Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1967.
25
Atvinnurekendur
Ung kona óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kem-
ur til greina. Er vön verzlunarstörfum. Hefur bíl-
próf. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt:
„Stundvís 2486.“
Ný 2ja lierb. íbúð
Til sölu er ný, rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
í sambýlishúsi við Hraunbæ. Vandaðar innrétting-
ar. Teppi á gólfnm. Gott lán áhvílandi.
ÁRNl STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Húsasmiðjan
Súðarvogi 3
Höfum fyrirliggjandi:
Mótavið Vatnsklæðningu
Heflaðan borðvið Gólfborð
Þakjárn
Bílskúrshurðaklæðningu
Saum, svartan og galv.
HÚSASMIÐJAN, Súðarvogi 3
Sími 34195
HÓTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Haukur Morthens U Bishop
OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI
SKEMMTA SÖNGVARI
xxxxxxxxx
SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALAA.
OPIÐ í KVÖLD.
MÍMISBAR
nðr<íi
Opið í kvöld
Gunnar Axelsson við píanóið.
INOÓLFS-CAFÉ
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Chevy Van — Sendiferðabílar
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLÁGA
--s--------------. ~
VELADEILD SÍMII38900
TVOFALT
CUDO
EINANGRUNARGLER
FRA 1. MAI 1967
io
FRAMLEIÐSLA CUDO EINANGRUNARGLERS BYGGIST Á YFIR
30 ÁRA RANNSÓKNUM OG REYNSLU.
SÍVAXANDI EFTIRSPURN OG STÓRAUKIN SALA SÝNA, AÐ
EKKERT GLER HENTAR BETUR ÍSLENZKU VEÐURFARI.
CUDO
CUDOGLER HF SKÚLAGÖTU 26
SIMAR12056 “20456-24556