Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1567.
Kristín Þorsteinsdóttir
Krókskoti — Minning
KRISTÍN mín. Ég veit að við
hefðum haft um margt að spjalla,
ef síðasta mót okkar hefði ekki
verið þegar ég leit slétt, hrukku
laiust en föllsbleikt andlit þibt, er
þú hafðir kvatt tilviist akkar á
þessari jörð. Ég hefði að sönniu
verið lítils megnugur að létta þér
langdregnar þjáningastundir í
baráttunni við þitt lokadægiur.
Um þig má með sanni segja
það sem spekingur einn mæíti
forðum „Að verða gaimall er erf-
iðara en að deyja. Það þarf and-
legt þrek til að bera hugarró og
hrörnun ellinnar, finna kraftana
fjara út jafnt og þétt“.
Þráður örlaganna sparan sam-
an kynni okkar allt of seint. Það
var mér unaður að sitja að
spjalli við þig. Ég bar virðingu
fyrir reisn þinni, hreinskilirani
skaphöfn, þar sem aðeins kom
fram það, sem þú taldir saranast
Eiginmaður minra, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Benedikt Kristinsson,
frá Patreksfirffi,
andaðist í Landsspítalanum
23. júnl
Guffbjörg Ólafsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
MóðÍT mín,
Guðlaug Sigríður
Guðmundsdóttir,
andaðist í Landsspítalaraum
fiimmtudagiran 22. þ. m.
Jarðaxförin auglýst síðar.
og réttast. fsland hefir átt marg
an soninn og dótturina eiras og
þig, sem dregið hafa dám af
landirau okkar, sem allt á til að
bera;; harðsteypt berg sem vind
ar fá seint sorfið, blómskrýdda
brekku búna fegurð og tign, og
mjúkan hvamm, þar sem kær-
leikurinn á sér skjól. Og í þess-
um heimi fann ég yndi þitt a£
þjóðtrú, ramm-íslenzkri, bland-
inni dulúð og heiðríkju fegurðar,
saimfara harðneskju tilvikanna;
mildi ástar, og trega sorgar.
Ég gieymi því aldrei, þegar ég
fyrst gekk upp litlu tröppurnar
ykkar Berents í Krókskoti. Ég
fann ekki til kvíða fyrir því að
verða veginn og metinn af þér,
þessari mikilhæfu korau, sem ég
hafði nokfcuð heyrt um rætt. En
skýr, dálítið hvöss, en síðar mild
augu þín sögðu mér bráitt að ég
hefði hlotið þinn dóm; dóm sem
ég felldi mig mæta vel við, og
því betur leið mér sem ég var
lengur í náviist þinni. Það mun
mér seint úr minni líða, er ég
átti þess kost að gista hlýlegt
heimili þitt, og enn síður er þú
eyddir allt of fáum dögum á
heimili okkar dótturdóttur þiran-
ar.
Það gladdi mig hjartanlega er
ég frétti að þú hefðir metið fá-
brotna kveðju frá mér utan úr
hiraum stóra heimi.
Þannig segja smáatvikin oft
miklu lengri sögiu en orð fá lýst.
Kynsystir þín sagði eitt sinn:
„EUin skreytir með sérstakri feg
urð og tign þá, sem göfugt iran-
ræti hafa. Innri maðuriran hefir
þá brotið sér leið upp á yfirborð
ið, og mótar látbragð ailt og út-
lit eftir sirani mynd“.
Tign þín og óbrotlegur mann-
dómur fékk engum dulist. Hitt
fékk hægri höndin aldrei að vita,
hvað sú vinstri gerði. En það
fengu aftur á móti þeir að vita,
sem oft áttu lítið til hnífs og
skeiðar í harðbýlu sjávarþorpi,
og klæðlitlir streittust gegn út-
syraniragrauim.
Reisn þín varð engum hulin og
mannvit heldur ekki, því er skyn
báru á, þótt kanske væri hand-
raðinn stundum skildingafár.
