Morgunblaðið - 24.06.1967, Page 32

Morgunblaðið - 24.06.1967, Page 32
AUGLYSINGAR SÍIVII SS*4«BO LAUGAKDAGUB 24. JÚNÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII 10*1QD Boeing-þotan afhent í gœr Vœntanleg til Reykjavíkur kl. 4 í dag IIIIN nýja Boeing 727 þota Flugfélags íslands var afhent flug félaginu í gær í Seattle, og tók Jóhann Gíslason, deildarstjóri Flugdeildar á móti flugvélinni Innfluttur svefnskáli Kanada, er mun rúma um 80 mann s. FRAMKVÆMDUM I STRAUMS- VÍK MIÐAR VEL ÁFRAM — Lokið að mestu við jöfnun landsins — Verið að reisa mötuneyti, svefnskála og skrifstofubyggingu — Steypumagn í undirstöður bygginganna um 50 þús. rúmmetrar háMur kílóimeter. Það húis er kerj a'skáli þar sem rafgneinmg- arfcer álvinnsLunnar eru sitaðlsett. Hleildarkostnaður við álverk- smiðj una verður um tvö þúsund og fimm hundxuð milljónir króna miðað við 60 þúsund tonna árs- afköst hennar. Stanflsmenn við álbræð'sluna ÍSLENZKA ÁLFÉL.AGID H.F. (ISAL) boðaði í gær fréttamenn á sinn fund og kynntu á honum álframleiðslu eins og hún verður í Straumsvik og ennfremur á hvaða vegi framkvæmdir við byggingu verksmiðjunnar eru staddar. Lokið er nú að mestu að slétta land- svæði sem álverksmiðjan verður reist á, og er nú ennfremur verið að vinna að þvi að reisa svefnskála og mötuneyti á staðnum. Þá eru verktakar þeir, er sjr. um byggingu hafnarinnar fyrir Hafnarfjarð- arbæ, byrjaðir á verki sinu. Unnið er að því að byggja brimvamar- garð og ennfremur hefur verið losað upp mikið efni, sem á að fara í sjáifan hafnargarðinn. Eirus og áður segix er nú veriS að reisa mötuneyti og svefnskála á staðnum. Hús þessi exu flutt iim frá Kanada og sett saman á staðraum. í mötuneytiniu er rúm- góðiur matisalur, setuistafa, þar sem verðiur sjónvarp og úitvarp, fullfcomið eldthús, frystiigeymsla fyrir matvæli og skrilfstofa um- sjónarmanns mötuneytisins. Svefnskáti sé er nú er verið að reisa er fyrir 80 manns, og verð- ur sfcálinm fjarlægður þegar fram kvæmdum við byggingarnar er lofcið. Eru íveruherbergi skálans hin vistleguistu. Lengsta byggingin 640 metrar. í næista mánuði verðúr hafin vinna við undirstöður verfcsmiðju byggingariinnar og í október mun vinna við stálgrindur bygging- Unnið að þvi að reisa mötuneytið og eldhúsið. anna verða hafin. Til að gefa hugmynd um stærð bygginganna mó nefna að steypumagn í undir- stöðuxnar nemiur 50 þúsund rúm mietruim, eða er svipað því steypumagni, sem fer í allar byggingar í Reykjaivík á einu ári. Lengsta byggingin verður 640 metrar að lengd, eða liðugur verða um 500 talsins þegar hún er komin í full afköst og verða starfsmennirnir flestir ísliending ar. Hafa þegar verið ráðnir all mangir menn og hacfa þeir farið utan tíl nárns og þjáifunar. Þá er einnig áformað að ráða nokkra mienn á næstunni. Framhald á bls. 31. fyrir hönd F.f .Flugvélinni var flogið til S-Straumf jarðar á Grænlandi í gær, en þaðan heim til fslands í dag, og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli Iaust eftir kl. 4 og mun verða tekið á móti henni með viðhöfn. Á heimfluginu verður Jóhannes R. Snorrason, flugstjóri, Ásgeir Magnússon, flugvélstjóri og Gunn ar Berg Björnsson flugmaður. ALit sl. ár hefuT mikili undir- Frambald á bls. 