Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 31

Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967. TTT 5000 VW 1 DAG, 22. júní, afhentl sölu- stjóri Heklu, Sæberg Þórð- arson, fimm þúsundustu Volkswagen-bifreiðina, sem framleidd befur verið fyrir Island. Á efri myndinni er billinn að koma af færibandi í VW- verksmiðjunum, en á þeirri neðri sést þegar Sæberg af- hendir kaupanda bifreiðina, frú Láru Haraldsdóttur, Þórs mörk, Mosfellssveit. Volkswagen-bifreiðar, af hinum ýmsu gerðum, — þ.e. hin velþekkta fólksbifreið, stærri gerðirnar af fólksbif- reiðum og station-bifreiðum, sendiferða- og pallbifreiðar, svo og fólksflutningabifreið- ar fyrir 9 farþega, — eru nú næst útbreiddasta bifreiðateg undin á íslandi, en innflutn- ingur VW-bireiða hófst 1953/ 1954. Hin mikla og stcðuga eftir- spurn VW-bifreiða hér á landi, hefur sannað svo ekki verður um villzt, ágæti þeirra við íslenzkar aðstæður. Umboðið hefur frá upphafi lagt allt kapp á að hafa áva'lt nægar varahlutabirgðir fyrir liggjandi og leitaast við að veita VW-eigendum eins góða þjónustu og hægt er. (Fréttatilkynning frá Heklu) Ms. Síldin fer á mill'in í kvöSd UNDANFARIÐ hefur verið unn ið að því að 'undirbúa m.s. Síld iina, síldarflutninigiarskip Síldar- og fisk.ifjölsverksmiðjunnar, und ir fiutninga af miðunuim fyrir austan land til síldarbræðslanna hér í Reykjavík. Er ráðlgert að m.s. Sildin fari frá Reykjavík í kvöld. --------------- - STRAUMSVÍK Framhald af bls. 32. Hráefni frá N-Afríku. Hráefni til álframleiðslunnar, boxítið, verður fyrst eftir að verk smiðjan tekur til stairfa flutt frá Norður-Afrílku, en gert er ráð fyrir að þegar verksmiðjan er far in að skila flullum afkastum muni það að einihverju leyti verða fliutt frá Ástralíu. Verðiur ál- bræðslan í Strauimsviik ldkastigið í framleiðslu hrá-áls, en úr því eru síðan unnar ýmiisiskionaT vör ur, t.d. þakplötur, gluggaiefni, suðupottar, álpappír, og fLugvél- ar og skipshlutar. Hefuir notlkun áls í heiminium farið mjög vax- andi. Nam áiframleiðisla ánsins 1900 td. uim 7.000 tonnum, en var árið 1966, 7.000.00Ö tonn. Á sama tíma hiefur fraimleiðsla annara miálma, svo sem blýs, kwpars og zinks aðeinis rúmlega þreifaldazt að meðaltalL í ávarpi er stjórnarfonmaðtur ÍSAL, Halldór H. Jónsson fiutti á blaðamannafundinuim, kvaðst hann vona, að ísiendingar ættu, áður en mjög langt um liði, að geta staðið jafnfætis náigratnna- þjóðum Oklkar í framleiðlslu úr áli, því að þótt vegalegndir á markaði væru miklar héðan, þá væri flutninglur með sikipum ódýr ari en með öðrum farartækjum. Á blaðamannafundiniuim flutti ennfremur tæknilegiur fram- kvæm/daistjóri ISAL, Ragnar Hall dónsson verkfræðingur, erindi ag skýrði hvernig ál verður til, og ennfremur var starfs'emi Aluisu- isse kynnt. - RÆDDUST VIÐ Framhald af bls. 1. Rúmsnla tók afstöBu gegn Sovétríkjunum Hussein vœntanlegur til New York Kaíríó, S. Þ. Tel-aviv, Beirut og víðar, 23. júní — AP-NTB IFULLTRÚAR á Allsherjarþingi ISameinuðu þjóðanna héldu í dag áfram umræðum um deilur fsra- lelsmanna og Araba. Þá beindist afihygli niianua mjög að fundi Iþeirra Jolinsons Bamdaríkjafor- tseta og Kosygins forsætisráð- Iherra Sovétrikýaruna í Glassboro. iFIestir fundarmanna voru sam- tmáta