Þrek þitt, þrifleg haradtök og
listahandbragð á fínofnu klæði
þekkja margir, ásamt fagurri
söngrödd.
Kristinn Magnússon. Þessar fáu línur mínar áttu að vera kveðja til þín á þinni síð-
t Maðurinn minn, faðir okk- t
ar, tengdafaðir og afi, Jarða.rför
Guðmundur Magnússon,
útgerðarmaffur Jónu Jónsdóttur,
frá Isafirffi, veitingakonu,
andaðist í Sjúkrahúsinu Sól- fer fram frá Laradakirkju
vangi, Hafnarfirði, þaran 21. laugardaginn kl. 2 e. h.
j*úní.
Guffrún Guffmundsdóttir, Vandamenn.
börn, tengdabörn
og barnabörn.
■■■■■
feðranna. Skaparinn gerði þér
síðustu hérvistardagana þung-
bæra, en svo vel mátti hann bless
aður þekkja þig, að hann vissi að
þín saranislenzka hetjulurad varð
ekki beygð — aðeiras brotin.
Kvöldisálmurinn sem þú frá
barraæsku last að enduðum degi
og benndir börnum þinum, liggur
nú á brjósti þínu, og þar mun
hann hljóma til eilífðar, þótt
letrið máist og líkami þiinn renni
saman við ofcfcar ástkæra fóstur
mold.
Ég þakka þér huigljúf kynni,
Guð blessi þig.
Krisitín fæddisf 23. maí 1888 í
Gerðakoti undir Eyjafjöllum, og
var dóttir Þorsteins bónda þar
Sveirabjörrassonar, prests í Holti,
Guðmundssonar, og seinni konu
hans, Guðnýjar Loftsdóttur frá
Tjörnum undir A-Eyjatfj. Hún
fOutti innan tvituigs með foreldr
um sínum til Reykjavíkur, og
giftist þar eftirlifandi manni sín
um, Berent Magnússyni frá
Xróksikoti í Sandgerði, og hófu
þau búskap sinn í Reykjavík, en
fluttu nokkrum árum síðar suður
á föðurleifð haras, og bjuggu þar
ætíð síðan. Böm þeirra eru: Þor-
siteiran, sjómaður í Sandgerði,
Kriistín Lilja, gift í Reykjavík,
Magnús, sjóm. fórst með báiti
1960, Vilborg, gift í Rvík, Sveira-
björn, bifr. stj. giftur í Sand-
gerði, Indiana, býr í Rvík, Guð-
ný, ekkja í Keflavík. Hún verður
jarðsett að Hvalsneskirkju í dag.
Vignir Guðmundsson.
Ágúst Guðmundsson
frá Ásnesi — Minning
FaðÍT okkar, tengdafaðór og
afi,
Jóhann Vilhjálmsson
frá Vestmannaeyjum,
andaðist að heimili sínu,
Heimakletti, Laugarvatni,
föstudaginn 23. þ. m.
Gerffur Jóhannsdóttir,
Hanna Jóhannsdóttir,
Sigurður Guðmundsson,
LUja Sigurffardóttir,
Guffrún Sigurffardóttir.
Hjartanlega þöfkkum við
auðsýnda s-amúð við fráfaill
og jarðarför manrasins míns,
föður, teragdaföður, afa og
laragaifa,
Árna Árnasonar,
Gerffum, Garffi.
Guðrún Þórðardóttir,
Friðrik Ámason,
Árni Árnason,
Kristín Jónsdóttir,
Björg Ámadóttir,
Jónas Guffmundsson
og barnabörn.
