Morgunblaðið - 24.06.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1®67,
17
Hljómleikar á ísafirði
ANNA Ásliauig Raignarsdótíbiii,
ipLanólieikari, hélt tónleifca í Al-
(þýðuihiúsiruu á ísatfirSi miðrviiku-
idaiginn 21. jtúní sl. á vaguim
Suinmuikórsins, Karlalkórs ís;a-
tftjarðar og TónliLsitarfélags ísa-
tfjarðar. Voru það fyrsitu tón-
leikar hennair 1 heiimaibæ sánum
etftir að húin hetfur Wkið námi
við Tónlistars'kóla fsaifjarðar og
Tónliisltaírsikóla Reykjaiv'Jkiur á
jþassu vori. Sex ára gömul hólf
Ihún niáim í TóniistairsikóLa ísa-
tfjarðar hjlá föður sínuim, Ragn-
air.i H. Ragnar sönigsttjóra ag
slkólaisitjóra, tfnábærum píanó-
Ikennara. Það varð þegar lijóst,
að Anna ÁSlaug var gædld ó-
venjutteguim tóniista rhætf ileik-
uim, ag hefur hún veitt ísfirð-
inigu.m mangar ánægjusitundir á
unidanflörnum árum, því að hún
hetfur síðan hún var sjö ára
gömul kiomið fram á neimemda-
IhLjómleikum skólans, vetrar- og
vörtónileikum við slkólasiliit. Það
er eklki of sagt, að hún hetfur
eðtíð verið í sértflokki i sikólan-
uim. Með tónliiS'taTniáminu syðra
Ihafur hún stundað nám í
Menntaskólanuim í Reykjaivíik.
Vorið 1906 laiulk hún sitúdients-
prófi, en var við framihalidsiném
í Tóniisitarskólla Reykjavikur í
vetur. Lauk hún þar kukaiprótfi
sem einllieilkari á píanó, etftir að
Ihaifa verið í sikólanum í fjögur
ár. Kennari hennar var Árni
Krisitjlánsson píanóleilkari, hinn
toumni tónliistarmaður.
Á kiamandi hauisti fer hún til
iflraimhaldsnáms við Tórnlisitarihá-
sikólainn í Luradúnum.
Viðfangsetfni hennar á þessum
Ihljómlleilkum voru þessi:
J. S. Baéh: Króanatisik fantasía
og flúga í d-molli, L. v. Beet-
Ihoven: Sonata í e-miofl.1 op. 90,
Fr. Ghopin: Valz í Bs-idúr op.
18, Fr. Ohopin: Fanitasie-
Impromitu cis-modl, Maurice J.
Raivei: Sonatina fis-moR, Franz
Franz Liszt: W ald'eisr auscthen
Liszt: La c/hasse (Veiðitförin),
(Slkiogar!þytur).
Var uranun að hlusta á leik
un'gfrúarinnar. Leilkini hennac er
mikil og sérstaikir töfrar yifir
öllni, siem hún fHytur, óvemjulieig
mýikt ag skaiplhiti, þegar það á
við. Fókk hún mjög góðar mótf-
tökur, emda- kunna ísfirðinigar
goitit að meta. ísaffjörður hetfur
ætíð verið tónmenningarbær,
og ekki sízt síðan Ragnar H.
Ragnar tólk þar við alilri flor-
ustu í tónliBtarmálum og
kennslu ag stjórn Tóraiistarskól-
ans þegar hann var stofnaður
árið 1948.
Alþýðuhúsið var neer full-
sikipað og var hritoing áheyr-
enda srvo mikil að Anna Áslaug
varð að leika þrjú aUkalög áð-
ur en þeir vildu steppa hienni
af sviðinu. Þó ég hatfi enga
þefekingu til brunns að bera í
þeissum efnum og geti ekki
diæmt um tónflisit frá frœðilegum
sjónarhóii, finn ég hvað vel er
gert og hriifst með, þegar vel er
leikið, eins ag var í þetta Siiran,
eins og ailir aðrir, sem þarna
voru viðstaddir. Og það þori ég
að fullyrða, að Liszt gamli
hafði verið ánægður með fiutn-
iragimn á siínum iögum, etf hann
, hefði miátt líta upp úr gröf
sinni. Þau náðu til hiartnainna,
eiras og öia tónlisit gerir, sem vel
er flutt ag fimlega.
