Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967.
13
Skrifstofustúlka óskast
Viljum ráða skrifstofustúlku til algengra
skrifstofustarfa.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR.
GLERVERK
tilkynnir nýtt símanúmer
82935
Hef flestar þykktir af belgísku gleri, ennfremur
hamrað gler litað og ólitað ásamt samsetningu á
á gleri eins fljótt og því verður við komið.
GLERVERK, Hjálmholti 6
Glerverk
(innan við Sjómannaskólann)
Steingrímur Þorsteinsson.
VEIÐARFÆRI
Hinir viðurkenndu norsku beituðnglar „BULL’s
Gummimakk, beitugúmmi, girnislínur, sigurnagl-
ar, sökkur, slönguhringir, krómhúðaðir pilca með
þríkrók, færavindur. (Vágasnellan). Síðast en ekki
síst, sjálfvirka færvindan „LINOMAT."
Allt til handfæra! Góðar vörur gefa góða veiðL
Marinó Pétursson
heildverzlun. Hafnarstræti 8. — Sími 21735.
NÝR BMW
BMW 1600 2 dyra
©
BMW BIFREIÐAR f SÉRFLOKKI
sem uppfylla flestar óskir hins vandláta
ökumanns.
KRAFTMIKILL
STERKBYGGÐUR
VANDAÐUR
ÓDÝR ENDING
LÍTIÐ VIÐHALD
ÓDÝR ! REKSTRI
BMW 1600 kostar aðeins ca. 239.500,00.
Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Beztu meðmæli BMW bifreiðanna
er fengin reynsla þeirra.
KRISTINN GUÐNASON HF
KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675
Hjól fyrir sjónvarpsborð.
Vöruvagnahjól 2” til 8”, marg'
ar gerðir.
MD.POULSEN'
Suðurlandsbraut 10, simi 38520
T I L S Ö L U
SÖLUTURN
á góðum stað í Austurbænum. — Uppl. gefur
ÞORSTEINN JÚLÍUSSON, HDL.,
Laugavegi 22 (inng. frá Klapparstíg) Sími 14045.
Læborg vegg og loftpanel
nýkomið
Fura, eik, Oregon pine, palisander, ahorn.
Allt fulllakkað.
Birgir Árnason, heildverzlun
Hallveigarstíg 10 — Sími 14850.
Ferdafélag
íslands
fer tvær ferðir sunnudag-
inn 7. maí. Gönguferð á Helga
fell og nágrennL Hin ferðin
er ökuferð á Reykjanes til
Grindavíkur og Krísuvíkur.
Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 9,30 frá Austurvelli, far-
miðar seldir við bílana.
Ferðafélag Islands
fer 1 gönguferð & Keili 4.
maí (uppstigningardag). Lagt
af stað kl. 9,30 frá Austurvelli.
Farmiðar seldir við bílinn.
Danskor
terylenebuxur
okkar þekktu terylene-
buxur eru komnar aftur.
Fallegir litir
Sérstaklega
fallegt snið
með skinni og án skinns
á vösum,
allar stærðir.
VERZLUNIN
GEísiP"
Fatadeildin.
FÉLACSLÍF
V erzlimarhúsnæði
100—200 fermetra verzlunarhúsnæði til leigu á
góðum stað í Austurbænum. Tilboð sendist Morg-
unblaðinu, fyrir 8. maí 1967, merkt: „Verzlunar-
húsnæði — 2336“.
Maður sem vill
taka að sér mjaltir óskast í sveit á Suðurlandi og
getur fengið húsnæði fyrir fjölskyldu.
Upplýsingar í síma 35622 frá kl. 12—6 e.h. mið-
vikudag.
Vanan skipstjóra
vantar á góðan togbát, sem verður tilbúinn til
humarveiða 15. maí. Upplýsingar sendist Morgun-
blaðinu merkt: „Skipstjóri — 2338.“
Mótatimbur
Til sölu mótatimbur um 12 þús. fet af 1x6 og 3.600
fet af 2x4. Hefur verið notað aðeins einu sinni.
Upplýsingar í síma 42188.
Skrifstofustúlka
óskast til almennra skrifstofustarfa.
Upplýsingar í síma 20240.
Skrifstofa rannsóknarstofnana atvinnuveganna.
Dömur! Dömur!
Nýkomið mikið úrval af vor- og sumarhöttum.
VERZLUNIN JENNÝ, Skólavörðustíg 13 A.
Tilboð óskast
við bifreið árgerð 1967. Bifreiðin er Peugout-gerð.
Skemmd eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis
að Eiríksgötu 5, miðvikudaginn 3. maí. Tilboð skulu
hafa borizt skrifstofu Hagtrygginga fyrir 6. maí
merkt: „Tjónadeild“.