Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAt 19W. Frá Verzlunarskóla íslands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt á vori koraanda að loknum prófum gagnfræðaskólanna. Prófað verður skriflega í eftirfarandi námsgreinum: íslenzku, dönsku, stærð- fræði og lesgreinum (þ.e. sameiginlegt próf í landafærði, náttúrufræði og sögu). Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 10. maí. Skólastjóri. Siggabúð auglýsir Stakir unglingajakkar, stakar buxur, nylonúlpur, stærðir 3—14, gallabuxur, stretchbuxur, stærðir 2—14, vinnuskyrtur, nærföt, sokkar, herrapeysur með kaðlaprjóni og margt fleira. Siggabúð Skólavörðustíg 20. IWILDI Kaupmenn - verzlunarstjórar Munið SPEEDRITE -námskeiðið í Verzlunarskólanum nýja, salnum, dagana 8., 9. og 10. maí n.k. Danskur sérfræðingur frá SPEE- DRITE mun kenna meðferð og notk- un SPEEDRITE-auglýsingateikni- áhalda. Ef þér hafið ekki látið innrita yður á námskeiðið, þá gerið það strax í dag. Þeir, sem ekki hafa enn eignazt SPEEDRITE-auglýsingateikniáhöld, eru velkomnir á námskeiðið til að kynna sér þessa gagnlegu nýjung. Allar upplýsingar fúslega veittar í skrifstofu okkar. Umboðsmaður á fslandi: 5PEEDR1TE HERVALD EIRÍKSSON s/f Austurstrœti 17 - Reykjavík Pósthólf 324 sími 22665 Verkstæðispláss 100—150 fermetra verkstæðispláss á jarðhæð óskast á leigu í Reykjavik eða nágrenni. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Álsmíði — 2335“ fyrir 9. maí. Húsbyggjendur Hraunið er bezta fyllingarefnið. Látið okkur gera tilboð í brött og fyliingar á grunnum ykkar. Höfum einnig jarðýtu til leigu í minni og stærri verk. IUalbikun sf. Suðurlandsbraut 6, 3. hæð. Sími 36474, 42176, 30422. Skrifstof ustú I ka Óskum eftir að ráða sem fyrst, röska stúlku til símavörziu og vélritunar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og annað sem skiptir máli óskast sent fyrir 8. maí. LÁGMÚLI 5, SIMI 11555 f smíðum Höfum til sölu 4ra til 5 herb. endaíbúðir á r’ög góðum stað við Hraunbæ. íbúðirnar Sv. ^ast tilbúnar undir tréverk og málningu og afhendast í júní n.k. Ennfremur höfum við til sölu í sama húsi 3ja og 4ra herb. íbúðir sem seljast í sama ástandi. Á Flöfunum í Garðahreppi 154 ferm. einbýlishús, selst fokhelt, tvöfaldur bílskúr, þegar tilbúið til afhendingar. Tvær byggingarlóðir undir einbýlishús ásamt byrj- unaframkvæmdum, miklu byggingarefni og glæsilegum teikningum. Sam.komulag getur orðið um að skila öðru húsinu fokheldu með hagstæðum kjörum. Sólheimar og fl. Höfum til sölu mjög skemmtilega 5 herb. efstu hæð í þríbýlishúsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð við Eskihlíð, auk herb í kjall- ara. 4ra herb. ný íbúð við Ljósheima, nánast fullbúin. FASTEIGNA SKRIFSTOFAH BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SIMI 17466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.