Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÖIO, MIÖVIKUOAGUR 3. MAI 1967.
Sumaratvinna
Ung, barnlaus hjón óska
eftir atvinnu úti á landi
í júlí og ágúst. Tilb. merkt
„Reglusemi 2375“ sendist
afgr. MbL
Stretch-buxur
' ti lsölu i telpna- og dömu-
stærðum. Margir litir og
einnig saumað eftir málL
Sími 14616.
Vestfirðir
Bújörð, þægileg með hlunn
indum nálægt athafnastað
er til sölu strax Hagstæð-
ir skilmálar. Uppl. I síma
12974, eftir kL 6 dagL
Einbýlishús
fokhelt til sölu. Mjög hag-
stæðir skilmálar. Skipti
koma til greina. Sími 12974,
eftir kL 6.
Volkswagen óskast
Vil kaupa gegn staðgreiðslu
Volkswagen árgerð ’58 til
’62. Uppl. í sima 50421.
Ökukennsla
Kennt á Volkswagen ’67,
1300. Sími 21139.
Brauðhúsið, Laugav. 126
Veizlubrauð, kaffisnittur,
koktelsnittur, brauðtertur.
Sími 24631.
Einhleypan miðaldra
mann vantar herbergi á-
samt eldhúsi, fyrir 1. júnL
Uppl. í síma 21057.
Plötur á grafreiti
fást á Rauðarárstíg 26.
Sími 10217.
Ný Evinrude
40 hestafla utanborðsvél
til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 18769.
Piano á 10.000
einnig nýL Pedigree barna-
vagn og Selmer tenorsaxa-
fónn Uppl. í sima 42297.
Til leigu
4—5 herb. ibúð í Arbæjar-
hverfi. Laus strax. Tilb.
sendist blaðinu merkt
„íbúð 2379“.
Atvinnurekendur
Kona óskar eftir auka-
vinnu. Hef bíl. Tilb. skil-
ist fyrir laugardag merkt
„Innheimtustörf 2334“.
Óskast leigt
Dönsk hjón óska eftir her-
bergi með húsgögnum og
aðgangi að eldhúsL Simi
14882.
Til sölu
nýleg Mjöll-þvottavél með
rafmagnsvindu og klukku-
rofa. UppL i sima 32554.
Patreksfjarðarkirkja
Messur á morgun
IJppstigningardagur
Jesús Krlstur er 1 gær og 1 dag.
hinn sami og um aldir. Hebr. 13. 8).
í dag er miSvikudagur 5 mal og er
það 133. dagur ársins 1967. Eftlr
lifa 433 dagar. Krosrmessa á vori.
Vinnnbjúaskildagi hnin forni. Ár-
degisháflæði kL 4:05. Síðdegishá-
flæði kl. 16:32.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii- allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
siml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgnL Auk
þessa alla helgidaga. Simi 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Keflavíknr-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, iaugar-
daga kl. 9 — 14, helga daga kl.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík eftir áætlun apótek-
anna er vikuna 29. apríl til 6. mai
í Laugavegs Apóteki og Holts-
apóteki. Verkfall lyfjafræðinga
kann að valda þarna einhverjum
ruglingi.
Næturlæknir i Hafnarfirði að-
faranótt 4. maí.
er Grímur Jónsson sími 52315.
3/5. og 4/5. Kjartan Ólafsson.
5/5. Arinbjörn Ólafsson.
Framvegli verður tektð á mðtt þelm
er gefa vllja bJóð t Blððbankann, sem
hér seglr: Mánudaga. þriðjudaga,
ftmmtudaga og fðstndaga frá kl. 9—11
f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 8—11
f.h. Sérstfik athyglt skal vaktn á mlS-
vikudögum, vegna kvötdtimans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Beykja-
vfknr á skrifstofutíma 18222. Nætnr-
og helgldagavarzla 182300.
Upplýsingaþjúnnsta A-A aamtak-
anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mlð-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simit
16373. Eundlr á sama stað mánudaga
kl. 20. miðvikndaga og föstndaga kl. 21
Orð Iífsins svarar i síma 10000
□ MÍMIR 5967546 s 2 Frl
IOOF 7 s 419538% — 9. 1.
I.O.F. 9 = 149538% =
I.O.O.F. 8 = 149538 = 6 1
BMR-3-5-20-SÚR-FR-HT. \
Dómkirkjan
Messa á Uppstigningardag
kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Laugarneskirkja
Messa á Uppstigningardag
kl. 2. Séra Jóhann Hannesson,
prófessor prédikar. Að guðs-
þjónustu lokinni hefst kaffi-
sala kvenfélagsins i Laugar-
nesskólanum. Sóknstrprestur.
Keflavikurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 1:30
á uppstigningadag. Börnin
Bjarni Brekkmann
fapaði lyklakippu
BJARNI Brekikmann tapaði
13 lyklium á kippu síðastlið-
inn laugardag eða sunnudag,
og lýsir leið sinnL þar sem
hugsanlega lyklahringur þessi
hefði farið á flæking á þessa
leið:
Fór á laugardag gangandi
frá hljóðfæraverzlun Fálkans
niður að Kalkofnsveg, þaðan
í litlum bíl að Umferðarmið-
stöð. Þaðan tók ég Ólafsvík-
urrútuna upp að Brekku á
Hvalfjarðarströnd. Þaðan i
bíl að Bjarteyjarsandi, og enn
í bíl að Saurbæjarkirkju.
Klukkan 2 inn að félagsheim-
ilinu Hlöðum, og þaðan kl.
3. Sennilega hef ég tapað
lyklunum í Ólafsvíkurbfln-
um, þar sem ég sat eða inni
á Hlöðum. Einnig gæti ég
hafi misst þá úr vasanum á
Laugavegi að Lækjargötu.
Ef einhver skyldi finna þá,
er hann vinsamlega beðinn
að koma þeim á afgreiðslu
Morgunblaðsins, og fær há
fundarlaun.
Og nú erum við að vona,
að allir leggist á eitt, að
hjálpa Bjarna Brekkmann til
að finna lyklana sína aftur.
bjóða foreldrum sínum til
þátttöku í guðsþjónustunni.
Séra Björn Jónsson.
Háteigskirkja
Messa á Uppstigningardag
kL 11. Séra Arngrimur Jóns-
son.
Neskirkja
Guðsþjónueta á Uppsfign-
ingardag kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
HaDgrimskirkja
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
Þ. Arnason.
FRÉTTIR
Spilakvöld Templara
HafnarfirSi
Félagsvist annaðkvöld. — Mið
vikudag í Góðtemplarahúsinu.
Kvenfélagið Bylgjan
Konur loftskeytamanna. Mun-
ið fundinn fimmtudaginn 4. maí
kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spilað
verður Bingó og fleira til
skemmtunar.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn í Hafnarfirði
heldur afmælisfagnað í Sjálf-
stæðishúsinu sunnudaginn 7. maí
kl. 18:30.
Kristni boðssamband ið
Almenn samkoma I kvöld kl.
8:30 í Betaniu. Jóhannes Sig-
urðsson talar. Allir velkomnir.
Kvenfélagið Hrönn
heldur funö að Bárugötu 11.
miðvikudaginn 3. maí kl. 8:30.
Spiluð verður félagsvist.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur fund 1 Breiðagerðisskóla
mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Sig-
urlaug Bjarnadóttir frá Vigur
flytur frásöguþátt. Kaffisalan 7.
maí fellur niður. Merki verða
send félagskonum næstu daga.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavíknr
Aðalfundur verður í félags-
heimilinu Hallveigarstöðum
mánudaginn 8. maí kl. 8. Að
loknum aðalfundi verður spilað
Bingó.
Nemendasamband Húsmæðra-
skólans að Löngumýri minnir á
kaffisölu sína sunnudaginn 7.
mai kl. 3 í Skátaheimilinu. Gott
happdræfcti. Fyrrverandi nem-
endur sem vilja gefa kökur komi
þeim í skátaheimilið sama dag
frá kl. 9—12 f.h. Upplýsingar í
síma 40042 og 38286. Undirbún-
ingsnefndin.
Vestfirðingafélagið í Reykja-
vík heldur skemmtun í súlnasal
á Hótel Sögu fimmtudagskvöld-
ið 5. maí kl. 8:30. Þar verða
mörg ágætis 9kemmtiatriði og
allur ágóði rennur til aðstand-
enda þeirra, sem misstu ástvini
i sjóinn í vebur á Vestfjörðum.
Munið Mæðradaginn á
Uppstigningardag.
Foreldrar leyfið börnum ykk-
ar að selja mæðrablómið, sem
verður afgreitt í öllum barna-
skólum borgarinnar, ísaksskóla
og skrifstofu nefndarinnar, Njála
götu 3. Opið frá kl. 9—12.
Skyndihappdrætti Systrafélaga
Keflavíkurkirkju.
Ósóttir vinningar.
Bleikir miðar:
Seria B. No. 61—99.
Seria C. No. 21—44—77.
Seria H. No 26—27
Gráir miðar:
Seria C. No. 6—15—76.
Seria E. No. 17—50.
Seria L. No. 82
Gulir miðar:
Seria E. No 69—71.
Seria J. N 14—52—58.
Seria K. No 41—73.
Seria M. No 17—55—58.
Vinningana má vitja til Maríw
Hermannsdóttur Lyngholti 8.
Keflavík. Sími 1657.
Breiðfirðingafélagið býðui
öldruðum Breiðfirðinguim t£L
kaffidrykkju í Breiðfirðingabúð
á Uppstigningadag kl. 2.00 e.h.
Verið velkomnir. Stjórnin.
■SfcMOAfir-
„Fólk vill fá síma jafn-
snemma og eldavélar"
Já, elskan, ég var að fá eina með innbyggðum símai