Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 21
MURliUrvUL,A±J1±}, LiAUUAKUAGUK 24. JUNI íae*/.
21
65 ára 1 dag:
Þorgeir Sigurösson
ÞORGEIR er tfiæni'dur í Hruna-
Bn.ann.aihreppi í Árnessýslu 24.
júní 1902.
Nolkikiunra vi'kna llá leið þessa
Jcornbarns í Gnúpverjahrepp.
Þar dvaMis-t hann til fimrn ára
alduns, er honum v.ar komið
tfyrir hjá m óðu rb ræðrum sínum
í IFonsiæti í Flóa.
Móðir hans, Jólhanna Gests-
dóttir, var þaðan, en faðir hans,
Si'gurður Gíslason, frlá Kols-
hiolti í sömu siveit.
Eftir fjórtán óra dvöl þar lá
leið hans til Hafnanfjarðar.
Heftu? hann átt þar heimili
síðaru
Störtf hans 'hafa verið á landi
og á Sijó, lengst af á sjó.
Hann hefur verið eftirsóttur
til allr.a þeirra starfa, er hann
hetfur lagt hönd á, enda af-
burð aduglegur.
Þongeir hefur gaman af Iestri
góðra bóka, enda minnuigur veL
Hann er greindur og drengur
hinn beztL Uimtalsfróimur og
glaður á heimili, alltaf boðinn
og búinn tii starÆa, og árangur
tE atihafna, prúður í framikomu
og búinn til þess að baeta á
mil'li samiferðamanna sinna.
Ég þelkki Þorgeir síðan hanin
var fimm ára og að öllu góðu.
Fyrsta daginn er við siáuimsit
slógumst við raunar heiiftarlega
úit af puntstráum. Einlhjvem
vaginn saettumst við án tiMillis
sameinaðra þjóða eða annar.ra.
Sú sátt hefur staðið í sextiu ár.
Gerii aðrir betur.
Eklki veit ég ,til þess, að hann
hafi verið óeðliiega djarfbækur
til íkvenna, nema ef teljast má,
að það haf i verið í þetta sinn,
en glíminn dnengur var hann
óneitanlega og fann upp á
ýmsu, eins og ég, sem undur
eru að urðu okikur elkki að fjör-
tjóni. Við vorum aiveg sammála
um það að vera eklki hrædld á
þeim dögum.
Og af því að ég sterifa þessar
ifláu og flausiturslegu llínur,
meðal annars sem leikfélagi
Þeirgeins, get ég ektei stillt mig
ura að drepa á sjómennskueðli
hans í bernsku.
Hann var smáputti, er hann
lagði út á djúpið í þvottafoala
úr tiunnu, með tvö hrffusteöft
fyrir stjatea. Skemmst frá að
segja varð Mfsháskinn voðaleg-
ur. Hrifusteöftin hötouðu etoki
nema fyrst, og kringlótti bal-
inn hringsneriist alveg óaflátan-
lega.
Það myndu flleiri gera en lít-
ill drengur að kalla á hjálp
undir svtona kringumstæðum.
Hér var í alvöru sagt alvara
á ferðum, sem ekki var reiknað
með í upphafi sivona skemmti-
reisu.
Suimir krakkarnir vildu vaða
út í djúpa tjörnina, sem var
vitantega upp fyrir höifuð, fyrst
heil hrífusköft niáðu ©kki botni.
Svona var „Geini“ vinsæll, að
við Já að farið væri út í opinn
daiuðann honum til saimlætis.
Þessari björgunaraðferð var
ég mótfallin og vildi láta kapp-
ann sigla sjálfan að landL
Kallaði ég því til hans að
setjast niður í balann. SýndM
mér þá hættan minm, er yfir-
vigtin var efcki fyrir hendi, því
að áður stóð hann eins og vdk-
ingur í sitafni.
Hann fór að mínum róðtum.
Síðan finnst mér ég eiga
nokibuð í hans l’íftóru.
