Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLl 1967. Kennarar Tvo barnakennara vantar að barna- og unglinga- skóla Þorlákshafnar. Nauðsynlegt að annar þeirra geti kennt ensku. Nánari uppl. gefur skólastjór- inn í síma 99 — 3638. Skólanefndin. Kvenskómarkaður Kjörgarði Seljum ítalskar töfflur (ljósir litir) fyrir kr. 198.— Skókaup KjÖrgarði Laugavegi 59. Type 201-400 HEICO-VATNSSIUR til notkunar á heimilum, sumarbústöðum, bátum, hótelum, verksmiðjum, veiðihúsum, kaffihúsum, sjúkrahúsum, fiskvinnslustöðvum, við framleiðslu á lyfjum og alls staðar þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt vatn. HEICO vatnssíur með HYDRAFFIN fyllingu (tengt í inntak eða við krana). Eyða óþægilegri lykt og bragðefnum úr vatni hreinsa og aflita vatn sem inniheldur Iífræn óhreinindi, einnig mýrarvatn. Fjarlæga lífræn efni olíu, fitu og ryð. Breyta hvaða vatni sem er í óaðfinnanlegt vatn til neyzlu og annarra nota. Fjarlægja útfellingu, sem orsaka það að húð myndast á leirtau og innan í uppþvottavélinni. Fjarlæga brennisteinslykt, og sulfide sem orsakar svertir á silfri. EINKASÖLUUMBOÐ A ÍSLANDI HÉÐAN í FRÁ ER SÍA S.F., LÆKJARGÖTU 6B Rvík. SÍMI 13305. Skólastjórar — Skólastjórar s/átfvirk stillitœki. Hafið þér athugað hve nauðsynlegir DANFOSS hita- stýrðir ofnlokar eru á hitakerfin í skólum yðar? DANFOSS ofnhitastillarnir gera það að verkum, að hitinn í hverri skólastofu helzt ávallt jafn, óháður veðurfari og nemendafjölda. Leitið nánari upplýsinga. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SIMÍ 24260 Hárgreiðslu- og snyrtivöruverzlunin Valhöll hf. auglýsir Snyrtisérfræðingur frá CORYSE SALOME leiðbeinir viðskiptavinum okkar í dag og næstu daga. Valhöll hf. Laugavegi 25, uppi. Símar 22138 og 14662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.