Morgunblaðið - 23.06.1967, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23, JÚNÍ 1967.
BÍLALEIGAN
-FERÐ-
Dagrgjald kr. 350,-
og pr. km kr. 3,20.
SÍM/ 34406
SENDUM
IVfAOIVOSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 40381
Hvcrfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 1L
Hagstætt leigngjald.
Bensín innifaliS í leigugjaldl.
Sími 14970
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
f-f=*BHAir/GAI9
IPÆILMÆP
RAUOARARST<G 31 SfMI 22022
VESTURROST hí
GARÐASTRÆTl 2.SÍMM6770
Golí
KYLFUB
BOLTAR
og fleira.
P. Eyíeld
Langavegi 65.
og láta hanm græða fyr,ir þá á
sam,s kionar skipi og við töpuam
á 'hiér.
Halldór Jónsson".
^ Um fermingar
Jón þumlungur
Þorsteinn Guðjónsson skriif
ar:
„iSæll og heill, Veiivaikandi!
Vegna þesa að þú ert nýbú-
inn að birta skSknerkiIegt bnélf
um roálíræðiieg atr-iði, aetia ég
að biðja þig fyrir stutta sagn-
fræðilega athugasemd. í grein-
inni um hina nýju útgiá,fuibók
Almenna bófcafélagsins, Píslar-
sögtu, í Mongunblaðinu fyrra
föstudag (8. eða 9. júní), stend-
ur, að Jón prestur þuaruliungur
hafi arðið fyrir miifcLuim galdra-
ofsóknum. En þeitta var á ann-
an veg því að þumlunigur hélit
sjóllfur uppi gaidnaofsólkniuim
þeim, sem lauk með brenn,u-
morðinú á feðgunium á Kirfcju-
bóili, og langaði þó Jón þuml-
ung (eða Jón písl) til að dnepa
miklu fleiri menm á þennan
hiátt, þó að því yrði efcki fnam-
gegnt. Það er auðvitað tnesta
öfugmæflli að segja að stófcur'
maður hafi orðið fyrir gafldra-
ofsófcnum.
Hugsanlegt er að prentivitóa
eða önnur ónáfcvæmni hafi
valdið því að þetta fcom svona
út, og ætiunin hafi verið að
sagja að prestur hafi orðið fýT-
ir ásóknum atf hendi bendi
þeirra manna sem hann oiflsóititi,
enda varður merfcirug máls-
greinar.innar þá öll önnur. En
hatfi svo verið, þá væri það
ófyringefanlegt að jatfn-snjöll-
um mönnum og útgefendur
bófcarinnar eru, að leiðrétta
efcki svo alvarlltaga viMix.
Þorsteinn Guðjónsson“.
Tillaga um
togaramál
Halldór Jónsson, verfc-
fnæðingur, skritfar:
„Undanfarið hafa veiðiferðir
togarans Maí vakið nakkra at-
hyglL Mikill afli þassa skips
hetfur enn ýtt undir umnæður
um togaraútgerð landsmanna.
Samt er sagt að tap sé á út-
gerð þessa aflaskips. Talað er
um að ráíkið verði að bjarga
málunum og kaupa nokkra
skuttogara þegar í stað.
Ég skal taka það fram strax,
að ég er landlkrabbi að iang-
feðgatafci og hetf aldrei átt hin
nauðsynlegu iágmariksviðskipti
við saitan sjó. En eamt langair
mig að leggja orð í beig, þó í
fláfcunnét'tu sé.
Ég hjó eftir því í blaðavið-
tali við togaraskipsítjóna, að
hann væni efcki svo sannfærður
um að sikuttogarar leysitu allan
vanda. Eða hví geta aðrar þjóð
ir rekið sams fconar skip með
hagnaði?
Vökuiögin höfðu tillgang á
sínum. tíma, til þess að vernda
hinn smáa iaunþega fyrir hin-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 23. og 27. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Sogavegi 134, hér í borg, talinni eign
Kristjáns Breiðfjörð fer fram eftir kröfu Kristjáns
Eiríkssonar hrl., og Hákonar H. Kristjánssonar hdl.,
á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 27. júní 1967, kl. 10
árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N Ý SENDING KOMIN.
SÁPUHÚSIÐ
VERÐIÐ BRÚN
BRENNIÐ EKKI
NOTIÐ
COPPERT 0\E
um stóna aibvinnuTekanda. En
nú er málinu bara snúið við.
í dag næður laun,þeginn svo til
ölln, en atvinnurekandinn hetf-
ur enga lagavernd.
M má sú spurning einnig
vaifcna, þegar nýir sem eldri
togarar landsmanna eru að
detta uppfyrir, hvont hér sé
etóki hægt að finna fleirá leiðir
en þær, að leggja atf togaraút-
gerð, eða níkið fcaupi ötó, skip
ný.
