Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967. Afg reiðsl u piltu r — 17 til 20 ára. Óskum að ráða lipran og ábyggilegan pilt til afgreiðslustarfa í fataverzlim okkar. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Geysir hf. Lausar stöður Óska eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi 3 menn til að gegna störfum tollvarða og lög- reglumanna á Seyðisfirði. Dálítil kunnátta í ensku og dönsku æskileg eða önnur sambærileg mála- kunnátta. Að minnsta kosti einn starfsmaðurinn þyrfti heizt að hafa einhverja æfingu í bréfritun og skýrslugerð. Umsóknarfrestur er til 20. maí 1967. Nánari uppl. gefur undirritaður eða ólafur Jóns- son tollgæzlustjóri Reykjavík. Borgarfógetinn á Seyðisfirði 2. maí 1967, Erlendur Bjömsson. SÁLARRANNSÓKNAFÉLA ÍSLAND Aðalfundur S.R.F.Í. verður haldinn í Sigtúni (við Austurvöll) uppstigningardag, 4. maí kl. 8.30 e.h. D a g s k r á : 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Erindi — Minning látinna, séra Jón Auðuns. 3. Tónlist. Stjórn S.R.F.Í. DEMPARAR fyrirliggjandi í flestar gerðir 'bíla. Öxull hf. Suðurlandsbraut 32 Sími: 38597. Skíðaskólinn í Kerlingaijöllum Sími 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, laugard. kl. 1—3. Dugleg sölukona óskast til að selja skófatnað, vefnaðarvöru, undirfatnað og fleira. Tilb. merkt „Sölu- kona 2337“ leggist inn á afgr. MbL WINNER TRYGGIR VORUGÆÐI Vörur með WINNER merki eru frá sænsku samvinnufélögunum, framleiddar undir ströngu gæðamati. WINNER appelsínumarmelaði VINNER jarðarberjamarmelaði WINNER eplamauk WINNER rauðrófur WINNER agúrkusalat WINNER appelsínusafi blandist 1:4 WINNER appelsínudrykkur blandist í 6 lítra kr. 23,90 ds. — 24,80 — — 21,70 — — 23,60 — — 29,30 — — 30,85 — — 21,70 — WINNER vörur fást ■ næstu KRDN-búð Nýkomin sending af hinum vinsælu frönsku eldhústækjum FRÁ SCHOLTES Tvær gerðir af hellum. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORGi HVERFISGÖTU 76 SfMI 12817 Husqvama Þér getið valið um 4 gerðir af Husqvarna saumavélum. Allar eru þœr með frjálsum armi og nytjasaumum. Vegna frjálsa armsins er mikið auðveldara að bœta buxnaskálmar eða ermar, sauma barna- föt o.fl. Husqvama 2000 Variett Practica Zig-Zag Með Husqvarna nytjasaumum getið þér m.a. saumað teygjanlega sauma í teygjan- legt efni, saumað „overlock" saum, sem er í senn bceði beinn saumur og varp- saumur. Bœtt og saumað með þriggja þrepa zig-zag og margt fleira. Verð frá kr. 7.540,— Leiðarvísir á íslenxku, Kennsla innifalin í verði. HUSQVARNA GÆDl - HUSQVARNAÞJÓNUSTA (funnai SfyzúibbM Lf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: íVolverc - Simi 35200 Útibú, Laugavegi 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.