Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967. Ármann J. Lárusson vann Íslamfsglímuna í 15. sinn fSLANDSGLjMAN 1967 fór fram | sem Ármann J. Lárusson sigrar að Hálogalandi á sunnudaginn og j í fslandsglímunni og mun það bar Ármann J. Lárusson sigur þrisvar sinnum oftar en þeir sem úr býtum og lagði alla sína næstir koma að vinningafjölda í keppinauta. Er þetta í 15. sinn | Íslandsglímunni. Ármann J. Lár- 17.20 í kúluvarpi ClcÉSÍlegt mef Guðmundar Hermannssonar GBÐMUNDUR Hermannsson KR lætur nú skammt stórra högga í milli í kúluvarpi. Á laugardaginn bætti hann met sitt innanhúss og varpaði 17.20 metra Er það glæsilegt nýtt ísl. met. í sömu keppni setti Erlendur Valdimarsson ÍR unglingamet í kúluvarpi 14,53 eftir hajða keppni við Arnar Guðmundsson (son Guðmundar). ÍR og KR etfndu til sameigin- legs móts 1 fþróttahöllinni á laugardaginn. Þar urðu úrslit þessi: Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson KK. 17,20m. Erlendur Valdimarsson ÍR 14,53 Arnar Guðmundsson, KR 14,49 Árangur Guðmundar er nýtt íslenzkt met, en árangur Erlend ar nýtt ísl. unglingamet. Hástökk án atrennu: Jón >. Ólafsson, ÍR l,70m. Valbjörn Þorláksson, KR 1,57 m. Björgvin Hólm, ÍR 1,55 m. Hástökk með atrennu: Jón >. ólafsson, RÍ 2i,00 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, felldi byrjunarhæð sína 1,78 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR 4,21 m. Karl Hólm, RÍ 3,17 m. Guðjón Magnússon, ÍR, 3,17 m. Innanfélagsmót Í.R. íþróttafélag Reykjavikur hélt innanfélagsmót í frjálsumiþrótt- um í ÍR-húsinu 26. .4 1967. Keppt var í þessum greinum: Hástökk án atrennu: Fríða Proppé, ÍR 1,40 m. Anna Jóhannsdóttir, ÍR 1,26 m. Ragnheiður Davíðsdóttir, ÍR 1,17 Langstökk án atrennu: Fríða Proppé ÍR 2,21 m. Ragnheiður Davíðsdóttir, ÍR 2,15 Anna Jóhannsdóttir, ÍR 2,10 m. usson keppir nú fyrir Breiðablik í Kópavogi. Sveinn Guðmundsson HSH (Snæfellsnes) kom næstur Ár- manni að vinningatölu, lagði alla sína keppinauta, nema tapaði fyr ir Armanni og hlaut 7 vinninga. Sýndi hann óvenjumikla fjöl- breytni í brögðum og þótti snöggur mjög. Þriðji varð Steindór Steindórs- son HSK með 5 vinninga og 4. Sigtryggur Sigurðsson KR með 4 v. Hann er margfaldur skjald- arhafi en tapaði nú fyrir Ár- manni, Sveini, Ingva og Má Sig- urðssyni. Yngvi Guðmundsson UBK var einnig með 4 vinninga, ívar Jóns son og Már Sigurðsson HSK voru með 3 vinninga, Rögnvaldur ól- afsson KR með 2. Hann var yngstur þátttakenda og vakti mikla athygli. Lovísa Sigurðardóttir og Jón Árnason eftir sigur í tvendark. íslandsmótið í badminfon: Jón Árnason þrefaldur meistari - ungir menn settu svip á mótið óskar að lyfta — Guðmundur horfir á. fSLANDSMÓTIÐ i badminton fór fram á föstudag, laugardag og sunnudag og var umfangs- mesta mót sem fram hefur farið í þessari grein. Jón Ámason TBR og Friðleifur Stefánsson lék sömu list í 1. flokki. í unglingaflokk- um var keppni og mjög ksemmti leg og bar mest á Haraldi Kome- liussyni og ungum Akurnesingi Herði Ragnarssyni. Meistaraflokkur. í einliðaleik karla vann Jón Árnason Óskar Guðmundsson KR með lð-6 og 15-5 og hafði allmikla yfirburðd. í tvíliðaleik sigruðu Jón Arn- arson og Viðar Gúðjónsson þá Óskar Guðmundsson og Reynir Þorsteinsson KR eftir harða bar- áttu 15-10, 14:17 og 15:13. Var þetta ein harðasta keppni móts- ins. íslenzkir lyftingamenn vekja athygli á Norðurl Óskar Sigurpálsson hlalit bronsverðlaun i millivigt í tvenndarkeppni unnu Jón og Lovísa Sigurðardóttir hjónin Jónínu Niljóníusardóttir