Morgunblaðið - 24.06.1967, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
- ATHYGLISVERÐ
Framnhald aí bls. 5.
væru haldin þar. Dvaldist
hann 10 vikur á sumardval-
arheimili fyrir drengi þar
vestra, og sagði hann, að nám
skeiðin núna væru að mestu
leyti sniðin eftir bandarískri
fyrirmynd.
í Mýrarhúsaskóla hittum
við einnig að máli Ingi-
björgu Bergsveinsdóttur for-
mann Barnarverndunarnefnd
arinnar og spurðum hana
hvernig þessi námskeið væru
tilkomin. „Á fundi Barna-
verndarnefndar snemma 1
vor,“ svaraði hún, „kom fram
sú tillaga, hvort ekki væri
hægt að gera eitthvað fyrir
börnin hér á Seltjarnarnesi,
sem ekki kæmust í sveit í
sumar. Var þá ákveðið að
kanna meðal skólabarna í
Mýrarhúsaskóla, hve mörg
færu í sveit, og kom í ljós
að af 300 börnum voru það
aðeins 85 börn, en 215 sem
áttu þess ekki kost. Var því
ákveðið að reyna að koma á
eins konar sumardvalar-
heimili fyrir þau börn, og þar
sem ég vissi, að Hermann
Ragnar hafði kynnt sér slík
námskeið sérstaklega, var
ráðizt í að fá hann til að
stjórna þeim. Þrjú námskeið
hafa þegar verið ákveðin, og
er þetta annað í röðinni. Vera
má að við reynum að halda
hið fjórða, þvi að þátttak-
endur á fyrsta námskeiðinu
sækja það mjög fast að fá að
koma aftur. Námskeið þessi
hafa mælzt ákaflega vel fyrir
meðal foreldra hér í hreppn-
um, enda höfum við verið
ákaflega heppin með að fá
Hermann til að skipuleggja
þau og stjórna."
-----♦♦♦-------
- STÓRMÁL
Framhald af bls. 14.
hver maður hjá hinum sveltandi
og vannærðu þjóðum fengi 2-3
túbur á dag til að seðja sárasta
hungrið, er sýnilegt, að hér yrði
um milljarða framleiðslu að
ræða á þessum matvælum.
Við eigum marga ágæta mat-
vælasérfræðinga, efnafræðinga
og hagfræðinga, sem trúandi er
til að finna lausn á þessu máli.
Vísindaleg tækni er orðin það
mikil, að árangurs má vænta fyrr
en varir. Þess vegna þarf að
hefja undirbúning sem fyrst.
Ásamt frystihúsarekstri, hygg
ég að hér geti orðið um stór-
rekstur að ræða. Hraðfrystihús-
in hafa eitt miUjónum króna í
auglýsingastarfsemi vegna frosna
fisksins, enda borið áramgur.
Verði hafin svipuð auglýsinga-
starfsemi fyrir væntanlegri sölu
á fiskidufti í túbum, má vænta
þess að jafnmikill árangur ná-
ist.
Ekki mun ráð nema í tíma sé
tekið. Þar af leiðir, að mér
finnst eðlilegi að vekja athygli á
framangreindu máli.
Daníel Þórhallsson.
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af bls. 16.
hægt upp í áttina til þín
í hvítum kLæðurn, sem bylgj-
ast“.
Þetta erindi lýsir vel útsýn-
inu, sem hinm 33 ára gamld
kóngur og 26 ára drottning
hafa yfir dali Himalaja, úr
hinni snotru höll. Höllin er
tveggja hæða og 20 herbergja
bygging, sem stendur á fjadls-
hrygg um 2000 metra yfir
sjávarmáli.
Frá görðum hallarinnar
hatfa þau einnig vítt útsýni
yfir Gangtok, hina 15.000
manna höfuðborg, og þaðam
má sjá tinda Kandhenjunga-
fjails, sem er þriðja hæsta
fjaH. í heimi, um 9000 metrar.