Fiarkosturiinn vaggaði farsæl-
lega að landiniu hinumegin.
Ég vil ekiki segja, að hetjan
hafi verið skráþurr. En gleði
okkar var mikil, er Ijóta, djúpa
tjörnin niáði ekki bráðinni, en
íslenzkt þjóðfélag hélt vísi að
góðum og dugandi þjóðffélags-
þegni, sem ekki hefur látið sitt
eftir liggja að afla björg í þjóð-
arbú ístendinga.
VERÐIÐ BRUN
BRENNIÐ EKKI
NOTIÐ
COPPERTONE
NY SENDING KOMIN
SKEMMUGLIJGGINN
Fimmtugur í dag:
Einar í Ásgarði
Það enu situndium svartir og
djúpir þeir álar, sem ístenzkir
sijlóimenn hafa sótt á.
Þjóðarþatekir eiga þeir allir
skilið, sem karlmennsku haffa
til þess að etja kapp við „Ægis-
dætur“.
Þorgeir Sigurðsson hefur líka
sniðið sér amnan statek en sjó-
manns.ins.
Náttúra ísl'ands hefur alið
hann við banm sér. Hann er
fæddur á Jómsmessu, þegar
„Kveður í runni og kvakar í
mó“. Sveitalífið heff.ur dregið
hann til sín æði mörg sumur til
starffs.
Fjall og dalur kallaði á hann,
angandi græna grasið, liamb-
ærnar og hesturinn með fiman
fótaiburð og flagsanidi fax. Allt
þetta, ®em gefur Mtf og tilbreyt-
ingu.
Koniu sína, Katrfnu Markús-
dóttur, missti hann síðastliðinn
vetur eftir margra ára heilsu-
leyisL
Hann var henni þakklótur
siem 'lífsförunauit. Ég hetf sjaldan
heyrt mann dó konu sína meir
á hak en Þorgeir gerði alltatf.
Björg dró hann sannartega í
bú sitt. En lif S'jómannskonunn-
ar var ekki alltatf hagstætt og
barninigur lífca á l'andi. Hún
mátti oft ein béra mikla ábyrgð
sem góð móðir. Börn þeirra
hjóna enu sex og barmabörn
tuttugu.
Allit þetta fól'k, og eteki síður
tenigdabörn, þykir Þorgeir inni-.
lega vænt um og fær uppskorið
verðugt endurgjiald flórnar sinn-
ar tfyrir þau.
Sjálf vil ég þabka honum fyr-
ir hj'álpfýsi og óroffatryggð við
mig og mann minn.
Heimili okkar hefði verið
snauðara ef Þorgeir hefði þar
aldrei komdð. Ég þakka honum
því órofa tryggð og óska hon-
um alls hins bezta á ófarinni
ævi — og srvo fjiölskyldu hans.
Að endingu ósikum við þess
öll, að þeir, sem deila um punt-
strtá lífsins, mættu sættast, að
minns'ta kosti í sextíu ár.
Á. G.
FIMMTUGUR er í dag Einar
Dagbjartsson skipstjóri Ásgarði
í Grindavík. Einar er Suður-
nesjamaður í húð og hár. Fædd-
ur og uppalinn í Grindavík. Fað-
ir hans og afar báðir voru dug-
andi og aflasælir formenn. Ekki
verður annað sagt en að Einar
hafi erft þá hæfileika í ríkum
mæli. Hann hóf skipstjórn inn-
an við tvítugsaldur og hefur svo
til stanzlaust • síðan farið með
stjórn vélbáta af ýmsum stærð-
um. Mikil gæfa hefur fylgt skip-
stjórn hans, t.d. bjargaði hann
fyrir nokkrum árum manni af
sökkvandi bát, sem orðið hafði
fyrir áfalli á Grindaivíkursundi,
við erfiðar aðstæður. Aflasæíd
hefur honum verið í blóð borin
í ríkum mælL svo sem góður
efnahagur gleggst ber vitnL
Það var enginn leikur Mfið á
millistríð'sárunum í tfámennum
sjávarþorpum á Suðurlandi. Lífs
baráttan var hörð. Skipakostur
smár og ófullkominn borið sam-
an við allar aðstæður í dag,
tækniframkvæmdir svo til
óþekktar og vélvæðing á algjöru
byrjunarstigi. Þetta var erfiður
skóli mörum unglinignum en
fæddi samt otft af sér afbragðs
duglega menn.