Önnu Áslaugu voru færðir
margir blóanivendir frá aðdá-
enduim sínum, en þá á hún
marga hér vestra. Þegar hún nú
á raæsturani fer erlendis til fram
haMsruáms, tii þess að auka
þefckinigu sína, fyigj a hetnrai góð
ar ósikir allra ísifirðiniga og þakk
ir fyrir marigar ánæigjuistundir á
liðnum áratug.
Það hefur verið ánæigjulegt að
'fylgjaist með henni á leið henn-
ar til þroska og þeikkinigar og
tframa í list sinni.
ísfirðingur.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir
Árnaðaróskir á
inn
MEÐAL fjölda árnaðaróska, sem
forseta íslands bárust á þjóð-
hátíðardaginn voru kveðjur frá
eftirgreindum þjóðhöfðingjum:
Friðrik IX, konungi Dan-
merkur, Olav V, konungi Noregs,
Gustav VI Adolf, konungi Sví-
þjóðar, Urho Kekkonen, forseta
Finnlands, Juan Carlos CXngania,
forseta Argentínu, Lyndon B.
Johnson, forseta Bandaríkjanna,
Eliztabeth II, drottningu Bret-
lands, Arthur da Costa e SiLva,
forseta Brazilíu, Georgi Traikov,
forseta Búlgaríu, Charles de
Gaulle, forseta Frakklands,
Konstantín, konungi Grikklandis,
Dr. Franoois Duvalier, forseta
Haiti, Júlíönu, drottningu Hol-
lands, Mohamed Reza Pahlavi,
keisara íran, Zalman Shazar,
florseta ísrael, Josip Broz Tito,
forseta Júgóslavíu, Roland D.
Michener, landsstjóra Kanada,
Park Ohung Hee, forseta Suður
Kóreu, Or. Osvaldo Dorticos
Torrado, forseta Kúbu, Makarios
erkibiskup, forseta Kýpur, Ed-
ward Ochab, forseta Póllands,
Americo Tbomaz, forseta Portu-
gal, Chivu Stoica, forseta Rú-
meníu, Leopold Sedar Senghor,
forseta Senegal, N. Podgorny,
forseta Sovétríkjanna, Francisco,
Franco, þjóðarleiðtoga Spánar,
Antonin Novotny, forseta Tékkó-
slóvakíu, Gevdet Sunay, forseta
Tyrklands, Pal Losonczi, forseta
Ungverjalandi og Heinridh
Lúbke, forseta Sambandslýð-
veMisins Þýzkalands.
(Frá skrifstotfu
forseta íslands).
Hafa Rússar beðið álits-
hnekki í vanþróuðum ríkjum?
ASSOCIATED Press frétta-
stofan hetfur að undanförrau
kannað lauslega hver ahrif
stríðið milU ísraels og Araba
hetfur haft á menn í ýmsum
lönduim Suður-Ameríku og
Afríku- og afstöðu manna þar
til atfskipta stórveldanna af
málinu. Benda niðurstöðurn-
ar til þess, að menn hatfi orð-
ið fyrir vonbrigðum með
framkamu Rússa, telji tfyrir-
heit þeirra um stuðning við
Araba og hernaðaraðstoð
hafa ráðið miklu um, að frið-
ur skyMi rofinn á þessum
slóðum. Jafnframt gerist sú
spurning áleitnari en áður,
hvort yflirleitt sé raokkuð að
markia loforð Rússa og hvort
vopn, er þeir senda vanþró-
uðu þjóðunum, séu til þess
að byggja á.