Því heflur verið haldið flraim,
að það sé fjöidi áhatfnarinnar,
sem sé að drepa togarana og
fjöl'di áhafnarinnar áfcvarð as,t
m.a. atf vökuLögunum.
Eigendur togaraútgerðar
mega hins vegar vinna eins
lengi og þeirn sýnist að út-
gerðinni, 4n þess að íara í fcoju
á miili. Enda held ég, að menn
leggi jafnan meir,a á sig, þegar
þeir eru að vin,na fyrir eigin
neikning að eigin fyrintæfci, en
etóa.
Er þá eklfci hugsanlegt, að
sitofnað,ur yrði sjóður, sem ián-
aði hópum mamna fé, til þess
að kaupa gömiu togarana af
þeim útgierðarfélögum sem
viilda selja.
Þegar eingönigu áhötfni-n eru
eigendur að sfcipinu, þá er
þeim frjálst að áfcveða áhatfn-
anstærð og lemgd vafcta. Vissu-
lega þýðir þetta aufcna vinnu
fyrir hvern hlu<tlhatfa, en einni-g
tefcjumöguleik-a.
Það væri mik-ill fengur fyrir
þj’óðaribúið í heiid ef tækistf að
finna nekstra-rgrundivöll fyrir
þessi skip, jafnmiktóviríkar
gjaldleyriskliaer og þeir geta ver
ið. Og ég hetf þá trú að geti
einkafrauntaikið eikki leyst
þetta vandamál, þá ger-i bæjair-
útgerðirna-r það ekki heidúr,
þó svo að þær geti leyflt sér að
tapa stærr-a en aðrin.
Mín tiiilaiga er því:
Lá'tum Halldór á Maí velja
sér þá mien.n sem hann kýs og
srvo manga sem þeir verða sam-
mál-a um að þunfi og lán-um
þeim svo aura til þess að
kaupa skipið atf útgerðinni. Það
er leiðinlegt ef við þu-rfUm að
missa þenmam mann ttó Tj-alfliansi
i „Herra Velvakand-i!
Fyrir nokkr-u reit „14 ára
sveitasikvísa“ í dáika yðan,
hvar hún bað einhvern tfullonð-
inn að sv-ar-a þeirxi spu-rninigu
sinni, því engir þor-i að neita-
að iáta fenma s-ig.
Þar eð enginin heflur enn orð-
ið til að svara henni, ætla ég
mér það nú, þóitt ekki sé ég
futóorðinn.
Spunningu fyrrnefndrar
sfcvísu er fllóótsvarað. Verð-ur
þó fynst að gæta að þvá, að þó
nolfcfcuð margir er-u rau-nver-u-
iega fcristnir, og einnig að þ-vi,
að vel getu-r verið, að einíhver
bönn nieiti að láta fermas-t, þó
að slífct s-é tóiklega mjög sj'ald-
gaeft.
Aðaiás-teeða-n til þess, að eng-
ir eða fláir þora að neita að
fenma-st, er sú, að 13 eða 14 ána
bör-n hafa yfirieitt efcki nægi-
legan þroslka til átófcs, — hvorki
nægan dóm-grein-darþrosfca til'
að geta ranns-afcað tnúarbrögð
á hílutlægan ag raunsæam hétt,
né hefldur þann siðtferðisiþriosfca,
sem un-glin-gar þartfn-as-t til að
þora að neirta að Aenmast
frammi fyrir alm-ennings-auig-
um.
Vegna þesis-a æbtu f-rjálsflynd-
ir menn að k-nýja það í gegn,
að bönn verði ekki neydd eða
lokkuð (t.a.m. með gjötf-um) til
að gamga í tnúflokka. Til þesa
er nauðsynlegt að hækka ferm-
ingaraldur um a.m.k. 4—5 án.
Einnig aetti a-ð leiggja niðup
þann sið að gefa fermin-gar-
gj-atfir. Ég v«it ekiki betur en,
að Jesús frá Nazanet halfi verið
á móti því, að guðshús yrðu
gerð að söluveralun-um. Ætli
hann vær.i eitthvað bnitfnari atf
því, að börn séu bæði neydd
og þeim mútað til að ganga f
kirkj-u hans? Efcki býst ég við
því. — Atf þeseum söfcum tel
ég, að bvíimælaJ-aust ber-i að
hætoka fermingara'l'dur og
leggja niður gjaifatfanganið, —
og er reyndar sama frá hvaða
sjónanhóli 1-itið er á málið, —
hinn tnúaði, sem v-ill bneyta f
samraemi við orð Jesú, og hinn
trúiausii, sem viitó fullt trúfirelisL
ættu að vera sammááa um það.
Eða hivað segja kflerkarnir um
það?
Xyzetus".
Enskar postulínsveggflísar
Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir.
Verð hvergi hagstæðara.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262.
Karlmannaskór, vinnuskór
Seljast mjög ódýrt.
Skóklallarinn Austurstræti 6
l\íma