Morgunblaðið - 23.06.1967, Page 15

Morgunblaðið - 23.06.1967, Page 15
15 SÝNING NÍNU TRYGGVADÓTTUR Nína Tryggvadóttir ÞAÐ er allltaí vifSburSur, er Nína Trygigvadóttir geíur íslenzkum Bistunjnenduim kost á að sjá nýj- ttstu verk sín, sem hún nú jafn- an kemur með frlá heimsborg- faini New York, þar sem hún er búsett ásamit manni og dóttur. Þó að þróun hennar hatfi ytfir- leiit verið hæg, þá kerwur hún jafnan með eitthvað nýtt og tferskt. Fyrir þrem árum var haldin minnisstæð yfirlitssýning á verkuim hennar í Listamanna- skálanuim, þar fcenndi margra grasa fré mörgum timabilum í Jdjst hennar og var hún því fróð- leg mjög. Erfitt er þó að setja upp samstæða sýningu í þeim húsakosti, því sýningarsalurinn þartf helzt að vera betur hóMað- ur en þar er kostur. Manni verð- ur því strax ljóst, hve þessi sýn- ing í Bogasal Þjóðminjasafnsins á myndum hennar frá síðustu érum hefur yfir sér miiklu sterk- ari heildarsvip og er skemmtd- legri, þótt ekki búi hún yfir sömu fjölbreytni. En það gefur éhorfandanum einmitt tækifæri til að einbeita sér frekar að verk unum og melta þau betur. Hann éttar sig þá betur á því hvar Ustakonan stendur og hvert hún er að fara. Myndir Nínu hafa yfir sér áberandi einkenni albstrafct expressionisma eftir- stríðsáranna, sem mjög hefur verið ríkjandi i málverkinu beggja vegna Atiantshafsins allt tfram á daginn í dag og í ótal til- brigðum. En list Nínu verkar þó miun meira evrópsk en amerísk urn leið og hún er þegar bezt lætur ákaflega persónuleg. — Vinnuíbrögðin sverja sig oft tskemmtilega í ætt við elidri abstrakt og natúralistóskar mynd ir hennar, þótt ekkert sé annað sameigiinlegt með myndunum en GÖNUHLAUP geta hent menn, ekki sízt unga menn framgjarna. Hyggilg viðbrögð eru þá að una orðnum hlut, þegja og láta gleymskuna fyma ófarir sínar. Skólastjórar þeir, sem drógust inn í Nútíma vandamál Braga Jósepssonar, M. A., óskuðu að mál þetta félli í glatkistuna, þótt tækið gætu þeir undir með Jóni Arasyni og sagt: Vondslega hef- ur oss veröldin blekkt. Þar sem Bragi sjáHur er annars sinnis og vekur málið á ný til lífsins 1 langri grein í Morgunblaðinu þann 10. júní, verður ekki komizt hjá nokkr- um athugasemdum. Laust fyrir miðjan maí voru skólastjórar barna- og gagn- fræðaskóla í Reykjavík á fundi hjá fræðslustjóra. Á fundinn kom Bragi Jósepsson, M. A., sem gestur. Skýrði hann frá rann- sóknum á íslenzkum skólaméil- um, sem hann ynni að vestur í Bandaríkjunum. Á fundi þess- um afhenti BragL skólastjórum spurningalista, sem leggja skyldi fyrir alla kennara og þeir beðn- ir að svara sem fyrst. Yfirskrift listans er: „Nútíma vandamál ís- lenzkra fræðslumála." Á titil- blaðinu stendur meðal annars þetta: „Athugun þessi er framkvæmd .... í samvinnu við Menntamálaráðuneytíð og Fræðslumálaskrifstofuna, Reykja vík.“ Listunum fylgdu tvö bréf, annað frá Braga, en hitt frá fræðslumálastjóra, en í því hvatti hann aðila að bregðast skjótt við. Skólastjórar athuguðu ekki listann á fundinum, enda litu þeir svo á, að það væru bein fyrirmæli Menntamála- tóðuneytisins, að blöðin yrðu litagileðin og hin sérstöku öflugu skaipgerðareinkenni, sem eru meira sanntfærandi og persónu- 'legri hjá henni en flestum öðr- um íslenzkum málurum, sem að- hyllast svipað tjáningarform. — Litir Nínu eru þó orðnir mett- aðri en ður, litagleðin meira á- berandi, efniskenndari og safa- ríkari. Ég bendi því til dæmis á myndir eins og „Jörð“, sem einkennist af jarðrænum krafti í efniskenndum jarðlitum og þar sem hún í tformi og innibyrðis samspili