Morgunblaðið - 24.06.1967, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
35-40 stiga hiti er lands-
leikurinn við Spán hófst
Erfiðar aÖstœður en góð frammistaða
piltanna, sagði Björgvin Sehram
— ÞAÐ var 35—40 stiga hiti er
landsleikur íslandinga og Spán-
verja hófst í fyrrakvöld, sagði
Björgvin Schram, form. KSÍ, er
við ræddum við hann, þá er
hann og liðsmennirnir komu til
London í gær.
— Þetta var afskaplega erfið
raun fyrir piltana og mín skoð
un er sú, að þeir hafi staðið sig
NÚ stendur yfir keppnin um
Gunnarsbikarinn í golfi hjá
Golfklúbb Akureyrar, eins og
Verðlaon
í bikarkeppni
drengja
VERÐLAUN í Reykjanesimóti
drengja í knattspyrnu verða af-
henit í diag í Bæjarbíó í Hafn.ar-
firði og þangað eru boðaðir all-
ir drengir er þátt tóbu í keppn-
inni og mega taka með sér gesti
í 3. flokki urðu úrslit þau í
aukaúrslitaleiik að BreiðabLiík
vann FH með 3:1.
í 4. flotoki bar lið UMFK sig-
ur úr býtuim. Sigraði liðið FH
með samtals 5:2 í tveiim leifkj-
uim.
f 5. flök'ki vann FH lið Hauika
samtals 7:2 í tveimur leikj-
um.
Auk afhendin.gar verðlauna
verður sýnd knattspymukivik-
mynd.
betur en hægt var að vonast
eftir við erfiðar aðstæðar.
— Þetta var sterkara lið hjá
Spáni en þeir sendu heim til fs-
lands í maí, og aðeins fáir leik-
menn þeir sömu og þá. Séð frá
því sjónarmiði var frammistaða
ísl. liðsins nú betri en þá.
Björgvin sagði okkur stutt-
lega frá mörkum íslendinga. Þá
skýrt var frá á dögunum hér í
blaðinu. Lokið er 36 holum en
36 holur verða leiknar í dag og
á morgun. Keppnin er hörð og
jöfn og getur margt skeð ennþá,
enda keppt með fullri forgjöf.
Hins vegar hefur vakið msta at-
hygli frammistaða Þórarins Jóns
sonar, sem nú hefur forystu í
keppninni. Hann var siguirveg-
ari í landsmóti 1. fl. s.l. ár og
er í stöðugri framför. Röð kepp-
enda að hálfnaðri keppni er
þessi: í svigum brúttó-högga-
fjöldi.
1. Þórarinn Jónsson
122 högg nettó (154)
2. Haukur Jakobsson
127 högg nettó (175)
3. Jón Sólnes
130 högg nettó (190)
4. Jón Guðmundsson
134 högg nettó (186)
5. Árni Jónsson
134 högg nettó (186)
6. Ólaifur Stefánsson
135 högg nettó (183)
Svo þarf leiðréttingar við að
sagt var að Hafliði Guðmunds-
son væri á sextugsaldri. Því
miður verður að bæta við hann
áratug eða svo.
er Magnús Torfason jafnaði á
35. mín skoraði hann með föstu
langskoti upp undir hornið.
Falleg mark. Eyleifur jafnaði
aftur leikinn á 4. mín í síðari
h'álfleik, skoraði af stuttu færi
eftir góða sendingu. Hljóp mark
vörður móti. honum, en Eyleif-
ur renndi knettinum laglega
framhjá fhonum.
Þá er Kári Árnason náði for-
ystu fyrir ísland sótti hann á
eigin spýtur upp allan völl og
skaut af fremuæ þröngu færi ut-
an af kanti. Fallegt rnark, sagði
Björgvin og laglega að unnið.
Björgvin sagði að meiðsli Guð
mundar markvarðar hafi tekið
sig upp þegar í byrjun og fór
Guðmundur af velli er 14 mín
voru liðnar af fyrri hálfleik
(ekki í síðari hálfleik eins og
framtaki, sem leitt hafi til þess-
Bæjarstjórn og
blaðamenn í
knattspyrnu
1 SAMBANDI við 17. júní há-
tiðaihöldin var etfnt til knatt-
spyrnukappleiks á Akureyri til
skemmtunar áhorfendum. Liðin
sem mættust voru annars veg-
ar bæjarstjórnarmenn og hins
vegar fréttamenin blaða og blaða
menn á Akureyri. Leikið var í
2x10 mín og var leikurinn hinn
skemmtilegasti.
