Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JTTLT 1967. Ágústa Guðríður Ágústsdóttir - Minning Faedd 23. ágúsí 1901. Dáin 10. júní 1967. ÁGÚSTA var fædd í Kaup- mannahöfn. Foreldrar: Ágúst Jósefsson, prentari og sí&ar heil brigðisfulltrúi í Reykjavík og Pauline Carlotte Amalie Sæ- b>. Ágústa var ein af þremur systkinum og lifa tvö þeirra, Kristján prenta-ri, sem var elzt- ur og María, kona Sigurðar Stefánssonar, prófasts frá Möðruvöllum, sem var yngst. Þau fluttust öll heim til fslainds t Faðir okkar og stjúpfaðir, Valdimar Kr. Árnason, pípulagningameistari, andaðist þann 4. júM. HörSur L. Valdimarsson, Gunnar H. Valdimarsson, Árni E. Valdimarsson, Ásta Á. Guðmundsdóttir. t Faðir minn, Ásgeir Halldórsson frá Fossi, Skipholti 53, andaðist 3. júlí. Sigríður Ásgeirsdóttir. t Bróðir minn, Guðmundur Guðlaugsson, andaðist í sjúkrahúsi Vest- mannaeyja aðfaranótt 2. júlí. Útförin fer fram frá Lanöa- kirkju, föstudaginn 7. júM kl. 2 e.h. Guðjón Guðlaugsson. t Konan mín, Kristín Snorradóttir, Brekkustíg 25, Ytri-Njarðvík, andaðist 1. júM í sjúkrahúsi Keflavíkur. Jarðarförin £er fram frá Innri-Njarðvíkur- kirkju laugardaginn 8. júM kl. 2 e.h. F.h. barna og vandamanna, Eyjólfur Vilmundarson. t Inilegar þakkir fyrir auð- Sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móðux okkar, Guðlaugar Árnadóttur. Hjúkrunarliði og 'starfsfólki í sjúkradeild Hraifnistu, er önnuðust hana, eru færðar sérstakar þakkir fyrir aMa þeirra alúð. Fyrir hönd okkar systkin- anna og annarra vanda- mannai, Már Jóhannsson. 1905 og settust að í Reykjavík. Þar ólust börnin upp á hinu góða heiimili foreldra sinna unz þau stofnuðu eigið heimili. Gekk Ágústa í Kvennaskóla Reykjavíkur, síðar vann hún við afgreiðslustörf hjá Alþýðu- brauðgerðinni og hélt því starfi unz hún giftist hinn 7. júlí 1927 eftirlifandi manni sínum Arin- birni Þorkelssyni, húsasmíða- meistara ættuðuon úr Vestur- Skaftafellssýslu. Þau stofnuðu þá þegar heimili og varð stjórn hennar þar strax til fyrirmynd- ar í einu og öllu. Konan mjög aðlaðandi og lífaglöð. Fljótt varð mikil gestanauð á heimil- inu því bæði hjónin voru gest- risin svo að af bar, og mátti segja að um tíma væri heimilið sem einskonar veitingastaður og eru ótaldir þeir bitar og sopar sem gestirnir nutu þar. Voru þar einnig oft næturgestir, vin- ir og skylöfólk Arinbjarnar úr Skaftafelfesýslu. Hlýtur Ágústa oft að hafa verið þreytt, er hún gekk til hvíldar að kvöldi, en það lét hún aldrei í lijós, alltaf sami dugnaður og hið hlýja við- mót sem allir heilluðust af. Þau hjón eignuðust tvö mann vænleg böm, Pálínu Ágústu, nú gift Þorsteini Friðrikssyni, vegg fóðrarameistara og Þóri Sig urð, læ/kini, bvæntur Hólimfríði Jónsöóttur. Var heimilið mjög saimstillt alla tíð, enda lagði hús- t Við þökkum af alhug auð- sýnda samúð og vinarhug við andliát og jarðanför Jóhanns Kr. Ólafssonar, fyrrverandi brúasmiðs. Börn, tengdabörn, bamabörn og barnabarnabörn. t Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okk ur samúð og vimsemd við frá- fall og útför sonar okkar, Hilmars Magnússonar. Sigríður Hólmfreðsdóttir, Magnús B. Magnússon. t Hjartans þakkir færi ég öllfurn þeim er auðsýndu Guðmundi Guðjónssyni, frá Syðri-Reykjum, góðvild og umhyggju og heiðrað hafa minningu hans. Guð blessi ykkur ölL Guðbjörg Guðjónsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóð ur og ömmu, Sólveigar Þorleifsdóttur, Lindargötu 18, Sigulfirði. Böm, tengdabörn, og bamabörn. móðirin sig alla fram til þess að veita því ástríki svo af bar og þjóna því hlutverki sem slíkri stöðu er bundið. Nú er Ágústa horfin af jarð- nesku sjónarsviði og