forms hittir sannfiær- andi og næsta snilldarlega í mark. Myndir eins og „í óbyggð- um“ og „Götumynid", eru einnig báðar mjög efniskenndar og lit- auðugar, en á annan hátt unnar. Svo ég nefni myndiir þar sem koma fram blæbrigðL sem ég hef ekki tekið eftir hjá Nínu áður, mundi ég helzt nefna „Sólarlag“, sem er mjög sérkennileg mynd í litameðferð, þar sem glittir einhvernveginn svo greinilega í Jón A. Gissuarson lögð fyrir kennara. Þegar skólastjórar fóru að kynna sér spurningar, fannst þeim ýmislegt, vægast sagt, harla einkennilegt. Við fyrstu sýn virtist hér um leynilega könnun að ræða, en við nánari athugun varð allt annað uppi á teningnum. Skóla- stjórar skyldu veita svörum kennara móttöku. Þeim hefði því verið í lófa lagið að komast að raun um það, hvaða svör hver kennari gaf. Að vísu áttu kenn- arar ekki að skrifa nafn sitt, hins vegar skyldu þeir tilgreina kyn, aldur og nafn skóla. Þær upp- lýsingar jafngilda eigin nafni, ef vilji hefði verið fyrir hendi að finna þann, sem svaraði. Ýmsar spurningar eru fárán- legar og neðan við virðingu full-( tíða manna að svara, svo sem þessi: Verzlunarviðskipti við útlönd áhrif frá sólargeislum. Su.mar miyndiirnar taka mann strax, en aiðrar þurfa sinn táma sivo sem „Komiposition“ og „Nótt“, sem eru báðar mjög rólegar og njóta sín vel í réttri birtu. Ég hef nefnt hérna nokkur einkennl í list Nínu, en ég segi ekki að þetta séu endilega beztu mynd- irnar, en þetta var það sem ég tók aðallega eftir í fljótu bragði. Auðvitað eru ekki aJilar mynd- irnar eins góðar, en. það er leit að betra málverki hérlendis þeg- ar henni tekst bezt upp. Þetta tjáningarfonm Níniu er næsta orðið klassískt og víst mun, að mörgum er aðhyllast róttækari tjáningarfiarm finnist það gam- ald ags, þótit þeir kunni loft að viðurkenna það, en þá sem liðna tóð. En góður miálari verður ekki gerður gamaldagis með slagorð- um um list, nema þá að hann staðni. En Nína staðnar ekki, því beldur hún gildi sínu sem vel- þekkt listakona beggja vegna M.A. hafa: a) mikilvæg og gagnleg áhrif b) óveruleg eða engin áfarif c) skaðleg áhrif d) (skoðun óákveðin). Aðrar miðast við bandaríska háttu, en brjóta algjörlega í bága við íslenzkar erfðavenjur. Sem dæmi eru þessi: Öll mikilvæg embætti fræðslu- mála ber að veita: a) til langs tíma b) til fjögurra ára c) til sex ára d) til átta ára. Víst gæti það verið álitamál að semja sig að bandarís'kum háttum og skipta um embættis- menn með nýrri ríkisstjórn, en frál'eitt virðist, að það ætti að gilda einungis um æðstu embætti fræðslumála. Fæ ég ekki annað séð, en spurningin sé hrein móðgun við þá menn, sem gegna þessum embættum nú. Sumar spurningar eru þannig, að ógerningur er að svara þeim á einn veg. Þetta hefur höf. séð. í fylgibréfi sínu heimilaði hann að svara einni og sömu spum- ingu á fleiri en einn veg, en vandséð er gildi slíkra svara, ef þau stönguðust á. Alvarlegastar eru pólitísku spumingarnar. Viss svör við þeim gætu valdið synjun um vegabréfsáritun tiil Bandaríkj- anna, svo sem álit þess spurða um „Þátttöku íslendinga Norður-Atlantshafsbandalaginu (NATO).“ Þann 17. maí skrifaði fræðslu- miálastjóri skólastórium bréf á ný. I því stendur þessi klausa: „Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að hvorki Menntamála- róðuneytið né Fræðslumála- Atlantshatfsins og er í dag ein fremsta ef ekki fremsta lista- kona þjóðarinnar gædd hvort- tveggja árræðni og vaxtarmagni og því ættu listunnendur ekki að skrifstofan bera neina ábyrgð á efni eða gerð spurningarskrár- innar eða úrvinnslu hennar". Er mér barst bréf þetta, hafði ég samstundis samband við með- stjórnendur í félagi skólastjóra í Reykjavík. Var mér falið að fá skýringar hjá ábyrgum yfirvöldum. Skrifstofiustjóri í Menntamálaráðuneytinu var er- lendis. Hjá undirmanni hans, sem mér var vísað til, fengust þessi svör: 1) Bragi Jósepsson hefði, þvert ofan í fyrirmæli, bendlað Menntamálaráðuneytið við spurn ingarnar. 