Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 32
Lang stœrsta
og fjolbreytfasta
blað landsins
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
„VONA AD ÞEIR SKAÐIST Á ENGAN
„Ertu frá Grimsby?" spyr
ég.
„Ertu af sjóurum kom-
inn?“
„Já, faðir minn og afi voru
báðir skipstjórar, þeir fórust
báðir í hafi; afi á fiskis'kipi,
en faðir minn á herskipi í
flotanum. Ég var 14 ára þeg-
ar hann dó. Tveir bræður
mínir eru einnig skipstjórar.
Annar er seztur í helgan
stein.“
„Hefurðu verið til sjós alla
tíð síðan þú byrjaðir sjó-
mennsku 16 ára?“
intýrum við fsland í stríð-
inu?“
„Nei, ekki get ég sagt það.
Ég man þó vel eftir því, þeg-
ar árásin var gerð á Súðina.
Þá var ég háseti og skytta á
togara frá Grímsby. Við vor-
um, ásamt öðrum brezkum
togara að veiðum 2 til 3 míl-
ur frá Súðinni, út af I.anga-
nesi. Alit í einu steypir þýzk
flugvél sér niður að henni og
kastar sprengjum á hana, þó
að íslenzkir fánar hafi
verið málaðir á báðar skips-
Framhald á bls. 10
Kay Newton,
kona Bernards Newtons
„Já, ég hef alltaf verið á
sjónum.“
„Og oft komið til fslands."
„Já, lengst cif hef ég verið
á íslandsmiðum, en þó hafa
komið tímabil, sem ég hef
einkum veitt í Hvíta hafinu
eða við Grænland.“
Newton kemur í land i fylgd með logreglu og brezka ræðism anninum, Brian Holt. — Mynd-
ina tók ljósm. Mbl. SveinnÞormóðsson, þegar Óðinn kom með Brand til Reykjavíkur.
HÁTT AF FRAMKOMU MINNI"
segir Bernard Newton, skipstjóri á Brandi í samtali við Morgunblaðið
HVER er Bernard Newton
skipstjóri á brezka togaranum
Brandi, sem nú situr í hegn-
ingarhúsinu við Skólavörðu-
stíg og bíður dóms? Er mað-
urinn sem stakk af með lög-
regluþjónana tvo forhertur
harðjaxl, sem lætur sér ekk-
ert fyrjr brjósti brenna?
Þessar spurningar leituðu á
marga um helgina, og ég
brar.r. í skinninu að fá þeim
svarað. Þess vegna bað ég
um leyfi til að eiga við hann
stutt samtal og hafði hann
ekkert á móti því. Læt ég
lesendur sjálfa um að dæma
manninn bak við samtalið.
Ég spurði Newton, hvenær
hann hefði fyrst farið á sjó.
Hann sagðist hafa verið 16
ára. Þá fór hann á hringnóta-
bát, sem fiskaði við vestur-
strönd Bretlands. Árið eftir
fór hann á togarann Valesus
og var háseti á honum um
skeið.
„Og þú hefur oft komið í
land hér.“
„Já, já. Þegar ég var á
brezkum togara í stríðinu,
komum við til Reykjavíkur í
hverri einustu ferð. Páll Að-
alsteinsson var skipstjóri á
togara sem ég var á um skeið
í stríðinu, bátsmaður Karl
eða Kalli Sigurðsson. Ég var
háseti.“
„Og hefur þér geðjast vel
að íslendingum?”
„Ég hef alla tíð verið á sjó
með íslendingum, svo mér
hlýtur að hafa líikað vel við
þá.“ '
„Lentir þú í nokírum æv-
Tveir nýir menn í stjórn
Síldnrverksmiðjn ríkisins
Kviknar í Brandi
17 ölvaðir skipverjar fjarlœgðir frá borði
í gær var fjölgað um tvo menn
í stjóm Síldarverksmiðja ríkisins
samkvæmt lögum frá síðasta Al-
þingi. Af hálfu Landssambands
íslenzkra útvegsmanna var Guð-
finnur Einarsson, útgerðarmað-
ur í Bolungarvík, kjörinn í stjórn
ina, en til vara Sturlaugur Böðv-
arsson, útgerðarmaður á Akra-
nesi. Af hálfu Fiskimanna- og
SEXTÁN ára piltur, Hannes
Pálsson, frá Stöðvarfirði hrap-
aði til bana í klettum í Fáskrúðs
firði 1. maí sl. Hannes hafði verið
á dansleik á Fáskrúðsfirði, en
Iagði af stað um kvöldið heim
á leið fótgangandi, og ætlaði
yfir fjallið á milli fjarðanna.
Þegar hans var saknað í fyrra
dag hófst víðtæk leit, sem
farmannasambands Island, Sjó-
mannasambands íslands og Al-
þýðusambands íslands, var Pall
Guðmundsson tilnefndur í stjórn
síldarverksmiðj anna.
Fyrir í stjórn Síldarverk-
smiðja ríkisins eru eftirtaldir
menn, sem eru kosnir með hlut-
hundruð manna tóku þátt í
frá Stöðvarfirði og Fáskúðsfirði
og auk þess tvær flugvélar.
