Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 6
6
MORGrUNBLAÐIÐ, LAUUAKUAUU±t 24. JUJVI ímn.
Vörubflarnir eru hjá okkur. Bíla- og búvélsmlan vi5 Miklatorg. Sími 23136.
Túnþökur Fljót afgreiSslo. Björn K. Einarsson. Simd 29856.
Til leigu 50 ferm. bilskúr. Uppl. í síma 20793, eftir kl 7 næstu kvöid.
Húsbyggjendur TrésmiSameistari, sem hef ur náS á góSumn mönnum getur baett við sig verkefn um. Nánari uppl. í eíma 17886.
Ný og vönduS íbúð 120 fienrn. ásamt bilskúr tfl leigu 1 Hrauntungu í Kópavogi. TTLboS merkt „776“ leggist inn á afgr. MJbl.
Lóð BaðhúsaióS með fallegu útsýai og ódýrum gTunni til sölu. Uppl í sírna 13826 etftir kl. 7 e.h.
Utanborðsmótor óskast 10-20 hestöfl.. UppL i síma 19829.
Til leigu 3ja herb. SjúS meS hús- gögnum, í húsi nálægt MiS borginni. Leigist fm 1. júli til 1. október. UppL í síma 14959.
Nemi óskast Uppl. á nakarastiafu Aust- urbeejar. Laugavegi 172.
Sumarbústaður óskast tfl ledgu hálían mánuði í ágúsit. Uppl. 1 síma 1421 i Vestmannaeyjuin.
Sumarbústaður við Þingvallaviatn tfl sölu, tvö herb. eldlhús og snyrti herb., 37 ferm. auk geymslu. Uppl. í síma 12014 og á staðnum, á sunnudögum.
Bflasýning í dag firá kL 1—5 mákið úrvial af nýjuna og nýleg- um bílum. Oft hagstæð bíliaskipti. Bílasalinn Vitatorgi, sírni 12500 og 12600.
Sengvarar U nglingiahl jómsveit vfll komast 1 samiband við sömgvara (15—17 ára). helzt að hafia söngkeríi. Uppl. í síma 33879 eftir kL 8 næstu kvöld.
Keflavík — Suðumes Tfl sölu íbúðarskúr í Garð inum. Verð kr. 160 þús. FajMbimwIwi Hafnargötu 27, sími 1420.
Lagin kona óskast við leSursaum. 171- boð merkt „Leðursaumur 2533“ sendist Mbl. fyrir þriðj udagskvötd.
Messur á morgun
Kirkjan i Villiagaholti
Dómkirkjan.
Messa kL 11 Séra Jón Ad8
ttns. Fermd veröa í messuimi
systkinin Axthur Einar Busha,
SiguríSur FriSrDc Busha og
Lína Pearl Ðusha. Þau eru
stödd aS Lindarbraiut 12 á Sel
tjarnarn-asi.
Laugarneskirkja.
Mesisa KL 11 árdegis. Séra
Helgi Tryggvason predikax.
Sóknarprestur.
Bústaðaprestakall.
Gkjösþjómusta verSur í Rétt
arholtsskóila kl. 10:30 árdegis.
Séra ÓlaÆur Skúlason.
Háteigskirkja.
Messa kl. 10:30.
Þorvarðsson.
Séra Jón
Fíladelfía, Beykjavík.
GuSsþjón’usta kl S eftir há-
degi. Ásnmndur Eirlfcsson.
Filadelfia, Keflavík.
GuSsþjónusta kL 2 eftir há-
degi. Haraldur Guðjónsson.
Keflavikurkirkja.
Messa kl. 2. Síðasta guðs-
þjóruusta fyrir utanför sófcnar.
prests. Séra Björn Jónsson.
iBnri-Njarðvikurkirkja.
Messa kl. 10:30 árdegis. Síð
asta giuðKþjónusta fyrir utan-
för sóknarprests. Séra Bjöm
Jónsson.
Langholtsprestakall.
Gniðísþ jónusta á >ingvölkim
kl. 14:30. Sjá nánar í daghók.
Sóknarprestar.
Ásprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kL
Séra Jón Kr. ísfeld predikar.
Séra Grímur Grímsson.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10 fyrir
háidegL Ólafur Ólafisson,
kristniboði, predikar. Heimilis
pnesturinn.
Hallgrímskirkja.
Ekki measa&A morgun.
Neskirkja.
Safnaðarferð frá kirkju'nni
M. 10. Messað í Gaulverj abse
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Frikirkjan.
