Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1967.
Kraninn sleit síma-
línur á sex stöðum
Björk, Mývatnssveit, 4. júlí.
í GÆR var verið að flytja krana
á dráttarvagni ©ftir þjóðvegin-
um hér í Mývatnssrveit. Tókst þá
svo illa til að bóma kranans
sileit símalínur á a.m.k. sex stöð-
um þar sem þær liggja yfir veg-
inn. Ennfremur voru staurar
brotnir og fleiri spjöll unnin á
sknanum. Voru því mar.gi-r bæir
símasambandslausir í gær og
koim það sér að sjáifsögðu mjög
illa. í dag er viðgerðanflokkur
frá Húsavík að laiga skemmdirn-
ar. Ástæðan til þess að svons
fór, hlýtur að vera sú, að bóma
kranans var höfð of há. Einnig
mun ekki hafa verið ekið með
nægilegri aðgæzlu undir slíkum
kringumstæðum. Er full ástæða
til að víta það ábyrgðarleysi, sem
hér átti sér stað. í tfyrrasumai
var þessi sami krani fluttui
þessa sömu leið og þá án þess
að vaida noklkru tjóni.
— Kristján,
Vikuaflinn 14.668 lest
ir nyrðra, 9.989 syðra
— Síldin var stygg og stóð djúpt
f YFIRLITSSKÝRSLU Fiskifé-
lags fslands um síldveiðarnar í
síðustu viku, sem Mbl. barst í
gær, segir, að í vikunni hafi
verið landað 14.668 lestum í
bræðslu af síld, sem véiddist á
miðunum við Jan Mayen, en
9.989 lestum af síld, sem veidd-
ist á miðunum sunnan við land.
Veður var gott flesta daga vik-
unnar á miðunum við Jan May-
en, en síldin var stygg og stóð
djúpt. Hér fer á eftir skýrsla
Fiskifélags fslands:
Veður var gott á síldarmiðun-
uim síðoistu viku, aið fknmtuidieg-
imtiim undanskilduim, þegar
norðaustan- ag austanbrælan
var, og eikikert vieiðiveður. Samt
var ánangur veiðanna misjaifn
og láigu til þess sömu ástæður
ag áður, styggð síldarinnar og
það hiversu djúpt hún heldur sig
yfirleitt.
í uppíhaifi vikunnar voru veiði
skipin á svæðinu milli 68° ag
69° n. br. og 6° og 8° v. 1., en
Ólöfu Pólsdóttur
boðið tU
Finnlunds
FINNSKA menmtamálanáðunieyt
ið hefuir boðið Ólöfu Pálsdótt-
ur myndhöggvara til Finnlands
til þess að kynna sér finnska
myndhöggvarailis.t. Er hún fyrir
noklkru farin utan og mum
dvelja um skeið í Helsingfors
og víðax í FinmlaindL
-----------------
Hussein
í París
París, 4. júlí — AP-NTB
HUSSEIN, Jórdaníukonungur,
kom til Parísar í dag og ræddi
við De Gaulle, Frakklandsfor-
seta í rúma klukkustund. Hus-
sein kom til Frakklands frá
London, þar sem hann ræddl við
Harold Wilson, forsætisráðherra
Bretlands.
Hussein sagði við fréttamenn,
að loknum fundi hans og Frakk-
landsforseta, að De Gaulle væri
vinur Arabaþjóðanna og að hann
hefði alltaf barizt fyrir réttiæti.
Hann sagði, að hann hefði skýrt
De Gaulle frá aðstöðiu og vanda-
málum Jórdaníu og fengið ráð-
leggingar forsetans í ýmsum mál
um. Lýsti konungur yfir mikilli
ánægju með fundinn. Husisein
fer frá Frakklandi til Rómar,
þar sem hann mun ganga á fund
páifa á morgun, fimmtudag, en
síðan heldur konungur heimleið
is.
færðu sig norður og austur á
bóginn er á vikuna leið, og á
laugandaig vonu þau um 120 sjó-
mílur ANA af Jan Mayem, á
71°35’ n. br. og 2° v. L
í vikunnd var landað 14.668
lestum í bræðslu og er heiidar-
aflinn þá orðinn 45.185 ltestir
bræðslusildar. Af því maigni hief
ur 178 lestum venið landað í
Fæneyjum. Á sama. tíma í ftyrra
var heildaraiflinn 124.260 lestir,
saltað hatfði verið í 1296
tumnur (189 lestir), 16 leistir
frystar ag 124.055 lestir farið í
bræð-shi. í siumar era Löndumax-
staðir síldarinnair þessir:
Lestir
Bolunigarvík 82
Siglufjörður 5.119
ÓLa&fjörður 190
Krossanes 395
Húsaivík 228
Raiufarböfn 13.177
Þórshöifn 324
Vopnaíjörður 3.619
Seyðisifjörður 12.683
Nieskaupstaður 5.245
EskiFjörður 2.932
Reyðainfjörður 577
Fásikrúðisfjarður 274
Sfcöðvanfjörður 162
Færeyjar 178
Síldveiðarnar sunnan lands.
