Morgunblaðið - 23.05.1967, Page 24

Morgunblaðið - 23.05.1967, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1967. BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU — TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJA FRÓÐLEIKSMOLAR Æskufjör Péturs mikla og kátína alla lífstíð smitaði út frá sér — að minnsta kosti varð Katrín keisarafrú fyrir áhrifum. Eftir dauða keisarans tók sú gamla að stunda Baccus. Eins og áhrifa keisarans gætti að þessu leyti í lífi frúar hans, þannig tók þessi hvimleiða drykkja hennar að festa rætur á meðal fólksins. Keisarafrúin setti fyrir reglur um það, hvernig samkvæmum skyldi háttað. f samkvæmi eiga að vera bæði kynin og helzt jafn margir af hvoru. Samkvæmin eiga að byrja um eftirmiddag- inn, eða klukkan fjögur, og þeim á að ljúka klukkan tíu á kvöldin. Gestgjafinn á að sjá gestunum fyrir sætum, drykkj- arföngum, spilum og tening- um. Konur mega ekki drekka á við menn og má ekki fara að sjást á þeim vín fyrr en klukk- an 9 að kvöldi. Konur, sem taka þátt í pantleikjum, mega ekki hafa hátt og ekki heldur mega þær vera uppáþrengj- andi og enginn karlmaður má kyssa nokkra konu gegn vilja hennar. — Þessar reglur setti Katrin keisarafrú fólki sínu, Til leigu nú þegar nýbyggt húsnæði á 2. hæð við Kambs- veg. — Tilvalið fyrir ýmsan atvinnurekstur. Uppl. í síma 24-333. Til Icigu húsnæði, 140 ferm. á tveim hæðum á góðum stað innan Hringbrautar. Uppl. í síma 24-333. Húseign til sölu Húseignin nr. 33 við Þingholtsstræti áður eign Þorsteins Erlingssonar skálds er til sölu. Upplýs- ingar í síma 2 16 77. Konráð Þorsteinsson. Megnmarnudd getum bætt við nokkrum dömum í lausa tíma. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar). Herbergi Viljum taka á leigu herbergi með húsgögnum. Leigutími um 2—3 mánuðir. Símafnot geskileg. Upplýsingar í síma 52339. Sirabag-Hochtief, Straumsvik. Til sölu Vegna brottflutnings er þvottahús til sölu á mjög hagstæðu verði. Tilvalið fyrir fjölskyldu, sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð merkt: „í full- um gangi 997“ sendist fyrir 27. maí. Asbest Asbest Utan- og innanhúss asbest frá Belgíu fyrirliggjandi. Húsprýði hf. Laugavegi 176. — Sími 20440. Verzlun Til sölu verzlun sem selur alls konar fatnað. Góð- ur lager. Leigusamningur til langs tíma. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. merkt: „Verzlun 828.“ Sendiferðabifreið Honomag árg. ’61 i góðu standi til sýnis og sölu að Laugavegi 178 í dag. Katla hf. Söluturn Söluturn ásamt biðskýli á einum bezta stað í borg- inni er til sölu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyr- ir 27. þ.m. merkt: „Biðskýli 827.“ - RITHOFUNDAR Framh. af bls. 17 starfsstyrki til rithöfunda. Helgi Sæmundsson lýsti þeirri skoðun sinni að frumvarp það, sem ný- lega hefur verið samþykkt á al- þingi um breytta skipun lista- mannalauna, yrði til mikilla bóta í framtíðinni. Starf félagsins hefur verið blómlegt í vetur. Tvær kvöld- vökur voru haldnar fyrir félags menn og gesti þeirra. Eftirfar- andi rithöfundar lásu úr verk- um sínum á kvöldvökunum: Kristmann Guðmundsson, Mar- grét Jónsdóttir, Sigurður Jóns- son frá Brún, Matthías Johann- essen, Indriði G. Þorsteinsson og Jóhann Hjálmarsson. I stjórn Félags íslenzkra rit- höfunda voru kosnir: Þóroddur Guðmundsson, formaður; Jó- hann Hjálmarsson, ritari; Ár- mann Kr. Einarsson, gjald'kerL Meðstjórnendur voru kosnir Stefán Júlíusson og Jón Björns- son; og varamenn Margrét Jóns dóttir og Guðrún Jacobsen. Helgi Sæmundsson var kosinn í stjórn Rithöfundasjóðs ríkis- útvarpsins. Gestur fundarins var danski ljóðaþýðandinn og skáldið Poul P. M. Pedersen. Færði hann fé- laginu kveðjur danskra og fær- eyskra rithöfunda. (Frá félagi íslenzkra rithöfunda). , SPONN i miklu úrvali EIKARSPÓNN TEAKSPÓNN GULLÁLMSPÓNN ASKSPÓNN PALISANDERSPÓNN Einnig eikar- og gullálms- spónn 2,8 mm þykkur. — Teakspónn 2,8 mm væntan- legur næistu daga. Páll Þorgeirsson og Company Sími 16412. hvað samkvæmi snerti, en var það víst einkum til að fyr- irbyggja að hið sanna kæmist í ljós, þvi samkvæmin í Moskvuborg stóðu yfirleitt allar nætur og alla daga, en að því þótti skömm mikil. Og vildi Katrín með þessari reglu gerð fyrirbyggja að ósæmið spyrðist. Ef það spurðist benti hún á reglugerðina og var þá allt málið útrætt. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis í bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Ford Fairlane árg. *64. Cortína árg. ’64, ‘65. Willys Jeppi árg ’65. Ford Customer árg. ‘63. Opel Reckord árg. ‘64. Taunus 17M. Station árg. ‘59 Chevrolet Corvair árg. ‘63. Volkswagen árg. ‘66. Austin Gipsy Diesel árg. ‘62 Austin 1100 árg. ‘65. Simca 1000 árg. ‘63. Landrower árg. ‘66. Opel Kapitan árg. ‘59. Austin Gipsy árg. ‘66. Bronco árg ‘66. Mercedes Benz árg ’55 Commer sendibíll árg. ‘65. Taunus Transit Pick up árg. ‘63. Rambler Classic ‘64 Opel Caravan ‘61 og ‘62. Buick ‘55. Skoda Combi ‘62. Chevy II, árg. ‘63. Mercury Comet station árg ‘61. Rússajeppi disel (gott hús) árg. 61. Ford Falcon árg. ‘64. Morris Oxford Station árg. ‘64. ITökum góða bfla f umboðssölu I Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. WZttá UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.