um, að langt væri í land lað semja ályktunartillögu, sem Ihlyti atkvæði % hluta fundar- imanna, eins og reglur samtak- lanna kveða á um. Það er yfir- leifit álit manna, að ánangur Ifundar þeirra Johnsons og Kosy Igins myndi ráða úrslitum um Istörf Allsheirjarþingsins. I lon Maurer forsætisráðherra ÍRúmeníu flutti ræðu á Allsherj- larþinginu og kom fundarmönn- lum mjög á óvart með þvi að taka afstöðu gegn kommúnista- trikjunum. Hvatti Maurer til frið larviðræðna milli ísraelsmanna !og Arabaríkjanna og lofaði að- stoð Rúmeniu við að koma á fríði. Sagði forsætisráðherrann að S'amningarviðræður og sam- komulag væri leiðin til varan- legs friðar. Maurer tók undir það álit að nauðsynlegt væri að tsraelsmenn drsegju lið sitt til baka áður en samningaiviðræður gætu hafist, en tók ekki undir kröfu Sovétstjórnarinnar um að fordæma ísraelsmenn sem árás- araðila. Jórdanska sendinefndin hjá S. Þ. skýrðd frá því í dag, að Hussein Jórdaníukonungur væri væntanlegur til New York, til þess að taka þátt í umræðum Allsiherjarþingsins. Ekki var get ið um komutíma konungsins, en heimildir herma að hann muni ávarpa þingið fyrstur manna á mánudag. Sverker Astrom sendiherra Svílþjóðar hjá Sameinuðu þjóð- unum flutti ræðu í dalg og hvatti stórveldin til að virða sjálfstæði og fullveldi allra landa fyrir botini Miðjarðarihafs. Þá skoraði hann á stórveldin að reyna ekki að trygigja hernaðaraðstöðu sína í löndunum eða styrkja fsraels- menn og Araba í vígbúnaðar- kapphlaupinu. Astrom sagði að grundivall'aratriði varanlegs frið ar væru viðurkenning sjálfstæð is og fullveldis allra þjóða fyr- ir botni Miðjarðanhafs, frjálsar siglingár á alþjóðasiglingarleið- um c)g frjáls aðgangur allra trú flolcka að helgistoðum í Jerúsai- em. Að öðru leyti einkenndust störf Allsherjarþingsins af einka viðræðum fulltrúanna. ísraélskir múhameðstrúar- menn fóru í dag í gamla hluta Jerúsalem í fyrsta skipti í 19 ár og héldu bænarstund í E1 Apsa moskunni. Um 5000 manns tóku þátt í athöfninni. UNDANFARIÐ hefur verið kalt og skýjað fyrir norðan, en í fyrradaig fór að létta til þar. í fyrrinótt var stillt og bjart veður um allt land. Þá um nóttina var víða frost’ við jörðu á norðanverðu land inu og' 1 stigs frost mældist upphaiflega haifði verið gert ráð fyrir tveggj,a klist. fundi. Að fundinum loknum skýrði Kosy- gin fréttamönnum frá þvi að umræðuefni þeirra hefðu verið svo víðtæk, að þeir hetfðu ákveð ið að hittaist aftur síðdegis á sunnudag. Johnson sagði frétta mönnum að þeir hefðu rætt deil ur ísraels og Ar,aba, styrjöldina í Víetnam, og bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna. Forset iinn sa'gði: „Auk þess hafum við skipzt á sikoðunum um ýmis al- þjóðamál og við erurn sammála um mikilivægi þess að ná sam- komulagi um stöðvun á út- breiðslu kjarnorkuivopna“. í 2 metra hæð yfir jörð á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, 0 gráður á Akureyri og 3 stiga frost á Grímsstöðum. í gærdag voru skúrir suð- vestanlánds, en bjartviðri annars stáðar. Nyrðra var hit inn víða yfiir 10 stig síðdegis. JWhnson fylgtfl Kbsygin afl bifreið hans og kvödlduíst þei» þar með virktuim. Þúsundix manna fögnuðu leiðtogiunuim ákaflega og varð öryggislögregli- an að rjaðja