Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 5

Morgunblaðið - 02.06.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. 5 Hvers vegna rekur þjóðkirkfan ekki sumarbúðir í Austfirðingafjórðungi? NÝLEGA skýrði Ríkisútvarpið frá því, að Þjóðkirkjan byggist nú til að reka sumarbúðir fyrir börn víða um land á sumri kom anda. Var þess meðal annars get ið, að sumarbúðir yrðu að þessu sinni í öllum landsfjórðungum nema á Austfjörðum. Frétt þessi hefur að vonum vakið nokkra athygli, og varpa menn eðlilega fram þeirri spurningu, hvað dvelji presta austanlands, hvers vegna kirkjan hér eystra fái ekki hrundið í framkvæmd þess ari nauðsynleg^. þjónustu við æskufólk í fjórðungnum svo sem annars staðar tíðkast. Spurning in er réttmæt, og almenningur á heimtingu á að fá vitneskju um það, hvað veldur þessari töf, sem lítt verður við unað. Um nokkurt skeið hefur á vegum Prestafélags Austur- lands starfað nefnd, sem haft hefur með höndum könnun á möguleika á sumarbúðarekstri í fjórðungnum. Neffld þessi hef- ur leitað fyrir sér um húsnæði fyrir sumarbúðir í mánuðunum júlí og ágúst, hvarvetna þar sem lega staðar og aðbíTð utan húss og innan gera slíka starfsemi mögulega. Hafa einkum komið til álita ýmsir heimavistarskól- ar á Mið-Austurlandi. Má í þvi samtoandi skírskota til þess, að sumarbúðir í öðrum landsfjórð- ungum starfa víðast hvar inn- an veggja heimavistarskóla til sveita. Skemmst er frá því að segja, að umgetnar tilraunir sumar- búðanefndar Prestafélags Aust- urlands hafa ekki borið árang- ur. Yfirvöld viðkomandi skóla hafa ekki séð sér fært að leigja þá til sumarbúðastarfsemi. Hef- ur umleitunum sumarbúðanefnd ar verið hafnað og tilraunir æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunn- borið að sama brunni. Hér er þvi ekki um að sak- ast við austfirzka presta eða aðra fulltrúa kirkjunnar. Sumar búðir verða ekki reknar á ber- angri. Það er ábyrgðarhlutur að safna að sér tugum barna um Laxveiði í Langá fyrir landi jarðanna Ánabrekku, Laufáss og Álfgerðarholts (frá sjó og upp að landamerkjum Álfgerðarholts og Jarðlangsstaða), sem er almennt talin bezta veiði í Langá, er til leigu dagana 11. júní að morgni til 20. júní að kvöldi, og aftur 21. ágúst að morgni til 9, september að kvöldi. 2 VEIÐISTENGUR. Leigan fyrir stöngina er 125 0 krónur í júní, 1800 krónur í ágúst og 1500 krónur í september. VEIÐIHÚS AÐ LANGÁRFOSSI eru til afnota fyrir veiðimenn endurg j aldslaust. Veiðileyfi seld og frekari upplýsingar gefnar hjá, Ferðaskrifsiofu ZÖEGA Hafnarstræti 5 Símar 11964 & 21720. lengri tíma, og verður það ekki gert nema í viðunandi húsnæði. Þetta húsnæði hefur ekki feng- izt, og verður við svo búið að standa, meðan ekki rætizt úr. Prestafélag Austurlands mun að sínum hluta halda máli þessu vakandi og framvegis kanna leiðir til úrbóta. Má vera, að fullnaðarlausn á þessum vanda fáist þá fyrst, er byggt hefur verið yfir sumarbúðastarfsemi austan lands, enda hefur það úr ræði verið rætt og kann að koma til framkvæmda, verði ekki ann ar kostur vænni. En meðan mál þetta er í deiglunni, væri prest- um hér eystra styrkur að lið- veizlu félagssamtaka og annarra þeirra aðila, er bera fyrir brjósti velferð æskufólks á Austurlandi. Og hafi sumarbúðanefnd Prest* félagsins að þsssu sinni