Á góðviðriskvöklum taka kon
ungshjónin láfinu með ró í
baikgarðinum og lesa dagblöð
frá Kaikútta, drekka te g
leika sér við hinn þriggja ára
gamla son, Paiden Gyunmed
Namgyal prins.
Hin þrjú böirn konungsins
af fyrra hjónabandi, — krón-
prinsinn Tenzing Namigyal
(heitinn eftir Tenzing Nor-
gay þeirn, sem fyrstur kleif
Everest) 15 ána að aldri,
Wanigohuk Namgyal, 14 ára
og Yangchen Doma prins-
essa, 11 ára — stunda nám í
Englandi, þótt þau komi heim
reglulega í skólaleyfum.
Vinir fjölskyldunnar segja,
að kóngurinn sé mjög snort-
inn aif því, hve innilegt sam-
band myndaðist milli konu
hans og eldri barnanna.
„Það er sannarlega ein-
manalegt héma, þegar þau
eru í burtu í skólamum“, seg-
ir drottningin.
Nokkrum sinnum ár hvert
yfirgefa konungshjónin Gang
bok til að ferðast um sveitir
landsins — á jeppum, múldýr
um eða fótgangandi — til
þess að hitta þorpsfoúa og
hlýða á það, sem þeir hafa
fram að færa. („Þeir vilja
fleiri skóla, fleiri sjúbrahús,
fleiri vegi og fleiri brýr“, seg
ir kóngurinn, „og við erum
að reyna að verða við óskum
þeirra").
Þegar drottningin er heima
leikur hún stundum tennis,
hlustar á tónlist af plötum,
frá Beethoven, sem er eftir-
VERÐIÐ ERÚN
BRENNIÐ EKKI
COPPERTONE
IMY SEIMDIiMG KOMIIM
VESTIJRBÆJARAPOTEK
GROÐURHUSIÐ
Mikil verðlækkun
Á SUMARBLÓMUM í DAG OG Á MORGUN.
NÆG BÍLASTÆÐI.
JAMES BOND —*
IAN FLEMING
James Bond
IY IAK FLEMIN6
BRAWN6 BY JONN KcltBKY
LIKE 'fCÍu TO MEET MR.JAMES BOMP.
%U]OHD HAD ARRAHGED 70 MEET ,
I MR. DU POHT HEXT MORN/HG ATÍ
f TEN O'CIOCK. TOGETNER TNEY /
SAUNTERED ACROSS TO TNE
CABANA CLUB.
r POUSUED TIN—>
MELPS YOU WITM
TOUR SUKITAN. HAVE
TD SHOUT AT HIM.
. HE'S VERV DEAF. ,
♦ m MgRE.:
TD TRT AND TALK ME
IF BUSINESS/
PLEASED
TD MEET YDU,
V MR BOMB .
WERES THE KEY TO
GOLDFINGER'S SUITE
YOU ASKED FOR—
NUMBER 200 A
f THANKS-AND
DONT FORGET l'M
A BUSINESS
ACOUAINTANCE.
SHARES.
NATURAL GAS,
V CANADA...>
}T IS THAT
/ GOLDFINGER? ”
IVHAT THE HELL'S
UE WEARING ROUND
--w HIS NECK.j
Bond og Du Pont höfðu ákveðið að
hittast klukkan tíu morguninn eftir. Á
tilskildum tíma gengu þeir saman yfir
*ð Cabana-klúbbnum . . .
ég er verzlunarkunningi og starfa fyrir
fyrirtækið Natural Gas í Kanada . . .
Er þetta Goldfinger? Hvern fjárann er
hann með um hálsinn?
Hæ, þér þarna . . . mig langar til að
kynna fyrir yður kunningja minn, herra
James Bond, sem er hér staddur í verzl-
unarerindum.
Hér er lykillinn að íbúð Goldfingers,
■em þú baðst um númer 200.
k Kærar þakkir. Og gleymdu nú ekki, að
Fægðan tinskjöld — til varnar gegn
sólbruna. Þú verður að kalla til hans, því
hann heyrir mjög illa.
Gleður mig að kynnast yður, herra
Bond.
lætistónsfcáld manns hennar,
til Bítlanna og skrifar bréf
til vina sinna víðsvegar í
heiminum.
