þurfti lögreglan
að beita kylfum. Var hér aðal-
lega um að ræða síðhærða
unglinga, sem eru á móti korv-
ungsfj ölskyldunni