Heimili Einars, Asgarður 1
Grindavík, ber merki velsældar,
dugnaðar og góðra aflabragða.
Ekki dettur mér samt 1 hug að
efast um, að kona Einars, frú
Laufey Guðjónsdóttir, eigi stóran
þátt í hagsæld heimilisins. Ég
hefi áður haldið því fram, að vel
gengni eiginmanns byggist að
töluverðu leyti á gæðum kon-
unnar og rýrir sú skoðun ekki á
nokkurn hátt kosti og dugnað
húsbóndans.
Það hefur verið og er enn sið-
ur á Suðurnesjum, að menn gera
sér glaðan dag að lokinni vertíð.
Slíkt verður að teljast sann-
gjarnt. Mörg erfið viðfangsefni
hafa þá venjulega verið af hendi
leyst. Og ekki held ég að frændi
minn í Ásgarði hafi látið sig
vanta í hópinn, enda maður
hreinn og beinn jafnt í gleði sem
striti og alltaf sami dugnaður-
inn að hverju sem að er gengið.
Kemur þá fyrir, þegar ríkulega
hefur verið fórnað á altari gleð-
innar að ekki er neitt „tæpi-
tungumál, talað yfir fylltri
skál“. i
Ég óska svo þér og fjölskyldu
þinni, frændi sæll, alls hins bezta
á þessum tímiamótum og vona að
þú lifir sem lengst í anda skálds-
ins sem svo kvað: „Láttu aldrei
hug þinn eða hjartað eldast“. Sé
þess kostur er framtíðin vörðuð
mörgum hamingjudögum.
Ólafur E.
Austfirðingar - Hornfirðingar
Söluraaður og viðgerðarmaður frá SKRIFSTOFUVÉLAR HF.
verða staddir á Austfjörðum og Norðurlandi í sölu- og viðgerð-
arferð á eftirtöldu tímabili:
Viðkomustaðir:
Hornafirði sunnudaginn 25. júní
Hornafirði mánudaginn 26. —
Djúpavogi þriðjudaginn 27. — '
Breiðdalsvík þriðjudaginn 27. —
Stöðvarfirði miðvikudaginn 28. —
Fáskrúðsfirði — 28. —
Reyðarfirði fimmtudaginn 29. —
Eskifirði — 29. —
Framhald ferðarinnar auglýst
Sýning á skrifstofutækjum
í Hótel Höfn eftir kl. 20.
Hótel Höfn.
Símstöðin, fyrir hádegi.
Heimav.skólinn Staðarbakka, e. hád.
Símstöðin, fyrir hádegi.
Hótel Valhöll, eftir hádegi.
Símstöðin, fyrir hádegi.
Hótel Ásbyrgi, eftir hádegi.
síðar.
Viðgerðarmaður vor mun annast smærri viðgerðir á staðnum
og gefa viðskiptavinum vorum góð ráð um meðferð skrifstofu-
tækja. Sölumaður vor hefur meðferðis sýnishorn ýmissa skrif-
stofutækja, s. s. ferðaritvélar, rafritvél, reiknivélar handknúnar
og rafknúnar, tékkavél, fjölritara, ljósprentunarvél, stimpil-
klukku og margt fleira.
NOTIÐ YÐUR ÞESSA EINSTÖKU ÞJÓNUSTU.
Leggið skilaboð inn á viðkom ustaði, eða hringið til okkar.
Öll skrifstofutæki á einum stað.
SKRIFSTOFUVELAR KF.
Otto A. Michelsen
Pósthólf 377, Reykjavík.
Sími 20560.