biifreið Kosyigins braut. Johnisom sagði að funidur þeirra heifði verið mj'ög gagnleg úr og ánæigjulegur. Þessi langi fundur kam mönn um mjög á óvart og ekki sízt ákvörðunin um fundinn á sunnu daiginn. Búizt hafði ver,ið við ,ð Kosygin héldi heim til Moskvu í dag, laugardag. Fregninni um funid þeirra Johnsons og Kosy- gins var teikið með fögnuði víð- ast hivar og hafa menn beðið með eftinvæntinigu eftir nánari fréttum. Alliiherjarþingið sleit fundi sínum til morgutns, sikömmu eftir að fundi þeirra Jöhnisons lauk. Lítið hefur verið sagt frá fundinum í Moskvu, en í Beinut og Tel-Aviv var frétta beðið með eftinvæntin'gu. Eklki hafði í gærlkvöldi verið skýrt nánar frá viðnæðum leið- toganna ----------------- - BOEING Framhald af bls. 32. búningtur undir kormu vélarinnar staðið yfir, svo og undir flug hennar á áætlunarleiðium FL Fjölm'argir starísmenn, svo sem vélamenn, fliugmenn, flugfreyjur Og flugvélstjórar hafa sitiundað nám við sikióla Boeing-venksmiðj- anna í Seatitle og einnig hazfa möng námisikeið verið haldin hér heima í kennslustofu FlugfÓlags- inis á Reykjavík'uinfkigvelli. Sem fyrr segir verður tekið & móti hinni nýju flugvél með við höfn. Lúðrasveit mum leika, en síðan flytur formaðiur félags- stjórnar, Birgir Kjaran, ávarp. Þá verður flugvélinm gefið nafn en að svo búnu syngur Karlakór inn Fósbbræður þjóðsöniginn. Ldks fflytja þeir ræður Ingólfur Jónsson, flugmálaráðherra og Örn Ó. Johrnson, forstjóri. Þess er vænzit að hægt verði að sýna gtóistuim þotuna, að móttökuat- höfn lokinnL en ekki er víst að hægt verði að koma því við, þar sem mikið af varahlutum verður um borð. - NJÓSNAÐI Framhald af bls. 1. Simon Lake, sem annast af- greiðslu vista o.fl. til Pólaris- kafbáta í Holy Loch. Hefur sjó- liðinn ekki fengið landgöngu- leyfi síðan í maí-lok, en skip- stjórinn á skipi hans segir hánn ékki vera í varðhaldi. Wilson, saksóknari, sagðL að Dorschel hefði bersýnilega oft komið til Bretlands á þessu árL í janúar kvæntist hann enskri stúlku, og bjó hjá fjölskyldu hennar við ManchesteT er hann var ‘handtekinn í síðasta mán- uði. Wilson sagði að Dorschel hefði verið í sambandi við sov- ézka njósnara í byrjun þessa árs. Fékk hann frá þeim fyrir- mæli um að setjast að í Dunoon, skammt frá Holy þoch. Var hann að svipast um eftir hóteiL sem hann gæti keypt eða tekið á leigu í Dunoon skömmu áður en hann var tekinn, og hafði hann til þess peninga frá Rúss- unum. „Tækifærin til að reka njósn- ir. undir því yfirskini að vera hótelstjóri, geta allir séð“, sagði Wilson. átti Dorsehel að reka hótel sitt í þeim tilgangi að ná sambandi við starfsmenn kaf- bátastöðvar Bandaríkjanna. „Hann átti að safna öllum þeim upplýsingum, sem til náð- ist um kafbátana í Höly Loch, birgðaþjónustu í stöðinni og ferðir kafbátanna til og • frá Holy Loch. Hann átti að senda þessair upplýsingar til njósnara í Austur-Þýzkalandi, og þaðan fékk hann fyrirmæli sín og skip anir. Ef Dorschel fór ekki sjálf- ur með upplýsingar sínar át.ti ■hann að senda þær í bréfi á dul- máli. Meðal annars voru honum fengnir litblýantar, og' virðist sem hann hafi átt að nóta ákveð inn lit fyrir hvern kafbát," sagði Wilson saksóknarii.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.