Leiitarmenn fundu lík Hannesar
milli kl. 6-7 í fyrrakvöid, fyrir
neðan 30 m. hátt klettabelti, sem
er gegnt kaiuptúninu á Fáskrúðs-
firði. Héraðslæknirinn á Fáskrúðs
firði taldi pil'tinn hafa látizt sam-
stundis.
UM SEXLEYTIÐ I gær var
slökkviliðið kvatt að Faxagarði,
þar sem kviknað hafði í hinum
sögufræga brezka togara Brandi
GV 111. Er slökkviliðið kom á
staðinn var töluverður reykur
og fyrst í stað var erfitt að gera
sér grein fyrir hvar eldsupp-
tök voru. Við nánari athugun
kom í ljós, að eldur leyndist í
geymslurými aftast í skipinu og
fór slökkviliðið þar inn og
slökkti eldinn.
Samkvæmt upplýsingum
slökkviliðsins aðstoðaði fyrsti
vélstjóri Brands mikið við
slöikkvistarfið, en lögregluþjón-
ar, sem voru á vakt í skipinu
munu hafa kvatt slökkviliðið út.
Stjórnborðssíða togarans hitn
aði svo mikið, að stálið á þeim
Litill afSi
HomafJ.báta
HORNAFIRÐI 2. maí: — Síð-
ari hluta aprílmánaðar hefur
afli Hornafjarðarbáta verið
mjög lítill eða aðeins 734 lest-
ir, en á sama tíma í fyrra var
hann 1333 lestir. Heildarafli á
land kominn frá áramótum er
nú réttar 5000 lestir, en var á
sama tíma í fyrra 4857. Þrír
aflahæstu bátarnir eru Gissur
hvíti með 772 lestir, Jón Eiríks-
son með 768 lestir og Hvanney
- með 738 lestir.
stað, er eldurinn var tók að
verpast. Engin slys urðu á
mönnum.
Ellefú skipverjar á Brandi
voru teknir og fluttir í fanga-
geymslu lögreglunnar við þetta
tækifæri, þar eð þeir voru ofur
ölvi Samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar leikur grunur á að
um íkveikju hafi verið að ræða
og er málið í rannsókn.
öll umferð um Faxagarð var
bönniuð meðan á þessu stóð, þar
eð talið var að um sprengi-hættu
gæti verið að ræða.
Á SUNNUD AGSKV ÖLDH)
kom fréttin um flótta togarans
og töku hans aftur, í aðalfrétt-
um sjónvarpsstöðva og á mánu-
dagsmorgun var hún á forsíðu
nær allra helztu dagblaðanna. En
í gær voru engar nánari fréttir
i ncinum blöðum nema bæjar-
blaðinu í Grímsby og Daily Ex-
press.
v
í Grimsby var þetta mikið
hitamál, Kvöldblaðið sló upp
fyrirsögninni: „íslendingarnir
miðuðu á mig byssum — skip-
stjórinn". í fréttinni er sagt frá
símtali, sem Nerwton átti við
Drengur fyrir bíl
Laust eftir hádegi í gær varð
þriggja ára drengur fyrir bíl á
Reykjanesbraut. Meiddist hann
á höfði og var fluttur á Slysa-
varðstofuna þar sem gert var að
sárum hans. Þaðan var hann
fluttur á Landakostsspítala.
Blaðomenn
ALMENNlHt fundur í Blaða-
mannafélagi fslands verður f
dag, miðvikudag, kl. 3.30 í Tjarn
arbúð u/ppi. Fundarefni: Samn-
ingarnir.
konu sína. Hún sagði, að hann
héldi ennþá fram sakleysi sínu.
Hann hefði ekki verið að ólög-
legum veiðum og væri örvænt-
ingarfullur vegna tafanna við
réttarhöldin. Hann kvaðst þó
vera í góðu skapi og hefði ekki
miklar áhyggjur af framtíðinni.
Gamlir togaramenn í Grímsby
segja, að þeir telji mjög ólíklegt,
að Newton hafi verið að veið-
um innan landhelgi. „Bunny
veit, hvernig það er þarna upp-
frá, og hann myndi ekki hætta
á það, hann er mjög áreiðanleg-
ur maður.“ En enginn gat sagt
neitt um flóttatilraun hans.
Sex mnnns sólu lundinn
auk fundarboðenda
SAUÐÁRKRÓKI 2. maí: —
Þann 1. maí boðuðu Fram-
sóknarmenn til almenns fund
ar á Hofsósi, í húsi kaupfé-
lagsins þar. Það hefur vakið
nokkra athygli hér um slóð-
ir, að fundinn sátu sex manns
auk fundarboðenda, en í
þeirra hópi var sjálfur vara-
formaður flokksins, sem jafn
framt er einn af frambjóð-
endum flokksins í kjördæm-
inu. Ekki cr vitað um und-
irtektir fundarmanna.
F*ramhald á bls. 31.
Hrapaði til bana
Mikið um Brand
í brezkum blöðum