Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JUNI 1967. 7 hýsi — cins og á myndinni sést. Miðar eru seldir úr hjólhýsinu, sem er í Bankastræti og kostar hver þeirra kr. 50,00. Dregið verður um Verzlunarmann ahelgiua. FRÉTTIR Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Farið verður að Sólhekn «m í Grímsnesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13. frá bílastæðinu við Kalkofisveg. Faxið kostar kr. 250,00 báðar leiðir. Þátt/taka til- kynnist skrifstofu félagsins fyrir föstud.aginn 30. júní. Farin er einungis fyrir félagskonur. Listsýning kvenna að Hallveig arstöðum er opin daglega frá kl. 2 — 10 til mánaðamóta. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn eamikoma sunnudaginn 25. júní kl. 8. Einar J. Gíslason, Vest- mannaeyjum, er verið hefur í útlönidum undanfarinn tíma, tal- ar sennilega á samkomunni. Vegna sumarmótsins, sem hefst í Styfckishólmi þriðjudaginn 27. júní eru þeir, sem ætla að sækja mótið beðnir að mæta á sam- komu á sunnudagskvöld kl. 8. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnudaginn 25. júní kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 síðdegis. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn. Helgunar- eanikoma á sunnudag kl. 11. Kaf teinn Bognöy talar. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16. Kveðjusam koma fyrir Brigader Imma og Óskar Jónsson kl. 20:30. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. For- ingjar og hermenn taka þátt. All. ir velkomnir. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð í Borgarfjörð sunnudaginn 2. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 8:30 um morguninn. Nánari upplýsingar gefa Guðfinna Sigurðardóttir, sími 50181, Sigríður Bergsdóttir, sími 51045 rg Sveinbjörg Helga- dóttir, sími 50295. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma sunnudaginn 25. júní kl. 20:30. Allir vel'komnir. Háteigskirkja. Almenn fjár- eöfnun til kirkjubyggingarinnar stendur enn yfir. Það eru vin- samleg tilmæli til þeirra, sem hafa hugsað sér að leggja kirkj- unni fjárhagsilegt lið. að þeir geri aðvart í síma 11834, 11813 eða 15818. Kirkjan verður opin og almenningi til sýnis alla virka daga á næstunni kl. 5 — 7 síð- degis og verður gjöfum veitt mótaka þar. Sími kirkjunnar er 12407. Sóknarnefnd Háteigs- kirkju. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu daginn 2. júlí kl. 8:30. Þátttaka tilikynnist fyrir 28. júní til Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, sími 41279 og Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- komnir. ’Nefndin. Sumarferð Nessafnaðar verð- ■ur farin sunnudaginn 25. júní. Lagt verður af stað kl. 10 frá Neskirkju. Farið verður um suð- urhluta Árnessýslu og messað í Gaulverjabæ kl. 2. Þátttaka til- kynnist Hjálmari Gíslasyni, kirkjuverði, milli kl. 5 og 7, sími 16783. Ferðanefndin. Frá Guðspekifélaginu. Sumar- skólinn verður í Guðspekifélags- húsinu í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 17520 eða 15569. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum að Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöl'dið 25. júní kl. 8. AHt fólk hjartanlega velkomið. Sjóstangaveiðimót verður hald ið í Keflavík sunnudaginn 25. júni á vegum félaganna í Kefla- vík, Reykjavík og á Keflavíkur- flugvelli. Farið verður á sjó á 6-8 bátum. Lagt verður af stað kl. 8 og komið að landi kl. 4. Margháttuð verðlaun verða veitt eins og venjuilega á þessum mót- urn fyrir mestan afla, þyngstan fisk o.s.frv. Aðsetur veiðimanna verður í Aðalveri hjá Friðrik Jóhannssyni, formanni Sjóstanga veiðifélags Keflavíkur. Kvenféiag Laugarnessóknar. Farið verður í Heiðmörk laugar- daginn 24. júní. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 2 eftir há- degi. Orðsending frá Félagi heim- ilislækna. Þar eð fyrirsjáanlegur er mikill skortur á heimilislækn- um í borginni á meðan sumarfrí lækna standa yfir, er fólk vin- samlegast beðið um að taka til- lit til þesis ástands. Jafnframt skal það ítrekað, að gefnu ti'lefni, að neyðarvakt að deginum og kvöld. og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem ekki geta beðið eftir heimilis- lækni til næsta dags. Stjórn Fé- lags heimilislækna. Dýrfirðingafélagið fer til skóg ræktar í Heiðmörk sunnudaginn 25. júní. Lagt verður af stað kl. 2 frá bifreiðastæðinu á móti Vest urgötu 3. Fjölmennið. Skógrækt arnefnd Dýrfirðingaféla'gsins. Súgfirðingafélagið í Reykjavík: Farið verður í gróðursetningar- ferð í Heiðmörk laugardaginn 24. þ.m., ef veður leyfir. Lagt verð- ui af stað frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti 1, kl. 2 e.h. Félagar Fjölmennið. Kvenfélagskonur, Keflavík. Farið verður í okkar árlegu skemmtiferð sunnudaginn 25. júní. Þátttaka tilkynnist í síma 1590. Kvenfélag Bústaðasóknar fer hina árlegu sumarferð sína næstkomandi sunnudag, 25. júní. Farið verður frá Réttarholts- skóla kl. 8:30. Nánari upplýsing- ar fást hjá Borghildi í síma 32568, Elínu í síma 33912 og Helgu í síma 33416. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta verður á Þingvöllum, fyrir oían Vestfirðingabúð, milli Lög- bergs og Valhallar, næstkomandi sunnudag kl. 14:30. Lagt verður af stað austur frá safnaðarheim- ilinu kl. 13:30. Tekið verður á móti sætapöntunum fyrir þá, er þess æskja í síma 35750 fimmtu- dag og föstudag milli kl. 18 og 19. Samstasfsnefnd. Sunnukonur, Hafnarfirði. Farið verður í ferðalag upp á Akra- nes sunnudaginn 25. júní. Stanz- að við Saurbæjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt af stað frá Þórsplani kl. 9 árdegis, stund- víslega. Ferðanefndin. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félagsins verða farnar í Þórsmörk 28. júní k.l 7:30. Upplýsingar í síma 38342 og 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita i síðasta lagi fyriir mánudagskvöld. Kvenfélag Grensássóknar fer í ferðalag um Borgarfjörð 27. þessa mánaðar. Nánari upplýs- ingar gefa Sigríður Skarphéðins dóttir, sírni 36683, Margrét Guð- varðsdóttir, simi 32774 og Hlíf Kristensen. sími 37083. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2 til 4, sími 14349. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. >f Gengið >f Reykjavíjk 19 júní. 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,95 120,25 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 833,45 835,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1.193,04 1.196,10 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 Lírur 6.88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Túnþökur nýsfcornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Þvottapottur Notaður rafmagnsþvotta- pottur fimmtiu til hundr- að lítra óskast til kaups. Uppl. í sírna 23366. Til sölu Simca Arianne árg. ’59 til niðurrifs. Selst ódýrt. Uppl. á Tjarnargötu 38 Keflavík. Varastykki í Chverolet 1958 til sölu. Uppl. í síma 15640 í há- degi og eftir kl. 8 á kvöld in. Einhvers konar vinna óskast fyrir 14 ára telpu, helzt í sveit. Uppl. í sima 51119, Hafnarfirði. Herbergi óskast til leigu á góðum stað (. borginni. Góð leiga. Uppl. sendist Dagbók Mbl. merktar „Algjör reglu- semi“. Framköllun á litfilmum 12 mynda filmur kosta að- eins kr. 170, — tekur 10 daga. Sendum gegn pwst- kröfu. Umboð UCL. Kefla vík. Bíll óskast helzt Mercedes Benz 1413 með krana. Skipti á 322 koma til greina. Uppl. í síma 92—8215. Óska eftir góðuim sex manna bíl. Ekki eldri en árg ’57. Mán aðargreiðslur. Tilboð send ist afgr. blaðsins í Kefla- vík merkt „877“. F asteignatry ggð skuldabréf til sölu, seljast með góðum kjörum. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Skuldaforéf 405 — 20“. Hafnarfjörður Ung hjón með eitt barn ós'ka eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 51927 milli kL 8 og 9 á fcvöldin. Kona óskast eftir léttri vinnu í Rvík eða nágrenni þar sem hús næði fylgir. Til greina kæmi að hugsa um heim- ili fyrir 1—2 menn. Sími 30524. Keflavík — Suðurnes Nýkomnar fallegar ódýrar nylonúipur O'g drengja- blússur stærðir 2—16. Til- valið í sumarfríið. Verzlun Kristínar Guðmundsdóttur Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skrifstofustúlka óskast til starfa. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Þarf að hafa góða vélritunar- kunnáttu og æfingu í erlendum bréfaskriftum. Um- sóknir sendist fyrir 30. júní næstkomar.di. Rafmagnsveitur ríkisins starfsmannadeild, Laugavegi 116. Tún til söln Tilboo óskast í afgirt tún um 15 km frá Reýkjavík, landsstærð 8—10 hektarar. Tilboð merkt: „Félags- heimili — 14“ sendist blaðinu fyrir 30. júní. Gæti hentað félögum eða ýmsum samtökum. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík f ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á Akureyri á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófsréttindi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Inntökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku upp í 2. bekk fiskimannadeildar fyrir þá, sem hafa hið minna fiskimannapróf, verður haldið 29. og 30. september. Námskeið í stærðfræði fyrir það próf, verður haldið 29. og 30. september. Námskeið í stærðfræði fyrir það próf hefst 15. september. SKÓLASTJÓRINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.