sézt y0- ir ein'hvern þann stað, sem 1 senn er nothæfur til sumarbúð* reksturs og falur þann tíma, sesm áður var nefndur, mun nefndin efalaust þiggja með þökkura hverja vísbendingu þar að lút- andi. Hér er um að ræða hags- munamál allra Austfirðinga, og þessar línur eru ekki ritaðar neinum til vansa, heldur til þes» eins og gera grein fyrir þvf, núverandi ástands, svo og til hver eru hin eiginlegu tildrög hins að hvetja velviljað fólk til að rétta fram hönd og hefja það merki, sem svo örðugt hefur reynzt að draga að húni. Seyðisfirði, 24. maí 1967. Heimir Steinsson. Kjósum D-listann Húsnæði lil leigu ITm 30 ferm. verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu. Léttur iðnaður kemur einnig til greina. Tilboð merkt: „Laufásvegur — 624“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Stúika óskast til símavörzlu og skrifstofustarfa. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h.f., Skúlatúni 6. 4 LESBÓK BARNANNA Ævintýri úr Þúsund og einni nótt: Sagan af Maruf skósmið 13. „Kaupmennirnir lánuðu mér peninga, þeg- ar ég sagði þeim, að ég væri kaupmaður sjálf- ur“, hélt Ali fnásögn sirni áfram. „Við skul- um fá þá til að lána þér, svo að iþú getir líka orð- ið kaupmuður. Morgun- inn eftir fór Ali á undan út í verzlunarhverfið ug skömmu seinna kom Maruf í nýju fötunum sírum. Ali kynnti v:n sinn fyrir hinum kaup- mönnunum. „í samai.- burði við þennan kaup- mann er ég vesæll prang sri', sagði hann. Hinir kaupmennirnir kepptust nú um að lána Maruf peninga og bjóða honum vörur, en hann sagði þeim, að hann ætti von á úlfaldalest með dýrmætt góss. Hann barst mikið á og stráði um sig með peningum, sem hann gaf hverjum betlara af mikilli rausn. 14. Miklar veizlur voru haldnar Maruf til heið- urs. hann fékk stöðugt hærri og hærri lán hjá kaupmönnunum og loks var hann sjálfur næstum farinn að trúa því, að hann væri vellauðugur. En það varð bið á því að úlfaldalestin kæmi með dýrmætu vörurnar, sem hann þóttist eiga von á og loks tóku kaup mennirnir að geras* óió- legir. Þeir báru srg upp viö Ali, og þegar na,m gs-t ekkert úr bætt. fó-u þeir til sjálfs soldá*mns. Soldáninn fór að leggja við hlustirnar, þegar h. nn heyrði að Ma:uf hafði gefið betlurunum í t^rginni stórfé. Bænum minum heima hjá hlíðarbrekku undir er svo margt að minnast á margar glaðar stundir. Þ. E. Ráðningar úr síðasta blaði Borgin, þar sem blöðr- urnar lenda, heitir SAN FRANCISCO. 11. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 2. júní 1967. Hjálpsemi borgar KALLI greifingi var undarlegur náungi, Hann fór oft einförum að leita að hinu og öðru, sem hon um mætti að gagni koma. Stundum safnaði hann eplum og hnetum, lirf- um og rótum og faldi allt þetta vandlega í holu sinni í skóginum. Brátt leið að hausti og síðan kom kaldur vetur. Snjórinn huldi allt. En Kalli hræddist hvorki kulda né snjó. Hann hélt sig mest niðri í hlýju hol unni sinni, þíu: sem hann geymdi eplin sín og hnet- urnar, lirfurnar og ræt- urnar og gat þess vegna etið sig saddan á hverj- um degi. Fuglarnir og litlu skóg- ardýrin áttu ekki eins góða daga. Þeim veittist erfitt að draga í búið, þegar jörðin var frosin og snjór lá yfir öllu. „Við skulum fara til Kalla“, sögðu þau hvert

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.