Könnuin leiddi ennfremur I
ljós, að VesturveMunum var
hrósað fyrir að hatfa ekki hlut
ast til um málið otg fyrir gæði
vestrænna vopna — en hins-
vegar eru þau igagnrýd fyrir
að 'hafa ekki gert imedra til
þess að koma í veg tfyrir
styrjöldina og fyrir að hafa
látið bæði ísraelsmönnum og
Aröbum í té vopn, þar sem
vitað væri, hversu lítdð
þyrfti út atf að bregða til
þess að ailt færi í bál ag
brand.
Könnunin raáði yfirleitt
ekki til opinberra starfs-
manna, þar eð þeir neibuðu
að láta í ljós skoðarair sínar.
Hún var því fyrst og tfremst
gerð rneðal almennings, fólks
íns á götunum og úti í sveit-
unuim, og athuguð skritf dag-
blaðanna.
Á það er hinsvegar bent í
þessu sarbbandi, að Richard
Nixon fyrrum varaiflorseti
Bandaríkjanna, lét svo um
mælt, er han var í Lagos fyr
ir nokkrum dögum, að kom-
ið hetfði fram í samtölum við
atfríska leiðtoga, að þeir
hefðu orðið fyrir vonbrigðum
með vegna „stórra orða en
smárra gerða‘ Sovétríkj'anraa.
1 Gharaa var bæði Vestur-
veldunum og kommúraistaríkj
unum í Austur-Evrópu legið
á IháLsi fyrir að hafa Látið
löndin í Austurlönduim nær
fá vopn — en menn töMu sök
Sovétríkjanna meiri, þar sem
Sovétstjórnin hefði ljóslega
lotfað meiru en hún. gat stað-
ið við. Gharaabúar voru ytf-
irleitt sammáia um, að rúss-
nesk vopn stæðu vestrænum
vopnum að bakL
í Addis Abeba í Eþíópíu
sögðu menn hiklaust, að það
væru Rússar, sem hefðu tap-
að þessari styrjöld, því að
Nasser, forseti, hefði aldrei
vogað sér að loka Akalbatflóa
fyrir ísraelsmönnum án stuðn
ings Sovétrikjanna við þá
ráðistötfun. Eþíópískur þing-
maður sagði: Rússar sáu tíu
ára tfjártfestingu sína í Egypta
landi og Sýrlandi að engu
gerða á limm dögum. Það var
þeirra eigin sök. Þeir áttu
aMrei að leyfa Aröbum að
leika sér að þessum eldi, sem
•va.r allt otf hættulegur fyrir
alla aðila“. Sá hinn sami gagn
rýndi Bandaríkjamenn, Breta
og Frakka fyrir að hafa ekki
gert meira til þess að fá Nass
er til að opraa skurðinn aftur,
áður en upp úr sauð endan-
lega.
Háskólastúdent í Addis
Abetoa, sem kvaðst hafa mikla
samúð með Aröbum sagði, að
Rússar hefðu án efa beðið
mikinn álits'hnekki í vanþró-
uðu ríkjunum. „Nasser tók
þessa áhættu vegna Rússa og
tfékk að greiða hana dýru
verði. Þetta hefst upp úr því
að treysta um otf á eitthvert
eitt stórveManna. ALlt í einu
steiMur maður einn uppi úti
i sandauðninni".
Sir Roy Welensky, tfyirrum
forsætisráðherra Mið Afríku-
samlbandsins, sagði, að sigur
ísraelsmanna hefði bjargað
Bandaríkjamönnum og Bret-
um frá því að verða „rauð-
ari í framan en sjálfur Rauði
fáninn“ og bætti við, að kom-
inn væri tími til, að Banda-
ríkjamenn hættu að reyna
að vera elskuleigir við alla.
Meða.l hvítra manna í Suð-
ur Atfríku virðist samúð ríkj
andi með ísrael. S-Afríkutoú-
ar sjá sig í svipaðri aðstöðu.
í Marokko virðist skoðun
manna á þá lund, að Sovét-
menn betfðu tapað meiru á
þessari deilu en Bandaríkin
— en AP bendir á, að skoð-
anir manna þar kunna að
byggja,st fyrst og frernst á
ótta þeirra við hina miklu
hernaðaraðstoð Rússa við Al-
sír, — en Alsír og Marokko
eiga enn í landamærad>eilu.