Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JUNI 1067. 15 Lokað vegna sumarleyfa frá og með 5. júlí til 26. júlí. Ó. V. JÓHANNSSON & COMPANY Skipholti 17 A. — Símar 12363, 17563. Stýrimann vantar á góðan humarbát. — Upplýsingar í síma 60118 og 34735. Til sölu og sýnis Mercedes Benz 220-S árgerð 1962 að Bugðulæk 2 í dag og næstu daga. Húseignin Heimabær 4, Hnífsdal ásamt útihúsum er til sölu með hagkvæm- um greiðslukjörum. Upplýsingar gefa Jóakim Hjartarson, Hnífsdal og Jón Grímsson, Aðal- stræti 20, ísafirði. JÓAKIM HJARTARSON, Bakkaveg 6, Hnífsdal. [ SIPOREXl LÉTTSTEYPUVEGCIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Til sölu vegna rýmingar á íbúð SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, TEAK, SVEFNBEKKIR, SVEFNSÓFI, TVEGGJA MANNA, SÓFABORÐ, STÓLAR MEÐ LAUSUM SVAMPPÚÐUM, SMÁBORÐ, ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR, TVEGGJA HÓLFA RAFMAGNSPLATA, LÍTIL ÞVOTTAVÉL OG HOOVER RYKSUGA, KVENFATNAÐUR, KÁPUR OG KJÓLAR STÆRÐIR 44—46, DRENGJAFÖT OG FRAKKI Á 8 ÁRA. ENNFREMUR VERÐA SELD NOKKUR MÁLVERK. TIL SÝNIS AD FLÓKAGÖTU 64 RISHÆÐ EFTIR KL. 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG. Rest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Utvarps- og sjónvarpstæki Raf magns vörubii ðin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). AUGLYSINGAR SÍMI SS*4«8Q Klapparstígur 11 Lausar íbúðir o. íl. í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hagstæðum skilmálum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs kona rannarrar starfsemi. Allt i I. fl. standi og laust nú þegar. Til sýnis kl. 3—4 og 8—10 e.h. Tjpplýsingar gefur Austurstræti 20 . Sírnl 19545 Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 Krystaltaert munnstvkki H54 filter^ Crvals milt vindlatóbak \ NÝJUM ÁFANGA NÁÐ Osku m Flugfélagi Islands heilla á merkum tímamótum Þrjátíu ára samfelld viðskipti við „Shell“ staðfesta ánægjulega samvinnu Olíufélagið Skeljungiir hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.