Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 6
< MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. Háteigskirkja Almenn fjársöfnun til kirkjubyggingarinnar stendur enn yfir. Það ern vinsamleg tilmæli til þeirra, sem hafa hugsað sér að leggja kirkjunni fjárhagslest lið, að þeir geri aðvart í síma 11834, 11813 eða 15818. Kirkjan verður opin almenningi til sýnis alla virka daga á næstunni kl. 5 til 7síðdegis og verður gjöfum veitt móttaka þar. Sími kirkjunnar er 12407. Sóknamefnd Háteigskirkju. 1590. Ibúð óskast fyrir flugmann i milli- landaflugi, 1—2 herbergi og eldhús. Tilboð sendis-t blaðinu merkt „555 - 770“. Vörubflarnir eru hjá okkur. Bila- og búvélm.alan við Miklatorg. Sími 2i3136. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. JJ| Simi 20856. ■ Til sölu nýupptekin 8 cyl. vél ásamt gírkassa og fl. úr Ford ’56. UppL í síma 61922. Land 3 hektarar lands til sölu rétt við bæinn. Graslendi giott fyrir hesta. Tilboð sendist Mbl. merkt „Gott land — 008“. Túnþökur nýskomar til sölu. UppL í síma 22564 og 41896. Trésmiðir , Vantar smiði til að slá upp fyrir 100 ferm. hæð, gott verkefni. Sími 40309 kL 12—1 og eftir kl. 7. Sláttur Tek að mér að vélslá stærri tún. Birgir Hjaltalin Sími 3 46 99 eftir kl. 7. Tvítugur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur gagn- fræðapróf og bílpróf. Get- ur byrjað strax. Upplýsing ar í síma 51184. Lítill sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu um mán- aðartíma. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 27. merkt „750 — 6“. Ungur rennismiður óskar eftir atvinnu. Helzt úti á landL Sími 32200. Til leigu þriggja herbergja íbúð, jarðhæð, til leigu í Lang- holtshverfL Uppl. í síma 32273. Útsaumsvörur, dúkar, hengi púðar, vegg- myndir o. fl. frá Dan- mörku og Sváþjóð. Hof, Hafnarstræti 7. Skerpingar Skerpum garðsláttirvélar og flestar tegundir bit- verkfæra. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21500. Til sölu miðstöðvarketill, 2,5 ferm., ásamt Gilbarco kyndingar- tækjum og öðru tilheyr- andi. Uppl. Breiðagerði 11. Sími 32182 eftir kl. 7 á kvöldin. FRÉTTIR Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík gengst fyrir skemrmtiiferð í Þjórsárdal sainnu daginn 2. júM kl. 8:30. Þátttaka tiíkynnist fyrir 28. júní til Lovísu Hannesdótbur, Lyngbrekku 14, sími 41279 ag Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- kamnir. Nefndin. Sumarferð Nessafnaðar verð- ur farin sunnudagkm 25. júní. Lagt verður af stað kl. 10 frá Neskirkju. Farið verður um suð- urhluta Árnessýslu og messað í Gaulverjabæ kl. 2. Þátttaka til- kynnist Hjálmari Gíslasyni, kirfcjuverði, milli kl. 5 og 7, sámi 16783. Ferðauefndin. Frá Guðspekifélaginu. Sumar- skólinn verður í Guðispekifélags- húsinu í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí. Þátttaka tiikynn- ist í síma 17520 eða 15569. Kristileg samkoma verður 1 samkomusalnum að Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 25. júní kl. 8. AHt fólk hjartanlega velkomið. Sjóstangaveiðimót verður hald ið í Keflavík sunnudaginn 25. júní á vegum félaganna í Kefla- vík, Reykjavík og á Keflavikur- flugvelli. Farið verður á sjó á 6-8 bátum. Lagt verður af stað kl. 8 og komið að landi kl. 4. Margháttuð verðlaun verða veitt eins og venjulega á þessum mót- um fyrir mestan afla, þyngstan fisk o.s.frv. Aðsetur veiðimanna verður í Aðalveri hjá Friðrik Jóhannssyni, formanni Sjóstanga veiðifélags Keflavíkur. Kvenfélag Laugarnessóknar. Farið verður í Heiðmörk laugar- daginn 24. júní. Farið verður frá Laugameskirkju kl. 2 eftir há- degi. Orðsending frá Félagi heim- ilislækna. Þar eð fyrirsjáamlegur er mikill skortur á heimilislækn- um í barginni á meðan sumarfrí lækna standa yfir, er fólk vin- samlegast beðið um að taka til- lit til þess áistands. Jafnframt skal það itrekað, að gefnu tilefni, að neyðarvakt að deginum og kvöld. og næturvafctir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem efcíki geta beðið eftir heimilis- lækni til næsta dags. Stjóm Fé- lags heimilislækna. Dýrfirðingafélagið fer til skóg ræktar í Heiðmörk sunnudaginn 25. júní. Lagt verður af stað kl. 2 frá bifreiðastæðinu á móti Vest urgötu 3. Fjölmennið. Skógrækt amefnd Dýrfirðingafélagsins. Súgfirðingafélagið í Reykjavík: Farið verður í gróðursetningar- ferð í Heiðmörk laugardaginn 24. þ.m., ef veður leyfir. Lagt verð- ur af stað frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti 1, kl. 2 e.h. Félagar Fjöimennið. Kvenfélagskonur, Keflavik. Farið verðUr i okkar árlegu skemmtiferð sunnudaginn 25. iíinl báHtaka tilkvnnut I ciarta Kvenfélag Bústaðasóknar fer hina árlegu sumarferð sína næstfeomandi sunnudag, 25. júní. Farið verður frá Réttarholts- skóla kL 8:30. Nánari upplýsing- ar fást hjá Borghildi í síma 32568, Elínu í síma 33912 og Helgu í síma 33416. Langholtsprestakall. Guðsþjón- ofan Vestfirðingabúð, milli Lög- bergs og Valhallar, næstkomandi sunnudag kl. 14:30. Lagt verður af stað austur frá safnaðarheim- ilinu kl. 13:30. Tekið verður á móti sætapöntunum fyrir þá, er þess æskja x síma 35750 fimmtu- dag og föstudag milli kl. 18 og 19. Samstarfsnefnd. