Morgunblaðið - 23.06.1967, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967.
CAMLA BIÖ
Siml 114 75
Hún
ÍSLENZKUR TEXTI
íslenzkiUr texti
ÍSLENZKUR TEXTI
FÉIAGSLÍF
Lokoð
vegna emkasamkvæmis.
Vantar matsvein
og hdseta
á 200 lesta síldiveiðiskip. —
Upplýsingar í sijna 22990
milli kl. 15.00—17.00 í dag.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
MuM rreseras?
xsevenI
PmJlXJCTION
H.RI0ER
STARRING
URSULA ANDRESS
Spennandi ensk litkvikmynd
gerð eftir heimsfrægri skáld-
sögu H. Rider Haggardte.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
MfíFwarnm
CHARADE
•n
Hepburn
Sérlega spennandi, viðhurða-
rík og skemmtileg amerísk
úrvalsmynd í litum.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aukamynd:
Frá Mallorka
Endursýnd kl. 5 og 9.
Skíðaskólinn
1 Kerlingafjöllum
Sími 10470 kl. 4—6 alla virka
d^iga nema laugard. kl. 1—3.
(633 Squadron)
Víðfræg hörkuspennandi og
snilldar vel gerð, ný amerísk-
ensk stórmynd í litum og
Panavision.
Cliff Robertsson
George Chakaris
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
★ STJÖRNU Rfrí
SÍMI 18936 UIU
Afríka logar
(East of Sudan)
Afar spennandi og viðburða-
rik ný ensk-amerísk litkvik-
mynd.
Anthony Quayle
Sylvia Syms
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Guðlaugur Einarsson
hæstaréttarlögmaður
Freyjugötu 37. Sími 1 97 40.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum
undir þrjú fjölbýlishús við Sléttahraun. Hvert fjöl-
býlishús er tvö stigahús. Berist fleiri umsóknir mtm
væntanlegum byggingaraðilum úthlutað einu stiga-
húsi og óskast tilgreint í umsókninni hvort aðilar
haldi við umsóknir sínar, þótt aðeins yrði um að
ræða úthlutun á lóð undir eitt stigahús til þeirra.
Lóðunum verður úthlutað með þeim skilmálum að
væntanlegir lóðarhafar greiði kostnað við upptöku
lóðarinnar að hálfu, auk gatnagerðargjalds. Um-
sóknir sendist undirrituðum eigi síðar en 27. júní
næstkomandi.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Laus staða
Umsóknarfrestur um stöðu heilbrigðis- og bama-
vemdarfulltrúa framlengist hér með til miðviku-
dagsins 28. þessa mánaðar. Til mála kæmi að gefa
umsækjanda kost á kost að sérmennta sig í störfum
heilþrigðisfulltrúa. Umsóknir sem tilgreini meðal
annars menntun og fyrri störf skulu sendar undir-
rituðum fyrir 30. maí næstkomandi.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Knútur Bruun hdl.
Lögmamuskrifstofa
Grettisgöfu 8 II. h.
Sími 249401
Til leigu raðhús
á góðum stað. Leiga greiðist með því að taka að sér
að ljúka tréverki í húsinu. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „12“.
Ný gerð af tjöldum Mansardtjöldin (t. h.
á myndinni) eru með þremur mæniásum,
sem lyfta upp tjaldinu og gera það mun
rúmbetra. Auka nælonstög vegna okkar
stormasömu veðráttu. Gluggi á stafni.
Mjög þéttur góður tvílitur dúkur, rafsoð-
inn botn nær 7 cm upp á tjaldið.
Modeltjald til sýnis. Einnig allar stærðir
af venjulegum tjöldum.
Miklatorgi — Lækjargötu
Akureyri — Vestmannaeyjum — Akranesi.
STÁLKLÓIN
Ég! „Playboy"
(„II Sorpasso")
Knattspyrnufélagið Valur,
knattepymudeild
Æfingar í kvöld 2. flokkur
kL 20.15, mfl. og 1. fl. kL 21.15.
Knattþrautir hl. 19.30—21.
, Stjórnin.
• HILLUBÚNAÐUR
• VASKBORÐ
• BLÖNDUNARTÆKI
• RAFSUÐUPOTTAR
• HARÐPLASTPLÖTUR
• PLASTSKÚFFUR
• RAUFAFYLLIR
• FLÍSALÍM
• POTTAR — PÖNNUR
• SKÁLAR — KÖNNUR
• VIFTUOFNAR
• HREYFILÍIITARAR
• SLÖNGUUGLUR
• ÞVEGILLINN
og margt fleira.
Smiðjubúðin
HÁTEIGSVEGI
SÍMI 21220.
Barnavagnar
Þýzkir barnavagnar fyrir-
liggjandi. Seljast beint til
kaupanda. Verð kr. 1650.
Senduon í póstkröfu.
Pétur Pétursson heildiverzl
un, Suðurg. 14, sími 21020.
DINO RISI’S VERDENSSUKCES
^S^meriöfeíi ?
Alahtratl > - Pórtliól/ li» - Rtuk/avik ■ Sími 320Í0
Óvenjulega atburðahröð og
spennandi ítölsk stórmynd
um villt nútímalíf. Lei'kstjóri
Dino Risi. Myndinni má líkja
saman við (La dolcevita) og
aðrar ítalskar afburðamyndir.
Danskir textar.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Hörkuspennandi og m.jög við-
burðarík, ný, amerísk stríðs-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
George Montgomery
Charito Luna
Bönnuð börnuin innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SLmar; 38076 — 33160
Engin sýning í dag
The OSCAR
TÓNABÍÓ
Simi 31182
JOSf PH E ItVtNf fteserts
THE OSCAR
Heimsfræg amerísk litmynd
er fjallar um meinleg örlög,
frægra leikara og umboðs-
manna þeirra.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett
Sýnd kl. 5 og 9.