Morgunblaðið - 03.06.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.06.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 3: JÚNl 1067. 11 Sálarrann- ^ sóknarfélag íslands - Tilkynning til félagsmanna: Brezki miðillinn Horace S. Hambling heldur nokkra einkafundi og hópfundi fyrir félagsmenn á tímabil- inu 11.—15. júní næstkomandi. Tekið við pöntunum í skrifstofu félagsins, Garða- stræti 8 kl. 6.30—7 eftir hádegi næstu daga. Sími 18130. STJÓRNIN. VIÐGERÐ I INIOREGI HALLÓ ÍSLENDINGAR! Á skipasmíðastöð okkar er mikil afkastageta og hægt er að taka 5 skip i slipp samtímis. Viðgerðir, endurbyggingar, lengingar, flokkunarviðgerð o.s. frv. á fiskiskipum og stærri bátum. Það borgar sig að koma til Bergen. a/S Bergens Mekaniske Verksteder Bergfn, Noregi — Sími 60 000. Telex 2134. Símnefni „Bergenrepair“ A.S BERGENS MEKANISKE VEJRKSTEDER J HEIMDALLUR F. U. S. Bjarni Benediktsson KLUBBFUNDUR IMæsfkomandi laugardag efnir Heimdallur til klúbbfundar í Tjarnarbúð og hefst hann kl. 12.30 Gestur fundarins verður dr. Bjarni Benediktsson forsæfisráðherra. Stjórnin ■ ■ VORUSYNINGDf I LAUGARDALSHÖLLINNI A sýningnnni mó sjá m. a. eftirtaldar vörur: Vefnaðarvörur, fatnaður, skófatnaður og leðurvörur, gólfteppi vélhnýtt, gólfteppi handhnýtt frá Turkmenistan, búsáhöld, rafmagnsvörur, gler- og postulínsvörur, bæheimskar krystalvö rur, matvörur, íþróttavörur, viðleguútbúnaður, veiðibyssur, markbyssur, hljóðfæri, hljóm- plötur, plötuspilarar, segulbandstæki, útvarpstæki, bækur, frímerki, leikföng, pappírsvörur, skólavörur, saumavélar, ritvélar, reiðhjól, mótorhjól, hjólbarðar, timburafurðir, járnvörur. Ennfremur: Bifreiðir, mótorar, járnsmíðavélar; trésmíðavélar, logsuðuvélar, lyftikranar, gaf fallyftarar, ámokstursvélar, jarðýtur, dráttar- vélar, landbúnaðarvélar, strætisvagn o. fl. Sýnd eru: Líkön af fiskibátum, skuttogurum, margar stærðir, fiskveiðimóðurskipum, fiskiðjuveri, raforkuveri, til- búnum húsum. Daglega eru: Fatasýningar með pólskum sýningardömum og herrum. Kvikmyndasýningar frá 5 löndum. Bilasýningar. Listsýn ing á auglýsingaspjöldum. Veitingar þátttOkulönd: mm, sovétríkiiu tlkkiíslóvakí/v, dncverjaum og þýzka alþýðulýdveldid SÝNINGIN ER OPIN DAGLEGA KLUXKAN 2 — 10 eftir hádegi. Sýningunni lýkur annaö kvöld Kaupstefnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.