Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 196Y. ^ 25 Grasfræ, garðáburður. símar 22822 19775. Sýnir í Lundúnum Cfi Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Hljómsveit hússins. Dansstjóri: Grettir Ásmundsson. Söngkona: Vala Bára. GUTTO HINN 5. júní næstkomandi opn- ar Eiríkur Smibh listmálari mál- verkasýningu í Alwin-gallery í Lundúnum. Á sýningunni, sem stendur út júnímánuð, sýnir Eiríkur 20 olíumálverk, sem öll eru nýmáluð. Málverkin hafa þegar verið send til Englands, en Eiríkur samdi um sýningu þarna í fyrra, en þá sýndu þar Gísli Sigurðsson og Baltazar. — Eiríkur fer utan núna um helg- ina, en stjórnendur safnsins sjá um uppsebningu myndanna. Silfurtunglið Magnús Randrup og félagar leika til kl. 1. Silfurtunglið H H101010101010 í kvöld: Nýtt skemmtiatriði: Hið bráðskemmtilega fjöllistapar. stí & mmm sextett ólafs gauks pra Kvöldverður frá kl. 7. Borðpantanir í síma 35936. DANSAÐ TIL KL. 1. Agætui fundur í Hveiagerði SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld kL 9 var haldinn stjórnmála- fundur í Hveragerði og voru frummælendur þeir Ingólfur Jónsson ráðherra og Steinþór Gestsson frá Hæli. fluttu þeir ítarlegar ræður um stjórnmála- viðhorfið og var ræðum þeirra vel tekið af fundarmönnum, sem voru fjölmargir. Síðan urðu fjörugar umræður og tóku margir til máls. Lauk fundinum um miðnætti. Wellington, 31. maí NTB. Nýja-Sjálandi, KEITH Holyoak forsætisráð- herra Nýja-Sjálands sagði í dag, að það myndi hafa í för með sér hræðilegar afleiðingar fyrir Nýja-Sjáland, ef Bretland gengi í Efnahagsbandalagið án þess að hugsa um að tryggja útflutning Nýja-Sjálands. lido iidó Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Didda Sveins. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Sími 19636. Dansað til kl. 1. BILAR Höfum mikið úrval af góðum notuðum Wlum. Komið og skoðið og tryggið yður góð- an bíL Bílaskipti — sérlega hagstæð kjör. Hillman Station ’66. Zephyr ’66. Rambler Martin ’65. Cortina ’65. Rambler Classic ’65. Rambler American '64. Volga ’64. Zephyr ’63 og ’65. Volkswagen ’62. Og fleiri bílar. Munið hagstæðu greiðsluskilmálana. Rambler-umboðið Jón loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Ungmennafélagshúsið, Keflavík. * ISIesmenn og Asar leika nýju og gömlu dansana í kvöld TIL KL. 2. KYNNT VERÐUR NÝ KEFLVÍSK SÖNGSTJARNA. Ungir sem eldri skemmta sér ávallt í UNGÓ. U N G Ó Sigtúit Opið frá kl. 8-1 í kvöld ERNIR ásamt söngkonunni Erlu Trausta- dóttur skemmta. STAPI DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9—2. DATAR DATAR sjá um fjörið og kynna lögin á nýju hljómplötunni. MISSIÐ EKKI AF DÁTUM í KVÖLD. STAPI. T*»e EXECUTAIR9 880, The TYPEWRITE* BAR. HVERT SEM ÞÉR FARIÐ HVAR SEM ÞÉR ERUÐ Hafið ætíð FERÐABAR frá EVER-WEAR með yður SKOÐIÐ FERÐABARINA HJÁ HERRADEILD P. Ó. AUSTURSTRÆTI 14 LAUGAVEGI 95 TÓBAKSVERZLUN TÓMASAR LAUGAVEGI 62. ÍLTT Tiie EXECUTAIR« 707, TRAV-L-BAR*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.