Messa kL 11 ÍP'H' hádegi.
Séra Þonsteinn Björnsson.
Kópavogskirkja.
Méssað kL 2 Séra Sváfnir
Sveinbj arnarson messar. Séra
Gunnar Árnason.
Kristskirkja í Landarkoti.
Lágmessa kl. 8:30 árdegis.
Hámessa kL 10 árdegis. Lá-
miessa 3cL 2 síðdegis.
HallgTÍuaskirkja í Saurbæ.
Gu,ðisþjónusta kL - 2. Séra
Heimir Steinsson predikar.
Jón Einansson, sóknarpnestur.
Kirkjan að Úlfljótsvatni
70 ára er í dag Sigurhjörg Sig-
urfinnsdóttir, Tjarnargötiu 10,
Kjeflavik. Hun verður stödd að
Hrinjgbraiut M6 í KeflavJk í dag.
66 ára er I dag Þorgeir Sigurðs
son, sjómaður. Hann verðux ékki
hehna í dag, en tekur á naóti gest
um síðdegis á sunniudaig á heknili
dóttur sinnar, Smynlahrauni 42,
Hafnarfirði.
í dag verða gefin saman i
hjómaband af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni EHin Bima Lárus-
dóttir og Sturia Kr. Fjeldsted,
Ferjuvogi 15.
Hmn 17. júm opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Unruur Gísla-
dóttir, Ásgarði 67, og Krktján
GufJbiartsoou. Hofteigi 20.
17. júnl opinberuðu txúlofiun
sína ungfrú Uunur Ingvadóttir,
Steinagerði 7, Rvík. og hr. Frið-
þjófur Sigursteinsson, rafvirki,
Vestmannabraut 51, Vestm.
LEIÐRÉTTING
t frétt af listsýningu fcvenna 1
Hallveigarsitöðusn var Jutta D.
Guðbergisson nwfnd Jutta Guð-
brandsson samkvæmt rangri sýn
ingarskrá. HlutaðeLgendfur eru
beðuir afsokunar.
RíTSTJÓRN • PREMTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
sírvií iD'ioo
í DAG er lausardagur 24. júní, og
er þa8 17S. dagur ársms 1967.
Eftlr lita 19» dagar. Jóusmessa.
ÁrdeglsflæSl kl. 07:48.
Síðdegisflæði kl. 20:11.
SÆLIR ern þeir, sem heyra Gu5s-
orð og varðveita pað (Lúk. 11,28).
Næturlaeknir í Keflavík
23., 24. og 25. júní Arnbjörn
Ólafsson.
26. júnl Guðjón Klemenzson.
27. júní Arnbjörn Ólafsson.
28. og 29. júni Guðjón Klemenzs.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
ðögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginnl eru gefnar í
sima 18888, simsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan I Heilsuvemd
arstöðinni. Opii. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tfi 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Simi 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virknm ðögum frá kl. 9 til kl. 5
simi 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá ki. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Helgarlæknir í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorguns
er Sigurður Þorsteinsson, Smyrla
hrauni 21, simi 52270. Næturlæka
ir aðfaranótt þriðjudags er Krist-
ján Jóhannesson, Smyriahrauni
18, simi 50056.
Keflavikur-apótek er opið
virka daga kL 9 — 19, langar-
ðaga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagsvarzla f
lyfjabúðum í Reykjavík 24. júm
til L júli ei i Apóteki Austur-
bæjar og Garðs ApótekL
Framvegti veröur tekið a mótl þelrn
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, senr
bór segtr: M&nuðaga. þriðjndaga.
flmmtndaga og föstndaga frá kl. 9—U
f.h og (—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.n. langardaga frá kl. 9—U
f-h. Sérstök athygll skal vakta & miS-
vikudögum. vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rabnagnsveltn Reykja-
viknr á skrlfstofntima 18222. Nætur-
og belgidagavarrla 182900.
Dpplýstagaþjónnsta A-A samtah-
anna, Smiðjustig I mánndaga, mlS-
vikndaga og föstudaga Id. 20—23, simk
16377 Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikndaga og föstndaga kl. 21
Orð lifsins svarar í sima 10000
□ „HAMAR“ { Hf. 59676248 — Jóna-
messufundur — FrL
□ EDDA 59676246 H & W
Akranesferðlr Þ.Þ.Þ mánndaga,
þriðjndaga, fimmtndaga og Ungar-
daga frá Akranesi ki. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesl kl. 12 og
snnnndaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kL 6, nema á langardögum kL
2 «g sunnudögum kL 9.
