Morgunblaðið - 23.06.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 23.06.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967. 25 FÖSTUDAGUR WI^Wð^OflWOðððOððygQððððiHððððððMWVWWMWWW mmmmmm Veöurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuon dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónletkar. 10 .-06 Fréttir. 10:10 Veðurtfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 18:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjiim Vakiimar Lárusson leikarl les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft- ir Eden Southworth (12). 15sO0 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Qunicy Jones, Eric Rogers, Aoker Bilik Esquire, Jackie Gleason, George Chakiris, Jimmy Shand o.fl. skemmta með hljóð- í færaleik og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íelenzk lög og klassísk tónlist. (17 .OOFréttir). Björn Ólafsson og Fritz Weiss- happel leika Moment musical eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Kristinn Hallsson syngur „Sverri konung" eftir sama tónskáld. David OistraWi og hátíðarhljóm- sveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur forleikinn að „Töfra- flautunni" eftir Mozart, og Ant- on Dermota, Erich Kunz, Wilma Lipp o.fl. söngvarar syngja fyrstu atriði óperunnar; Her- bert von Karajan stj. 17:45 Danshljómsveitir leika suðrænna laga, Jan Coduwener Luis Miguel stjórnar flutningi laga úr söngleikjum og Para- mor valslaga. 18:20 Tilkynningar. 36:45 Veðurfregnir. Dagdkrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 íslenzk prestsetur Sigríður Björnsdóttir flytur er- indi um Miklabæ í Blöndu- hlíð. 20:00 „Látum af hárri heiðarbrún** Gömlu lögin simgin og leikin. 20:30 í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. 20:49 Gestur í útvarpssal; Jón Heimir Sigurbjörnseon leik- ur á flautu. Undirleik á píanó annast Guð- rún Kristinsdóttir. a) Sónata í e-moll eftir Hándél. b) Noktúrna og Allegro Scher- zando eftir Philippe Gaubert. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Kammertónlist eftir Schubert og Beethoven a) Sfrengjatríó 1 B-dúr eftir Schubert og Beethoven. a) Strengjatríó í B-dúr eftir Schubert. Menuhin, Arnowitz og Simpson leika . 23. júní 18:20 Tifkynningar. 16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kv00.de- ins. 19:00 Fréttir. 19:30 „Boðið upp í dans'* Gamlir dansar sungnir og leikn- ir. 20:00 Daglegt lif Ámi Gunnarason fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Frægir listamenn leika, syngja og stjórna Flutt verður „Elddansinn*4 eftir de Falla, Pólonesa í As-dúr eftir Ohopin, Dónárvalsinn eftir Strauss og „Vesti la giubba" eftir LeoncavaLlo og fleiri þetokt lög. 21:00 „í kaupstað verður farið“: Jóns- messuvaka bænda Árni Björnsson og Aðalgeir Kristjánsson sjá um dagskrána, þar sem fj-allað verður um á- túnað, þjóðhætti o.þ.h. M.av verður lesið úr skáldritum eftir Halldór Laxness, Jón Tausta og Þorgðs gjaHamda. 22.-00 Með kveðju frá BæjaraJandi Þýzkir listamienn syngja og leika þjóðlög og dansa. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24:00- Dagökárlok. AUGLYSINGAR SÍIVll 22.4.80 FÖSTUDAGUR lÍMÍIIÍ 20:00 Fréttir. 20:30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. 20:55 Melodie Mixens Dandki söngkvartettinn Melodi Mixers, sem var hér á ferð í haust, syngur nokkur lög. Kynnir Baldur Georgs. 23. júní 21:15 Dýriingurinn Roger Moore 1 Wliutverlki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22:05 Söngfélagar í þessum þætti syngja „Les Compagnons de la dha-nson" franska söngva. 22:55 Dagtskrári-ak. U HREIIMAR léreftstuskur (stórar) kaupir prentsmiðjan íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi Fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir íbúð sem fyrst fyrir sig og tvo uppkomna syni sína. Þrjú svefnherbergi eru nauðsynleg. Nánari upp- lýsingar í síma 12277. b) Sexfcett op. 81 eftir Beet- hoven. Albert Linder. Willy Rtítten og Weller-kvartettinn leika. 22:10 Kvöldsagan: ^Áttundi dagur vikunnar" eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirsson les (5). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Ba-ndarísk tónlist. a) „Þrír staðir á Nýja-Englandi'* eftir Charles Ives. Eastman-Rochester hljómsveit- in leikur; Howard Hanson stj. b) Sinfónía nr. 4 eftir Walter Piston. Hljómsveitin í Ffladelfíu leik- ur; Eugene Ormandy stj. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 24. júni. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tón.Icíkar. 7:55 Bæn. 8:0O M-orgunleikf iml. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuim dag blaðanna. Tónteikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúkiinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Laugardagsstund Tónleika og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónssyni. (15:00 Fréttir). 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímisson kynna nýjustu dægurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vU ég heyra Friðrik Pálsson skrifstofumað- ur velur sér hljómpilötur. 16:00 Söngvar 1 léttum tón: Delta Rhythm Boys syngja nokk ur lög. VERÐIÐ BRÚN BRENNIÐ EKKI NOTIÐ COPPERTONE RÍNARLANDAFERÐ Önnur Rínarlandaferð c-kkar er 8. ágúst — 24. ágúst. Flogið verður til Frankfurt og dvalið í Riidesheim. Búið er þrjá daga á einkar skemmtilegu hóteli, Hotel Linden- wirt, sem er þekkt fyrir góðan mat og afbragðs vínkjall- ara. Ekið verður frá Rúdesheim meðfram Rín til Kölnar (1 nótt) og Amsterdam (2 nætur). Farið er hægt yfir svo að nógur tími er tU að staldra við og skoða það mark- verðasta er fyrir augu ber. Frá Amsterdam er síðan haldið til Hamborgar, og dvalið þar í 2 nætur og enn áfram til Kaupmannahafnar þar sem dvalið verður í 3 nætur. í Kaupmannahöfn bíður Gullfoss. sem flytur þátt- takendur heim á leið með viðkomu í Leith. NÚ ERU ALLRA SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ PANTA FAR, ÞAR SEM ÖRFÁ PLÁSS ERU EFTIR ÓSELD UM BORÐ í GULLFOSSI Á VEGUM OKKAR, EN FULL- BÓKAÐ MEÐ SKIPINU AÐ ÖÐRU LEYTI. SLÁIÐ TVÆR FLUGUR f EINU HÖGGI — FERÐIZT MEÐ STÓRUM HÓP UM RÍNARLÖNDIN, OG SKEMMTIÐ YKKUR MEÐ ENN STÆRRI HÓP UM BORÐ í GULLFOSSI Á HEIMLEIÐ. Verð frá kr. 12.620 tU 14.100. Fararstjóri Gunulaugur Sigurðsson. og heim meö GULLFOSSI L0ND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.