Fyrsta SuðunLandssáldin á
sumninu barst á land þamn 20.
júnd, ag til síðastliðins laugar-
dagskvölds var búið að ilamda
13.718 lesitum fró 25 veiðiiskip-
um. Viitouaflinn nam 9.989 iest-
um. í fyrra var aidinm frá 1.
júní til siama tíma 14.817 lestin.
Löndunanstaðir s.umarsins era
þessir: Lesfciir
Ves tm amnaeyjar 2.420
Þarláksihöifn 3.078
Grindaivik 2.077
San.dgerði 290
Keflaivik 1.767
Hafn.arfjörður 750
Reykj.aivfk 2.206
Aknanes 1.130
♦♦♦
Aden oitur á
voldi Bretn
Aden, 4. júlí — AP-NTB
BREZKIR hermenn náðu I
nótt á nýjan leik á sitt vald
borgarhlutanum í Aden þar sem
uppreisnin var gerð fyrir þrem
ur vikum, en þá féllu 12 brezkir
hermenn í þeim átökum. Bret-
arniir héldu inn í borgarhlutann
í nótt án þess að mæta mót-
spyrnu. Hafa þeir nú alla stjórn
í höndum sér og er lífið í borg-
arhlutanum að komast í eðlilegt
horf á nýjan leik. Bietar hafa
krafizt þess að mennirnir, sern
valdir voru að dauða brezku her-
mannanna verði framseldir yfir
völdunum.
Fáksfélagar á leiö til Hellu
sunnlenzkra hestamanna, sem
haldið verður að Hellu um
næstu helgi.
Okkur bar að í þann mund
er Fáksfélagar luku snæðingi.
Höfðu þeir með sér mötu-
neyti í hjólvagni. Við hann
starfa þrjár ráðskonur, og
einnig var þarna annar bíll,
sem flytja átti fangur hesta-
fólksins. Voru allir léttir í
skapi og skiptust á gamanyrð
um, en hrossin biðu í rétt-
inni og rásuðu um. Þarna var
fóllk á öllum aldri, allt frá 12
ára til áttræðisaldurs, en öll-
um var sameiginleg gleðin,
sem skapazt af nánu sam-
bandi milli hests og manns.
Þegar menn voru orðnir
mettir, steig fonm. Fáks,
Sveinbjörn Dagfinnsson, fram
og hélt stutta tölu. Lýsti
hann leiðinni ag hað fólk að
minnast þess, að félagið yrði
dæmt eftir framkomu félags-
manna. Þá skýrði hann frá
því, að faranstjór-ar yrðu þeir
Sveinn K. Sveinsson og Ein-
ar G. Sæmundsen. Eftir tölu
formanns gengu menn til
hesta sinna og mátti þar sjá
rnargan fallegan hestinn og
vasklegan knapann. Eftir
nokkra stund þokuðust þeir
fy.r,stu af stað og á eftir fóru
rekstrarmennirnir með lausu
hesfcana. Það var fögur fyLk-
ing sem hélt upp reiðgötuna
í Hellisskarð og hivanf oktour
þar.
Áð að Kolviðarhóli.
— I nótt áðu Fáksmenn að
Villingavatni í Grafningi og
ætluðu að ná til Skálholts í
kvöld og hafa þar náttstað,
Á morgun koma þeir svo á
áfangastað. —
ÞAÐ var margt um manninn
á Kolviðarhóli í gær, þegar
fréttamenn Mbl. komu þang-
að laust eftir klukkan fimm.
Þar höfðu safnazt saman 100
Fáksfélagar með um 400
hross, en lokaáfangi þeirra
er hið glæsilega fjórðungsmót
-
6000 lestum hefur verið
landað á Vopnafirði
Vopnafirði, 4. júií. að hér: Kristjián Valgeir NS 290
í DAG hafa eftirtalin slkip land- legtir> Seiey su 280> Jón Garð.
Ásgeir Kristján ÍS 160, Snæfell
ar GK 280, Sigurpáll GK 200,
EA 260, Oddgeir ÞH 230, Jör-
undur III RE 260, alls 1960 lestir.
Verksmiðjan hér hefur nú tek
ið á móti 6000 lestum.
— Fréttaritari.
Tveii bótor oð
ólöglegum
veiðum
í GÆR stóð Landhelgisgæzlan 2
báta að ólöglegum veiðum í Faxa
flóa, Braga SU og Munin GK.
Mál bátanna verður tekið fyrir
í heimahöfnum þeirra.
-----♦♦♦------
14.600 hr. stolið
BROTIZT var inn í Korkiðjuna
að Skúlagötu 57 í fyrrinótt.
Komst þjófurinn inn í skrifstofu
fyrirtækisins, og hafði þaðan á
brott með sér 14.600 krónur.
Málið er nú í rannsókn.
í GÆR var hæ>gvið.ri um allt svæði, nokkrar grunnar
lamid. Það var yfirleitt skýj- læigðarmiðjur. Vindur vax
að en þurr.t. Þó var úrtoamu víðast hægur á þessu svæði.
vart á stöku stað og einis létti Þrumiuveður va.r í Osló ag er
sums staðar til síðdegis. — það táknað á kortiniu með
Norða.ustur og ausfcur af land eins konar R.
inu var aðgerðalitið lægða-