Morgunblaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967.
11
&
Nauðuiigaruppboð
sem auglýst var í 23., 28. og 30. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Hrauntungu 71, þinglýstri eign
Knúts Helland, fer fram á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 27. júní 1967 kl. 15 samkvæmt kröfum Boga
Ingimarssonar hrl., Jóns Grétar Sigurðssonar hdl.
og Árna Stefánssonar hrl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
3ja licrl). íbúð
Til sölú er rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
í húsi við Mávahlíð. íbúðin er í ágætu standi.
Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA
SÍIVII 10»100
Nauðimgaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Skógargerði 6, hér í borg, þingl.
eign Sigurbjargar Guðjónsdóttur, fer fram eftir
kröfu Axels Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri,
mánudaginn 26. júní 1967, kl. 3Í4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðuugaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta 1 Skipasundi 46, hér í borg,
' þingl. eign Guðjóns Sveinbjörnssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri, máinudaginn 26. júní 1967, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðuugaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins á b/v Karlsefni RE. 24, þingl. eign Karls-
efnis h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík við skipið í Reykjavíkurhöfn, miðviku-
daginn 28. júní 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Stóragerði 5, hér í borg,
þingl. eign Magnúsar Pálssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Lands-
bankans, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 27. júní
1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Sparif járeigendur -
peningamenn
Þér getið ávaxtað fé yðar á fullkomlega tryggan
og löglegan hátt með a.m.k. tvöföldum bankavöxt-
um. Lágmarksfjárhæð kr. 100.000.—. Þeir, sem
æskja nánari upplýsinga sendi nöfn sín til afgr.
Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Trúnaðar-
mál — 766“.
Bakstólar með fóta-
skemmli. Mjög þægilegir
stólar með hæðarstillingu
og tréörmum.
Verð aðeins .... kr. 498,—
Útiborð. Failleg útiborð
sem hægt er að leggja
saman. Staerð: 40x60 cm.
Einnig fást hækkanleg borð
á þrífæti.
Verð aðeins .... kr. 298.—
Borðstóll með tréörmum.
Traustur óg góður stóU til
notkunar við borð á svalir
eða í garða.
Verð aðeins .... kr. 298.—
KoIIur. Lítill þægilegur
kollur sem hægt er að
leggja saman,
Verð aðeins .... kr. 120.—
TJOLD
SVEFNPOKAR
VINDSÆGUR.
• .
Miklatorgi.
4ra berb. íbúð
Til sölu er 4ra herbergja íbúð (1 stór stofa og
3 svefnherb.) í sambýlishúsi við Hvassaleiti. íbúð-
in er í ágætu standi og með miklum og góðum
innréttingum. Góðar suðursvalir. Bílskúrsréttur.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
PAPPÍRSSTATÍV
Margar gerðir, komnar aftur.
GETsIP
Vesturgötu 1.
5-&*»o€íF6ÓLFTEPPI
Ny sending bæði í rullum og flísum
TEBOLIT teppin eru vestur-þýzk úrvalsvara,
falleg, sterk og ódýr.
Komið meðan allir litir eru til
Klæðum horn í horn.
Klæðning hf.
Laugavegi 164, sími 21444.