Morgunblaðið - 24.06.1967, Qupperneq 1
32 SIÐUR
54. árg. — 139. tbl.
LAUGAKDAGUR 24. JÚNÍ 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Njósnaöi um Polaris-
kafbáta í Skotlandi
— Hlaut sjö ára fangelsi
'Edin'borg, Skotlandi, 23. júní
— AP
HÆSTIRÉTTUR í Edinborg
dæmdi í dag 26 ára þýzkan sjó-
mann til sjö ára fangelsisvist-
ar vegna njósna fyrir Sovétrík-
in. Sjómaðurinn heitir Peter
Dorchel og var dæmdur fyrir aff
hafa aflaff sér skjala og upplýs-
inga, sem gætu komiff hugsan-
legum fjandmönnum Breta aff
haldi. Einnig hefur lögreglan í
Glasgow handtekiff þarlendan
Kosygin og Johnson heil-
ast í Glassboro. — (AP)
Johnson og Kosygin ræddust við
í 5 klsf á fyrsta fundi sínum
— Þeir hittast aftur á morgun
Mjög vel fór á með þeim
mann í sambandi viff mál þetta,
og bandarískur sjóliffi viff kaf-
bátastöff Bandaríkjanna í Holy
Loch í Skotlandi hefur verið yf-
irheyrffur.
Yfir-saksóknari Skotlands, H.
S. Wilson, sagffi í réttinum:
„Það er ekki vitað með vissu
hvenær hann (Dorsdhel) var feg
inn tH að taka að sér njósnir
fyrir Rússa, en (það var áreiðan-
lega fyrir apríllok í ár“.
Sagt var í réttdnum að
Dorschel væri austur-þýzkur,
en Wilson sagði: „Það er ekki
vitað mikið um gerðir hans fyrr
en á þessu ári“.
Dorschel játaði á sig njósnir
hinn 19. þessa mánaðaT, og var
máli hans þá vísað til hæstarétt-
ar til dómis.
Við réttarhöldin í málinu var
sagt að Dorsdhel hefði fengið að
miinnsta kosti tvö leyniskjöl hjá
Skotanum William McAffer,
sem tekizt Ihafði að afla þeirra
samkvæmt ósk Dorschels hjá
bandaríska ajóliðanum Garry
Lee Ledbetter. Ledhetter þessi
starfar um barð í birgðaskipinu
Framlhald á bls. 31.
Gl'assiboro, New J'erisey,
23. júm — (AP)
JOHNSON Bandaríkjafor-
seti og Kosygin forsætisráð-
herra Sovétríkjanna hittust
til viðræðna að heimili for-
seta Glassboroháskóla í New
Jersey kl. 15.20 að ísl. tíma
í gær, en staðurinn er miðja
vegu milli Washington og
New York. l>etta var fyrsti
Forþegnþota
fórst í USA
Blosis'burg, Peninsylwanía,
23. júná — (AP) —
34 FARÞEGAR og flugliðar
fórust í Blossburg, Penn-
sylvaníu í dag, er farþega-
þota af gerðinni BAC-111
hrapaði til jarðar þar í dag.
Flugvélin sem var á leið til
Washington frá New York,
var í eigu Mohawk flugfé-
lagsins. Sjónarvottar sögðust
hafa séð stél þotunnar losna
af meðan hún var á flugi. 1
fyrstu var álitið að með vél-
inni hefðu verið 30 fulltrúar
á þingi SÞ, en það reyndist
ekki rétt. Mikil sprenging
varð í vélinni er hún skall
til jarðar og kom þegar upp
mikil'l eldur. Björgunar-
menn komu þegar á staðinn
og höfðu fundið 8 lík er síð-
ast fréttist. Ekkert er vitað
um orsök slyssins, en rann-
sókn er hafin.
fundur forustumanna þess-
ara ríkja, síðan Kennedy
heitinn Bandaríkjaforseti og
Krústsjov fyrrv. forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna hitt-
ust í Vínarborg árið 1961.
Johnson fór með flugvél frá
Washington til Fíladelfíu og
þaðan með þyrlu á fundar-
stað, en Kosygin kaus að aka
frá New York til Glassboro.
Johnson var kominn á und-
an Kosygin, og er bifreið for
sætisráðherrans ók upp að
húsinu fór forsetinn að henni
og fagnaði Kosygin. Virtist
fara vel á með þeim og
brostu háðir í kampinn. —
Fundur þeirra hófst síðan
nokkrum mínútum síðar og
ræddust þeir fyrst við eins-
lega með aðstoð túlka sinna.
í fylgd með þeim voru Dean
Rusk utanrikisráðherra
Bandaríkjanna og Grómýkó
utanrOdsráðherra Sovétrfkj-
anna og ræddnst þeir við í
öðru herbergi. Auk þeirra
voru ýmsir háttsettir em-
bættismenn viðstaddir. Mikl
ar öryggisráðstafanir voru
gerðar á staðnum.
Fyrtst ræd'du þeir Jdhmson og
Kiasygin saman í núimar twær
kluklkustuindir en gerðu síðan
klulkikiustunda'r mabarhié, ásamt
helztu náðlgjiölfium sínuim. Að
matarlhléinu ldknu uim kL 19.10
að ísl. tíma hófu þeir viðreeður
á nýjan leik og voru túlkar
þeirxa eins og áður þeir einu.
viðsitödidu. Þessum fundi lauk
kl. 20.40 að ísl. tima eftir fimm
kls'fc, og 20 mín. viðræður, en
Framhald á bls. 31.
Ræðir málefni Evrópu við
íslenzka ráðamenn
Willy Brandt, utanríkisráðherra Vestur-
Þýzkalands kom til Reykjavíkur í gœr
WILLY Bramdt, utamríkisráff-
herra og varakanzlari Vestur
þýzka samiabndslýffveldisirfs,
kom til Reykjavíkur í opinbera
heimsókm kL 7 síðdegis í gær á-
samt konu sinni og fylgdarliði.
Á ReykJirvíkujrfluigvelli tók Em
»1 Jóntsson, utanríkisráðherra, á
móti gesitumum.
Upphaflega var gert ráð fyr-
ir, að Willy Blrandt kæmi hinlg-
að frá Stokkhólmi með þotu frá
vestur-þýzka flugíhernum og átti
'hún að lénda á Keflaivíkurflug-
tvelli kl. 5,15 síðdegis. Þetta
tbreyttist af einlhiverjum ástæð-
Framhald á bls. 2.
'Emil Jónsson, utanríkisiráSherra, heilfflar WiUy Braiudt og Rut
Reykjavikur. (Ljósm.: Mbl. Ól.K.M.)
konu hams
komuna