Eimskipaféiag islands hX: BaXka-
foss fór fró Vestma nrt&eyjorm 80. til
Valkom í F'inulandi. Brúaríoss er vaent
aníegur á ytröiöfniiia i Reykjavilk kl.
06*0 í fyrramiálið 24. frá NY. Dettifœs
íer frá ísafirtSi í dag 23 Jil Ðalvítaur.
Afcureyrar og Húsaviknr. FjallJoGS íór
fné Bvik 17. tffl Nontolk og NY. Goða-
foss íer frá Aknanesi 1 dag 23. Ul
RvtQour, Patrdcsfjai«ar. TáHcnafjarðar
og ísafjarðar. Guilfoss fer frá Kaup-
mamnahöfn á morgun 24. til Leith og
Rvfkur. Lagiarfoss kom til Rvflcur í
gjerkvöldi 22. frá Eskifirði. Mánafoss
fór frá Kristiansand 1 gær 22. tíl
Bergen, Leiöi og Rvflrur. Reykjafoss
fer fré Hamtoorg í dag 23. tíl tffl Rvík.
Seltoss fór tri Alcureyri í morgun 23.
tfl Glasgow, Nortolk og NY. Slkóga-
foss fer frá Gydia i dag 23. tfl Rotter
dam, Hamborgar og Rvflcur. Tungu-
toss fór frá Gautaborg i gær 22. tfl
Kaupmarmaiiafnar. Askja er í Aal-
borg, fer þaðan tfl Gautaborgar. Ranitö
*er frá Rvik í dag 23. tfl Bremehhaven,
Cukhaven, Frederiksstad og Frederlks
havn. Márietje Böhmer 4er frá Ant-
werpen i dag 23. tfl London, Hull og
Rvfflcur. Seeadler kom til RvTkur 21.
frá NorSfirði. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir iesnar 1 sjáifvifcum 6Ím-
svara 2-14-66.
Skipadeild S.I.S.: AmarfeH för i
gær frá Þorlákstoöfn tfl Rötterdam og
Hull. Jökuffesll lestar á Vestfjðrðum.
Disarfell fer vænitanlega frá Rotten-
dam um 27. júni til Þorlákshafnar og
Rvítour. Litlatoll losar á Austfjörðum.
Helgafell fór í gær írá Gdynia tU
Leningrad. Stapafell fer i dag frá
Rvik tfl Kerflavik-ur og Þorlákshafnax.
Maaldíell er í Keflavflc.
Hafskip hX: Langá lestar fi Aust-
fjörðum. Ijvá er á leið tfl Akureyrar
Rangá fór frá Hataarfirði 89. tfl Ham-
borgar, Antwerpen og Rottendam. SeM
fór frá Hamlborg 23. til Rvíkur. Maroo
er í Rvflc. Etisabetto Hentxer er 1 Rvík.
Carsten Sif fór frá Halmstad 22. tn
Rvflcur. Jovenda íór frá Horten 2L
tfl Porlákshafnar.
Skipaútgerð ríkisins: Bsja för frá
Rvflc kl. 20:00 i gaerkvöid aiustur um
laiMi i hringifierð. Herjölfur fer frá
Vestmannæyjum kl. 12 JO í dag til
Þoriákshafnar. þaðan aftur kl. 17:00
til Vestmanruaeyja frá Vestmannaeyj-
um kl. 21:00 tfl Rvlkur. Blikur er A
VestfjörSum á nortSurleið. Hier»ubreiB
er á Austtfj arðahöfnum á norðurleiS.
Baldur fer ttí Snætfellsnes- og Breiðá-
fjarðahafna á þriðjudag.
Spakmœli dagsins
I.íttu í kriagum þig. Þi sérðu,
að allir menn eru heimskingjar.
— Forn áletrun í Babylon.
VÍSUkORN
EFTIRMÆLI
Þá, sem heimi fara frá
fullkomleikinn seiðir.
Héðan flutt er yfir á
andans þroskaleiðir.
Guðm. Guðni Guðmundss.
sá NÆST bezti
Séra Eggert íVogBósam kom eitt sinn á bæ og var boðið til stofiw.
Húsroóðirin tekur hvitan dúk og breiðir á borðið.
„^g vil ekiki hafa þetla‘,‘ segir sr. Eggert og þrifur dúkúm af
borðinu. „VitiS þér, hvað hégónnaskapurinn er kominn langt 1
Reykjavik? — Það er farið að breiða þessar hvítu duiur 4 bakk-
ana lika.**