Jafntefli varð 1 mark gegn 1.
Mark blaðamanna skoraði Sverr
ir Páíssbn skólastjóri, fréttamað
ur Morgunblaðsins. f marki bæj
arstjórnarmanna var Jón Sól-
nes bankastjóri en í marká
blaðamannaliðsins var Steindór
Steindónsson rektor.
Hörð keppni á Akureyri
stóð í skeyti til Mtol. í gær).
Kjartan Sigtryggsson stóð því í
markinu lengst af. Sagði Björg-
vin að hann hefði staðið sig vel,
en við þeim mörkum er liðið
fékk á sig hefði ekkert verið
að segja.
Björgvin sagði að liðsmenn
kæmu heim á laugardagsbvöld,
allir hefðu það gott og bæðu fyr
ir kveðjur heim.
★
í viðbótarskeyti sem Mtol.
fékk frá AP sl. nótt segir að
spánska liðið hafi haft yfirburði
lengst af, þó það hafi alls ekki
leikið vel. íslenzka markið hafi
verið undir nokkuð látlausri
pressu allan leikinn, enda ísl.
liðið leikið varnarleikaðferð.
Hins vegar hafi Eyleifur Haf-
steinsson verið stjarna liðsins og
átt upphafið að sóknarlotum,
mest byggðum á einstaklings-
ara þriggja marka er ísland
skoraði. 5000 áhorfendur voru
að leiknum.
Mbl. birtir svo hér fyrstu
myndina firá leiknum, sem var
símsend blaðinu sl. nótt.
Hér sést Ársæll Kjartansson, framvörður ísl landsliðsins, í
harðri baráttu við Lito miðhcrja Spánverja. — Myndin er
símsend.
Arni Kristjánsson
— hörð keppni í bringusundi
Matthildur Guðmundsdóttir
— fjölhæfni
Guðmundur Gíslason
— marga titla að ver ja
Hrafnhildur Kristjánsdóttir
— keppni við met nöfnunnar
Guðmundur Harðarson
— met fyrsta daginn
í fyrsta sinn keppt við fullkomnar aðstæður
Sundmeistaramótið \ nýju
sundlauginni i dag og á morgun
SÚNDMEISTARAMÓT íslamds
— aðalhlutinn — fer fram í
nýju sundlaugunum í Laugar-
dal i dag og á morgun og hefst
keppnin kl. 3 báða dagana. Er
þetta í fyrsta sinn sem boðið
er npp á fullkomna aðstöðu við
sundmót hér á landi og í fyrsta
sinn, sem sundforystan í Reykja
vik getur boðið upp á 50 m
laug með góðri aðstöðu fyrir
keppendur og áhorfendur. —
Þetta sundmeistaramót markar
því tímamót í sögu sundsins i
Reykjavík.
Á sundmótinu er þátttaka
mjög góð og meðal keppenda
allt bezta sundifólk iandsins. Á
meistaramótinu er aðeins keppt
í hinum „klassi®ku“ greinum,
þ.e.a.s. vegaLengdum sem keppt
er í á alþjóðamótuín. Sprett-
sund styttri en 100 m ern ektoi
á dagskrá og í slíkri keppni í
50 m laug krýniet só einn til
sigurs sem verðugur er.
Ef náða má af líkum fró
fynsta degi mótsins, má ætla að
met verði sett á mótiniu. Sund-
fóllkið hefur og beðið þess lenig-
ur en svo að það hatfi eikki sér-
staiklega undirbúið sig er það
]öks fær þann draum sinn upp-
fyltan að fiá 50 m laug til
keppni í.
Fyrir áhorfendur marka þau
timamót, er þetta lau.garsvæði
er tekið til notkunar við sund-
meistaramótið, gerbreytta að
stöðu til hins betra. Við enga
íþróttaigrein hafa áhorifendiur
jatfn góða aðstöðu og við sund-
ið, nema að hluta í íþróttalhö.11-
inni í Laiugardal.
Þess mó því vaenta að sund-
meistaramótið nú um helgina
verði öllum til ánœgju og sund-
hreyfingúnni til sóma.