og Lárus Guðmundsson lð:4 og 16:5. í tvíliðaleik kvenna hlutu þær Lovísa og Hulda Guðmundsdóttir fslandsmeistaratitil án úrslita- leiks þar sem Rannveig Magnús- dóttir hafði meiðst og varð að hætta keppni er til úrslitanna kom. 1. ffokkur. í einliðaleik vann Friðleifur Stefánsson Björn Finnbjörnsson í úreslitaleik 15:17, 15:7 og 15:8. í tvíliðaleik sigruðu Friðleifur og Gunnar Felixson KR félaga sína Guðmund Jónsson og Hilm- ar Steingrímsson 15:10 og 15:0. f tvenndankeppni vann Frið- leifur og Sigurbjörg Jónsdóttir þau Sigríði Agústsd. og Kolbein Kristinsson 15:2 og 15:6. Unglingaflokkur. Einliðaleikur: Haraldur Kornel íusson vann Hörð Ragnarsson IA 15:6 og 15:5. Tvíliðaleikur: Haraldur Korne- .líusson og Finnbjörn Finnbjörns son unnu Karl Gunnarsson TBR og Hörð Ragnarsson ÍA 17:16 og 16:0. Drengjaflokkur. Einliðaleikur Jóhannes Guð- jónsson ÍA vann Jafet Ólafsson TBR 11:4 og 11:0. Tvílrðal'eikur: Jóthannes og Þorgeir Grímsson ÍA unnu jafet og Friðrik Á Brekkan 15:3 og 15:0. Sveinaflokkur. Einliðaleikur: Jón Gíslason vann Helga Benediktsson 11:3 og 11:6. Framhald á bls. 31 * Celtic vnnn skozkn bikorinn SKOZKA knattspyrnuliðið Celt- ic frá Glasgow sigraði á laug- ardag Aberdeen í úrslitaleik I skozku bikarkeppninni, á Hamp den Park, með tveimur mörb- um gegn engu. Willie Wallace, sem leikur stöðu v. innherja, skoraði bæði mörkin. Áhorfend ur voru 140 þúsund. Celtic leikur einnig til úrslita í bikarkeppni Evrópuliða (meist aralið) gegn CSKA Sofia eða lnter Milan. Norðurlandamót í lyftingum var haldið í Stavanger á laugar- dag og sunnudag. Sendu Noreg- ur, Finnland, Svíþjóð og Dan- mörk fullskipað keppnislið til mótsins en einnig tóku þátt í mótinu tveir ísl. lyftingamenn, þeir Óskar Sigurpálsson og Guð mundur Sigrurðsson báðir úr Ármanni. Óskar hlaut bronsverð laun í milliþungavigt en Guð- mundur varð 5. í sínum þyngd- flokki, léttþungavigt. Frammistaða isl. piltanna er mjög lofsverð, því þeir eiga báðir stuttan æfingaferil að baki og hafa æft við held- ur slakar aðstæður, einkum þjálfaraleysi og dómaraskort. Áhugi þeirra hefur verið mik ill og einlægur og stjórn Ár- manns með Gunnar Eggerts- son formann í broddi fylk- tngar hafa létt undir með þeim og að sögn Gunnars munu Ármenningar reyna að fá þjálfara hingað heim þegar í sumar, hvort sem það verður að öllu leyti á kostnað Ár- manns eða ekki, en ekkert sér samband starfar í þessari ungu íþróttagrein hér. Óskar keppti á laugardaginn og lyfti 400 kg samtals. Hann náði 130 kg í „pressu", snaraði 115 kg og jafnhenti 155 kg. Vitað er að Óskar getur jafnvel enn betur, því næstum á hverri æf- ingu nær hann 150 — 160 kg í „pressú'. Sigurvegari í hans flokki varð Finninn Karlo Kanganniemi sem lyfti 460 kg og annar Svíinn Bormann sem lyfti 412,5 kg. Guðmundur keppti f léttþunga vigt á sunnudag og varð 5. lyfti 362.5 kg. í „pressú* náði hann 115 kg, snaraði 110 og jafnhenti 137.5 kg. Enska bikarkeppnin: Tvö Lundúnalið i úrsiitaleiknum I FYRSTA skipti í sögu knatt spyrnunnar í Englandi leika tvö Lundúnalið til úrslita í ensku bikarkeppninni, en það verður Tottenham og Chelsea. Chelsea leikur í fyrsta skipti í sögu félagsins til úr- slita í bikarkeppninni ensku. Chelsea sigraði á laugardag Leeds United með einu marki gegn engu, í undanúrslitum, á Villa Park, Birmingham. Tottenham Hotspur sigraði á laugardag Nottingham For est í undanúrslitum bikar- keppninnar ensku, með tveimur mörkum gegn einu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.