Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967. 9 Víðiclalsá Síminn er 24300 Af sérstökum ástæðum eru eftirtaldir dagar lausir Til sölu og sýnis 24. í Víðidalsá fyrir 1 stöng 24. — 27/6., 4. — 7/9., í Laugarásnum 13. — 15/9. — Upplýsingar í síma 50339. Vönduð húseign, kjallari og tvær hæðir alls rúm- lega 400 ferm. í kjallara er 2ja herb. íbúð og þrjú stór herb. Á neðri hæð er stofa, borðstofa, skáli, skrif stofa, eldhús þvottahús, sal erni og bifreiðageymsla. Á efri hæð eru 5 svefnherb. og bað. Rúmgóðar svalir á neðri hæð. Skipti á 5—6 herb. góðri íbúð í borginni koma til greina. Nokkar 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni, húseignir og margt fleira. Kennarar - kennarar Gagnfræðaskólinn á Eiðum auglýsir eftir tveim kennurum til starfa. Æskilegar kennslugreinar: enska, eðlisfræði, landa- og náttúrufræði. Mikil vinna, góð kjör, m. a. ódýrt íbúðarhúsnæði. Tilvalið fyrir hjón, sem bæði vilja kenna. Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 4, Eiðum. Bókhaldari óskast Kaupfélagið Höfn SELFOSSI. Skriístofnliúsnæði 3—4 herbergi á Laugavegi 3 eru til leigu. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Einar B. Guð- mundsson, Guðlaugs Þorláksson og Guðmundar Péturssonar, Aðalstr. 6, símar 12002, 13202 og 13602. Dýr f ir ðingaf élagið fer til skógræktar í Heiðmörk á sunnudag. Lagt verður af stað kl. 2 frá bifreiðastæðinu á móti Vesturgötu 3. — Fjölmennið. Skógræktarnefnd Dýrfirðingafélagsins. Noröurlandaferðin 25. júlí Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, Óðinsvé, K.höfn. 1 Norðurlandaferð okkar 25. júlí — 8. ágúst er flogið héð- an til Gautaborgar og ekið þaðan til Osló og síðan um nokkur fegurstu héruð Noregs. I»á er haldið með ferju yfir til nyrzta odda Jótlands og ekið um Álaborg og Árósa til Kaupmannahafnar, en þaðan er flogið heim á leið eftir þriggja daga dvöl. Nánari leiðarlýsing er sem hér segir: 1. dagur: Flogið til Gauta- borgar. 2. — : Ekið frá Gautaborg til Oslo. 3. — : Dvalið vun kyrrt í Oslo. 4. — : Ekið norður frá Oslo um Eiðsvelli og með Mjösen til Hamar og gist í Lillehammer. 5. — : Ekið um hálendi Noregs allt til Geir- anger. 6. — : Komið seinni hluta dags til Bergen eftir mjög fallega dagleið. 7. — : Dvalið um kyirt í Bergen. 8. — : Nú liggur leiðin með fjörðuim Nor- egs suður á bóginn og er næst gist í Odda. 9. — : Komið að kvöldi til Kristiansand. 10. — : Siglt með ferju yfir Skagerak og komið til Hirtshals á Jót- landi. Þaðan er ekið til Álaborgar. 11. — : Við skoðum Álaborg fyrir hádegi en höld um síðan til Árósa. 12. — : Ekið um Óðinsvé til Kaupmannahafnar. 13. og 14. : Um kyrrt í Kaup- mannahöfn. 15. — : Flogið til Keflavík- ur. Fararstjóri Valgeir Gestsson, ^kólastjóri. Verð 14.885. Pantið far sem fyrst. LÖND b LEIÐIR Aðalstræti 8,sími 2 4313 Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L 7/7 sölu ðja herb. íbúð á 1. hæð á Seltjarnarnesi, í kjallara fylgja 2 herb. Söluverð 750 þús., útb. 250 þús. Við samning greiðast 150 þús. en 100 þús. eftir nánara samkomulagi fyrir næstu áramót. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Fellsmúla, endaíbúð, vönd- uð íbúð, fagurt útsýni. 4ra herb. íbúðir á 4. hæð í Háaleitishverfi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Háa- leitishverfi, rúmgóð og fal leg íbúð, frágengin lóð, suð skúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa leitisbraut, endaibúð, suð- ur og vestursvalir. Fagurt útsýni. túsýni. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sólheima, suður og vestur- svalir, laus strax. Einbýlishús í Kópavogi 7 herb., 60 ferm. iðnaðarhús- næði, söluverð 800 þús. Laust strax. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Veggflísar ENSKAR POSTULÍNSFLÍSAR og JAPANS MÓSAÍK nýkomið. Málning & járnvörur hf. Laugavegi 23 — Sími 11295. AUGIYSIMSAR SÍMI SS*4*80 Pólsku tjöldin hafa fengið mjög góða reynslu hér á landi, hvað gæði snertir. Einnig er verðið það lægsta, sem um er að ræða hér á markaðinum. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Eiríksgötu á efri hæð. Selst vönduð og vel í standi. Tvöfalt gler, teppi fylgja. 5 herb. ný fullgerð og ónotuð endaíbúð við Hraunbæ. Að auki fygir eitt herb. á jarð hæð. iTASTEIGNASTOF AN I Kirkjuh voli 2. hæðj SÍMI 21718 Kvöldsími 42137 7/7 lelgu nýtt einbýlishús í Garða- hreppi ásamt bílskúr. Leigist til eins árs eða skemmri tbna ef um semst. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. blaðsins merkt „022" fyrir 5. júlí n.k. LOFTUR hf Ingólfsstræti 6. Pantið tíma * síma 1-47-72. Auglýsing um breytt símanúmer lögreglu- sfjóraembœttisins í Reykjavík % Frá og með 19. júní verða símanúmer embættisins sem hér segir: Aðalsími (10 línur) 10200 Lögregluvarðstofa 11166 Skráning bifreiða 16834 Sjá nánar í símaskrá. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. júní 1967.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.