31. Árásar- maðurinn fundinn Rannisóknarlögreglunni hefur nú tekizt að hafa hendur í hári aðaiárásarm'annsins, sem rændi manninn á Ránargötu aðfaranótt fimmtudagsins. Leigubifreiða- stjórinn, sem ekið hafði mönn- unum, hafði þótt (háttarlag þeirra grunsamlegt og h'aft samband við lötgregluna. Þekkti hann einn mannanna, sem er Færeyj- ingur, af mynd hjá Rannsóknar lögreglumni. Var Færeyjingur- inn tekinn, en það leiddi tii Ihand töku að a'lár ása rman nsins. Við yfirheyrslur kvaðst hann vera Ibúinn að eyða öllu fénu, sem var 8—0 þús. krónur. Hlaut 400 þús. kr. sekt fyrir landhelgisbrot Neskaupstað, 23. júní. RÉTTARHÖLDIN í máli skip- stjórans á togaranum Marz stóðu yfir í alla nótt og var dómur kveðinn upp snemma í morgun. Ásgeir Gíslason, skipstjóri, var dæmdur til að greiða 400 þúsund króna sekt í Landhelgissjóð, og afli og veiðafæri gerð upptæk. Togarinn lét úr höfn klukkan tæplega niu í morgun og hélt á- leiðis til Englands í söluferð. Dóminn yfir skipstjóranum kvað upp Ófeigur Eiríksson, bæj arfógieti, en meðdómendur voru Guðjón Marteinsson, skipstjóri, og Sigurjón Ingvarsson, sfcip- stjóri. Þetta er fyrsti dómurinn sem kveðinn er upp eftir að hin nýja _ reglugerð um laruhdelgis- brot giekfc í gildi. — Áegeir. Verzlunarrcíð íslands 50 ára HINN 17. sept. n.k., eru liðin 50 ár síðan Verzlunarráð ísiands ▼ar stofnað. Efnt verður til há- Ekki fleiri eitrunartilfelli SAMKVÆMT upplýsingum borgarlæknis, hefur ekki orðið vart við fleiri eitrunartilfelli meðal barna vegna úðunar á trjám í görðum borgarbúa. Björn Guðbrandsson læknir í Landa- kotsspítala, tjáði blaðinu, að hörnin tvö, sem orðið hefðu fyr ir eitrun af þessum völdum, væru nú á góðum batavegi. tíðarhalda vegna afmælisins og hefur forvígismönnum verzlunar ráðs á Norðurlöndum og Alþjóða verzlunarráðsins verið boðið. í tilefni af afmælinu er ráð- gert að út verði gefið glæsilegt afmælisrit, sem í verði að finna sögu Verzlunarráðs íslands, þætti úr verzlunarsögu íslandis, svip- myndir úr verzlunarlífi þjóðar- innar gegn um aldirnar, svo nokk uð sé nefnt. Undirbúningur þessa rits er hafinn fyrÍT nokkru, og er það nýtt fyrirtæfci, Verzlunarúitgáf- an h.f., sem sér um allan undir- búning og útgáifu ritsins. Ekki er að efa, að þarna verður á ferð- inni hið fróðlegasta heimildarrit um islenzka verziun og verzlunar haetti á bessu tímabili. Fimm nýir þingmenn Á HINU nýja kjöntíimabilli talka fimm nýisr þingmenn sæti á Allþingi fyrir Sjáltflsitæð istflbkkinn. Þeir eru: Bingir Kjaran, sem áður hetfur set- ið eiitt kjörtímabil á Aiiþingi, Friðjón Þórðarson, sem einn ig befur setið á Aiþingi áð- ur, Pálmi Jónsson á Akri, sem ekki hetfur átt sæti á Al- þinigi áður, Pétur Benedilkts- son, sem einnig tekur sæti á Alþiingi í fyrsta sinn ag Birgir Friðjón Pálmi Petur Steinþór Steinþór Oestsson, sem setið h'etfur á þinigd sem varamiað- ur. Af þeim þingmönnum S jálf stæðisfíoklksins, sem kjörnir voru á þing 1&63 er Óiatfur Th'ons Mtinn. Edtnar I nigimu n da reon og Gumnar Thoroddsen sögðu af sér þimgmennsku, en Siigurður Ágú'stsson, SigurðUr ÓQd ÓM- son og Þorvaldiur Garðar Kristjánsson voru eik'ki f kjöri við alþingiskosninigam aæ nú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.