Um þessar mundir er samt
lítill tími til tóms.tundagam-
ans. Drottningin er önnum
kafin við störf sem formaður
nefndar, sem starfar að þvi
að leggja drög að betri
kennslubókum í sögu Sikkim
og menningu. Hún stjónnar
annarri nefnd, sem miðar að
því að finna betri leiðir til að
varðvei/ta forn handrit Búdda
trúarmanna, sem geyrnd eru
við stofnun tíbetskra fræða,
en það er safn þarna á staðn-
um, og hún aðstoðar eigin-
mann sinn við að koma upp
bókasafni fyrir stjórnaremb-
ættismenn.
Annað viðfangsefni, sem
hún hefur dálæti á, er að efla
listiðnað í landinu. Hún heim
sækir oft heimilisiðnaðar-
stofnunina, þar sem nemend-
um er kennt að vefa ábreiður,
gera brúður og enmfremur er
kennd skrautkeragerð og
saumur.
„Hún gefur okkur mikils-
verðar ábendingar, einkum
viðvíkjandi litasamsetningu
ábreiðanna og réttar aðferðir
við saumaákap", sagði ungfrú
Sobajna Basu, yfirumsjónar-
maður stofnunarinnar. „Og
eftir hiverja heimsókn hennar
má sjá framfarir á hand-
bragði nemenda".
Við Stofnun tíbetskra fræða
lýsti forstöðumaðurinn, dr.
N. C. Sinha, henni seim „konu
með raunverulegt íræði-
mamns eðli“.
„Hún er austurlenzkari en
austurlenzkar konur í tryggð
sinni við landið og trú og
menningu Sikkim", bætti
hann við. „Hún þekkir einnig
hin fræbæru söfn í New York
og það hjálpar ofckur við að
efla stofnun okkar".
Meðal hinna mörgu álhuga-
mála drottningar virðast
menntamál skipa æðsta sess.
„Mór finnst fátt skemmti-
legra en að fara í skóiiana og
ræða við nemendur og kenn-
ara“, sagði húm.
í sambamdi við hið vax-
andi skólakerfi Sikkim (nú
eru þar næstum 200 skólar)
hefur hún áhyggjur af þvi,
að hinn örtvaxandi fjöddi
skóla kunni að hafa I föir með
sér minmkandi gæði kennsl-
unnar.
„Ég kvíði sannarlega fyrir
því, að þegar við opnum
fyrsta háskólann eftir um það
bil tvö ár, verði ekki nægi-
lega margir góðir kennarar
fáanlegir", sagði hún.
Meðal stanfsliðsins er
drottningin þekfct sem ábveð-
inn, en vingjamlegur stjórn-
andi.
„Hún villl alltaof, að menn
geri sitt bezta", segir Manuei,
sem stjórnar næstum 25
manna þjónustuliði. „Hún
brýnir aldrei raustina og við
sjáum hana aldrei reiða. En
hún kemur folki i skilning
um, að hún vilji hafa hlutina
í röð og reglu".
„Þú verður að vera aðgætn
ari“, segir hún við okkur,
þegar okkur verður eitthvað
á. Við tökum öll eftir. Það
þarf ekki að segja neinum
tvis'var. Við sjáum á henni,
hvað hún vill“.
Manuel sagði, að drottning-
in hefði vanizt sikkknskum
mat.
„Ég borða meina héT“, sagði
hún. „Þegar ég var í skóla
var eins og ég lifði á súr-
mjólk, ís og eftinmat. Nú
borða ég meira af kjöti og
grænmeti, sérstaklega sdðan
ég hætti að reykja fyrir 10
mán.uðum".
Hvernig tókst henni að
sigrast á þessari venju, sem
hún hafði haift 1 tiu ár?
„í rauninni var ég hrædd
til að hætta“, sagði hún. „Ég
las skemmtisögu, sem endaði
á því, að ein söguhetj an dó úr
kirabbameini 1 munni, sem
hann fókk af reykingum. sdð-
an hef ég ekki reykt eina ein-
ustu sígarettu".