2) Menntamálaráðuneytið hefði kyrrsett póstlagða spurningar- lista, unz bréf fræðslumálastjóra frá 17. maí var sent. Samdægurs boðuðum við alla skólastjóra við barna- og gagn- fræðaskóla í Reykjavík á félags- fund. Þar var þetta samþykkt einróma: 1) Skólastjórar s'kiluðu ekki innkomnum svörum kennara, unz skýr svör hefðu borizt frá Menntamálaráðuneytinu. 2) Skólastjórar veittu ekki móttöku svörum, sem enn væri óskilað. Einn skólastjóri hafði afhent svör úr sínum skóla. Kvaðst hann mundu heimta þau aftur, þar sem þeim hefði verið skilað á fölskum forsendum. P. S. Hr. Bragi Jósepsson. I grein yðar í Morgunblaðinu 10. júní stendur: „í marzmónuði völdum við átta skólastjóra á íslandi .... Skólastjórarnir, sem við völdum, eru allir úr hópi áhrifamestu og þaulreyndustu skólamanna á íslandi í dag“. Þið vestur í Bandaríkjunum hafið komið að gæðamati á íslenzka skólastjóra líkt og við er haft um búfé á blóðvelli að hausti og síld við siglutré að sumri. / s Jón Á. Gissurarson. Iáta þetta ágæta tækifœri fram hjá sér fara að kynnast list Nínu Tryggvadóttur. Þjóö- hátíðin í Keflavík ÞJÓÐHÁTÍÐAHÖLDIN í KeHa- vík hófust með því að klukkain 13.15 liék Lúðrasvelt Keflavíkur við kirkjuna og var gengið það- an að Skátahúsinu, þar sem Þjóðhátiðarfáninn bættlst við í skrúðgönguna og báru skátar hann að hátíðasvæðinu í Skrúð- garðinum. Þjóð'hátíðarfámnn er stærsti tfáni á Islandi og á sína eigin íánastöng, sem er minnismerki um 17. júní 1044, og er fláninn aldrei dreginn að húni nema kl. 14.00 í minningu um tfánann að Lögbergi 1944. Sérstakt heiðurs- Verk ársins er að draga tfánann að hún, og að þessu sinni var Helgi S. Jónsson heiðraður með því fyrir margháttuð störtf við æskulýðsmál og 30 ára forustu skátastarfs í Keflavík. Að þessari sérstæðu Kefl- vísku a'thöfn lokinni flutti séra Björn Jónsson guðsþjónustu I garðinum með aðstoð kirkju- kórsina. Fjallkonan, sem var að þessu sinni Þórdlír Þormóðsdlótt- ir, flutti ávarp og að því loknu flutti Zakaría® Hjartarson sköru- legt minni dagsins. Þá hófust aðrar skemmtanir dagsins á fagurlega skreyttu úti- sviði, Karla og kvennakórar Ketflavíkur sungu þar, svo og kvartett úr kórnum og Haukur sveit drengja lék nokkur lög undir stjórn Herberts H. Ágústs- sonar, en Sverrir og Helgi S. fluttu nokkra létta gamanþættL Klukkan 17.00 fóru svo fram gamansöm íþróttakeppni á í- þróttavellinum og áttust þar við konur og karlar úr Líons og Rót- ariklúbbum Keflavíkur og var þar keppt í handbolta, boðhlaupl og reiptogi og unnu aðilarnir til skiptis, Um kvöldið átti svo að vera dansleikur á götum úti, en þá var kominn á stinningskaldi og rigning, svo lítið varð úr dansi, en skemmtiatriði fluttu þar Gunnar og Beasi, Atli Hraun- fjörð og Lúðrasveitin. Um kvöldið var svo dansleikur í ÖÚ- um samkomuhúsum og fór alit mjög vel og skipulega fram. Þetta var mjög gleðileg hátíð undir ör.uggri forustu formanns þjóðhátíðarnefndar Péturs Jó- hannssonar .. og samistarfsmanna hans. Bragi ÁsgelrstsomL Þjóð’hátíðarfáninn í Keflavík. Nútíma vandamál íslenzkra fræðslumála Braga Jósepssonar,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.