NÚ FÆKKAR óðum þeim mönn-
um sem á fyrstu áratugum þess-
arar aldar helguðu krafta sína
því ævistarfi, að auka og bæta
framleiðslu þjóðarinnar til lands
og sjávar og með þvi að vinna
markvisst að bættum kjörum
bomum og óbornum þegnuxn.
f Vestmanraaeyjum var land-
búnaður og sjávarútvegur aðal
atrvinnuvegur eyjaskeggja fram
yfir seinustu aldamót. Með til-
komu vélbátaúbgerðar árið 1904
breytast hlutföllin; sjávarútveg-
urinn eykst mjög ört. Að vísu
jókst ræktun og landbúnaður
miikið í Eyjum allt til ársins
1935. Töðufall árið 1900 var 2374
hestburðir, 1923 4154 hestburðir
og 7327 árið 1935. Með síaukinni
tækni og stærri fiskskipum sein
ustu 20 ár hefur sjávarútvegur-
inn margfaldast, en landbúnaður
stór minnkað í Vestmannaeyj-
um, enda ræktað land tekið und-
ir byggingar. Nú eru mestar
mjólkurafurðir fluttar til Eyja
frá Reykjavík og Þorlákshöfn.
Það var ekki auðvelt að eign-
ast vélbát, eða öllu heldur hlut
í vélbáti í Vestmannaeyjum fyr-
ir rúmum 60 árum. Aflamögu-
leikar á áraskipin var takmark-
aður og skiptist í allt að 10-14
staði af hverju skipi, svo að hlut
ur hvers einstaklings hefur ver-
ið sm-ár enda fátt um bjargálna
menn. Því var það, að menn
mynduðu með sér félagsskap 3-5
saman, til kaupa á vélbátum.
Fyrsti vélbáturinn kom til
Vestmannaeyja 1904. var hann
3-3% tonn. Eigendur voru Gisli
J. Johnsen kaupm., Ágúst Gísla-
son og Sigurður Sigurðsson, út-
vegsmenn. Á næstu árum fjölg-
ar vélbátum ört. 1907 voru gerð-
ir út 18 vélbátar úr Eyjuim og
1908 yfir 30. Gömlu vertíðarskip-
in eru alveg úr sögunni ef*ir
þennan tíma.
í sögu Vestmannaeyja eftir
Sigfús Johnsen, er talið að fjöldi
gömlu vertíðanskipanna érið
1900 hafi verið, sem hér segir:
Um 20 áttæringar, 30 sexæring-
ar og 16 fjögurra manna för.
Fyrstu vélbátarnir voru litlir
og þetta 4-12 tonn án allra nú-
tíma siglinga- og öryggistækja.
Áttavitinn var siglingartækið og
olíuluktir siglingaljósin. Þó var
koma vélbátanna í stað opnu
áraskipanna stórt spor á fram-
farabraut atvinnulífs Vestmahna
eyja.
I da-g á Jónsmessu og við vor-
vertíðarlok vil ég minnast með
nokkrum orðum eins af braut-
ryðjendum vélbátaútgerðar í
Eyjum, Ágúst Guðmundssonar
frá Nesi, en hann andaðist að
Hrafnistu 18. marz sl., tæplega
89 ára að aldri.
Ágúst var fæddur í Grinda-
vík 1. ágúst 1878. Um fermingu
missti hann föður sinn. Þá varð
hann að yfirgefa sína góðu móð-
ur og systkini og fluttist að
Núpi undir Eyjafjöllum til Sig-
urðar Óiafssonar bónda þar og
hans mætu konu, Guðrúnar.
Núpur var heimili hans fram
að þrítugsaldri. Hann stundaði
sjóróðra í Vestmannaeyjum á
vetrarvertíðum en vann ella að
landbúnaði að NúpL
Ágúst var fnamsýnn og vildl
áifram. Hans ósk var að verða
bjargálna og eigin húsbóndi. Ár-
ið 1907 ræðst 'hann í ásiamt 4
öðrum ungum mönnum í að
kaupa vélbát. Efnin voru af
skornum skammti. Ágúst hafði
unnið sér traust samtíðarmanna
sinna og gleggsta dæmið er, að
Sigurður fóstri hans bóndi að
Núpi var redðubúinn að ganga
í ábyrgð fyrir hann er hann
réðist í bátakaupin.