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðvikudögum frá kl. 17:30 ttl 19. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindaleg- ar sannanir fyrir lífinu eftir dauð ann og rannsóknir á samband- inu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa SRFÍ er opin á sama tíma. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer í skemmtiferð 23. júní. Farið verður um Borg- arfjörð. Allar upplýsingar gefn- ar í síma 14374 og 15557. Nefnd- in. Sunnukonur, Hafnarfirði. Farið verður í ferðalag upp á Akra- nes sunnudaginn 25. júní. Stanz- að við Saurbæjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt af stað frá Þórsplani kl. 9 árdegis, stund- víslega. Ferðanefndin. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Börn í sumardvöl Á góðum stað skammt frá Reykjavík er enn hægt að bæta við nokkrum börnum í sumar- dvöl á þessu aldursskeiði og tíma: Fyrir drengi á aldrinum 9—12 ára, á tímabilinu frá 8.—17. júlí. stúlkur á aldrinum 9—12 ára frá 22.—31. júlL Aftur fyrir drengi á sama aldri frá 5.—14. ágúst. Fyrir stúlkur á sama aldri frá 19.—28. ágúst. Nánari upplýsingar gefnar í síma 81856 næstu daga milli kl. 6—7 s.d. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félagsins verða farnar í Þórsmörk 28. júní k.l 7:30. Upplýsingar í síma 38342 og 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita í síðasta lagi fyrir mánudagskvöld. Kvenfélag Grensássóknar fer í ferðalag um Borgarfjörð 27. þessa mánaðar. Nánari upplýs- ingar gefa Sigríður Skarphéðins dóttir, sími 36683, Margrét Guð- varðsdóttir, simi 32774 og Hlíf Kristensen. sími 37083. í DAG er föstudagur 23. Júni og er þaff 174. dagur ársins 1967. Eftir lifir 191 dagur. Eldríðarmessa. VorveTtíðarlok. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 07:02. Síðdegisháflæði kl. 19:26. MJÚKLEGT andsvar stöðvar hræði, en meiðandi orð vekur reiði. (Orðskv. 15,1). Næturlæknir í Keflavík 23., 24. og 25. júní Arnbjörn Ólafsson. 26. júni Guðjón Klemenzson. 27. júní Arnbjörn Ólafsson. 28. og 29. júni Guðjón Klemenzs. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan I HeDsuvemd arstöðinni. Opú- allan sólarhring lim —. aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tU 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 24. júní er Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8, sími 51820. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjahúðuin f Reykjavík vikuna 17. júni til 24. júni er í Lyfjabúðinni Iðunnl og Vesturbæja- ApótekL Framvegts verður teiclð á mött þelm er gefa vilja blóð 1 Blöðbankann, sem hét segir: Mánudaga. þriðjudaga. ftmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fJl. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. laugardaga trá kl. 9—11 fJL Sérstök athyglt skal vaktn á miS- vlkudögum, vegna kvðldtlmans. Btlanasiml Rafmagnsveitn Reykja- vlkur á skrlfstofutima 18222. Nætux- og helgidagavanla 182300. Upplýsingaþjönusta A-A aamtak- anna, Smlðjustig 7 mánudaga, mld- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, sfmlt 16377 Fundlr á sama stað mánndaga kl. 20, mlðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 □ „HAMAR" f Hf. 59676248 — Jóna- messufundnr — Frl. □ EDDA 59676246 H & W Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla virka daga nema laugardaga frá kL 2 til 4, sími 14349. VISUKORN Á Mýrdalssandi 3. júlí 1966 Hérna viða fegurð finn fjailaihlíða glæst er kinn. Skugga fríða í muna min® málar blíður dagurinn. Guðm. Guðni Guðmundsson. <7 . ^Jinunn 1 Hver ert þú — Tími — takmörkun og blekking? Trúður — er snögglega má dæma úr leik? Jarðheimabörnín lúta þinni þekking — þögn er um rökin — hulin — feigðarbleik. f dag — á morgun — milljón þungra ára — mannsandinn beygir kné við þínar dyr. f flæðarmál þitt fellur sérhver bára — fæðist og deyr — um lögmál enginn spyr. Tilvera þín — ó Tími — ekkert sannar. Trúin á þig mun engum veita grið. Einmana þjónn — sem aldaraðir spannar — alla þú biinðar — hlekkjar moldu við. Leitar í myrkri — málstokkur þinn blekkir — mannsál — er veit að þú ert ekki til. Ilinn voldugi Smiður veraldar — einn þekkir vöiundarhúsið — kann á svörum skiL Steingerður Guðmundsdóttir. 4 sá HÆST bezfa ~XT z> Piltur I skóla einuim átti að stigíbeyja lýsingarorðið lasinn. Hann þótti elkki að jafnaði fljótuir tál svars, er grammatikin var annarsvegar, en iþetta smn stóð ekfci á svarinu, og varð beygingin þamnig: ^Lasinn, veikur. dauðux“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.