Ágúst vann að eigin útgerð
í 40 ár þá seldi hann hlut sinn 1
m/b Skuld, sem var eign han«
að einum þriðja og hætti út-
gerð. Hann hætti þó ekki að
starfa við fiskverkun þótt nær
sjötugur væri. Næstu árin vann
hann í frystiihúsum, eða allt þar
til hann fluttist til Reykjavíkur
1962.
Árið 1902 voru íbúair í Vest-
mannaeyjum 607, 1910 1319 og
1924 2850. Þessi öra fjölgun or-
sakast að mestu af komu vél-
bátaútgerðarinnar. Til þess að
geta fullnægt mjólkurþörf eyja-
búa var nauðsynlegt að efla
ræktun. Um 1927 var hluta af
óræktalandi úr ábýlisjörðum
eyjanna úthlutað til einstakl-
inga til ræktunar. Ágúst Guð-
mundsson fékk landskika til
ræktunar, þar kom bóndinn
fram í honum. Landið var ekki
glæsilegt til ræktunar, hraun
með grasigrónum flákum. Ágúst
vann að ræktun landsins öllum
stundum og ræktaðd þar ágætis
tún, en margir voru grjóthnull-
ungarnir sem hann reif þar
upp. Kýr hafði Ágúst í fjósi og
gat miðlað samborgurum sínum
af mjög eftirsóttri en takmark-
aðri mjólk.
Ágúst stundaði sjóróðra til
1915, eftir það vann hann að nýt-
ingu afla báts síns í landi. Hann
var mjög vandvirkur og gerði
kröfu til fyrsta flokks vöru.
Enda mun nýtingin hafa verið
með afbrigðum góð.
Ágúst vann um árabil sem
fiskimatsmaður í Eyjum, trú-
mennsku hans og heiðarleika var
viðbrugðið í þvi starfi.
Ég kynntist Ágústi er ég var
ungur að árum og var svo að
segja heimagangur á heimilinu
hjá Guðmundi syni hans. Kynni
mín af honum eru einkar kær,
hann var ljúfur í lund dagsfar-
lega, en hafði ákveðnar skoðanir
og lét ekki sinn 'hlut, ef á hann
var gengið. Samvinnuþýður var
hann með afbrigðum, enda vann
hann flest sín beztu ár að útgerð
í félagi við aðra og mun sú sam-
vinna vera til fyrirmyndar.
Ágúst kvæntist 1911 eftirlif-
andi konu sinni Ingveldi Gísla-
dóttur frá Syðri-Brúnavöllum t
Árnessýslu, mætri og merkri
konu. Þau eignuðust 3 syni,
Gísla eldri, sem hrapaði til bana
í Eyjum 8 ára að aldri, Guð-
rraund forstjóra í Reykjavík,
Gísla yngri rafvirkjameistara 1
Kópaivagi. Dóttur eignaðist
Ágúst áður en hann kvæntist,
Sigrúnu sem er búsett í Vest-
mannaeyjum.
Með Ágústi er genginn góður
drengur.
Blessuð sé minning hans.
Hafsteinn Þorsteinsson.
Gerda Brunskog
— Kveðja
Móðir okkar,
Vigdís G. Markúsdóttir,
andaðist 23. þ.m. að heimili
sínu Glaðheimum 26.
Guffrún Sveinbjarnardóttir,
Sigriffur Sveinbjarnardóttir.
Baldvin K. Svelnbjörnsson.
ÍSLANDSVTNURINN Gerda
Brunskog andaðist á heimili
sínu Skogared við Mullsjö mið-
vikudaginn 14. júni sl.
Ást hennar á fslandi var ára-
tuga gömul, en hún kom fyrst
hingað árið 1930 og ferðaðist þá
mikið um landið. Mörg ár liðu
til næstu heimsóknar og á þeim
árum vann hún sér traust
sænskra skólayfirvalda, en hún
vann sem skólayfirvald f
kennslumálum um margra ára
skeið.
Árið 1959 kom hún, eftir ábend
ingu sænskra skólayfirvalda, í
annað sinn til íslarads og þá sem
Framhald á bls. 23.