ríkir nú söknuður hjá vandafólki henn- ar, en minningin lifir í hjört- un.um um yndislega konu og móður, systur og vinkonu, sem geymast mun til eilifra endur- funda. Frú Ágústa var jarðS'Ungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 16. júní. Guð blessi minningu hennar. Að lokum votta ég eftirlifandi maka, börnum, systkinum, föð- ur, venzlafólki og vinum Ágústu mína innilegustu samúð. Magnús Jónsson. Sjötugur í dag: Guðmundur J. Magnús- son vélstjóri GÓÐVINUR minn og nágranni, Guðmundur J. Magnússon, vél- stjóri, Vatnsnesvegi 28, Kefla- vík, á sjötíu ára afmæli í dag. Þetta er ótrúlegt, en engu að síður satt. Engum, sem sér Guð mund á götu, mundi láta sér detta í hug að h.ann væri þetta gamall, svo kvikur er hann í öllum hr'eyfingum og unglegur í fa.si og útliti. Guðmundur er sonur hjón- anna Ingveldar Guðmundsdótt- ur og Magnúsar Jónssonar, hinna mætustu hjóna, sem bjuggu allan sinn búskap í Keflavfk. Guðmundur J. Magnússon er einn mætasti bor.gari Keflavík- ur og heíur mikið iátið að sér kveða í bæjarlífin.u um ævina. Sjómennsku byrjaði hann 16 ára gamall hjá Ingiber Ólafs- syni á mb. Framtíðinni og var með honum samfleytt í 14 ár, fynst sem háseti en síðar sem vélstjóri. Síðar var hann á mb. Sæfara og mb. Bjarna Ólafs- Amalía Sigurðar- dóttir frá Víðivöllum Kvebja HÚN var jarðsett þ. 24. júní sl. og var útför hennar gerð frá Miklabæjarkirkju í Skagafirði, en jarðsett var á heimagrafreit að Víðivöllum. — Amalía var fædd á Víðivöllum 25. maí árið 1890, dóttir hjónanna, Guðrúnar Pétursdóttur og Sigurðar Sig- urðssonar bónda á Víðivöllum og þar ólst hún upp í systkinahópi á þessu alkunna myndarheimili. Árið 1910 giftist hún Jóni Árna- syni og bjuggu þau lengst af á Vatni á Höfðaströnd en síðan á Víðivöllum. Þau hjónin eign- uðust 5 börn, en eitt misstu þau ung. Mann sinn missti Amalía þá er börnin voru enn í ómegð, en giftist nokkrum árum síðar, eftirlifandi manni sínum, Gunn- ari Valdimarssyni og með hon- um eignaðist hún eina dóttur. Þau Gunnar festu kaup á jörð- inni Víðimýri og bjuggu þar, þar til þau reystu myndarlegt nýbýli, Víðimel, sem stendur við þjóðbraut, rétt hjá Varmahlíð, en þar bjuggu þau á móti Árna Jónssyni syni Amalíu frá fyrra hjónabandi. Síðustu árin bjuggu þau Amalía og Gunnar á Sauð- árkróki, þar sem dóttir þeirra býr einnig. — Ég sem þessar línur ritar, var svo gæfusamur að fá að kynnast frú Amalíu og fjölskyldu hennar, aðallega með an þau bjuggu á Víðimel. Kon- an mín hafði verið í sveit hjá þeim hjónum á Víðimýri á sumr um og bróðir hennar sem er yngri var hjá þeim sumarlangt á Víðimel frá 6 ára aldri, fram að fer.mingu. Tengdamóðir mín og systur hennar dvöldu og Mínar innileguS'tu þakkir vil ég færa öllum þeim er sýndu mér hjálp og vináttu við andlát og jarðanför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og aifai, Benedikts Kristinssonar, Skúlagötu 80. Guðbjörg Ólafsdóttir, börn, tengdadóttir og barnabarn. langtímum saman á Víðivöllum hjá foreldrum Amalíu og eiga þær eflaust margar hugljúfar minningar frá æskuárunum á þessu heimili sem var orðlagt fyrir myndarskap, innan sveitar sem utan. Það má nærri geta hversu mik ils virði það er litlum dreng og lítilli stúlku að fá að njóta sumars í sveitinni hjá slíku fólki sem Amalíu og Gunnari á Víðimel, eins og við köllum þau. Fá að njóta handleiðslu þeirra, umhyggju þeirra sem væru þau þeirra eigin börn eða kannski heldur barnabörn því alltaf fannst mér að frú Ama- lía væri eins og allar ömmur ættu að vera, ein af þessum ó- gleymainlegu íslenzku sveitakon um sem er höfðinglundin í blóð borin. Samfara óbilandi dugnaði en síðast en ekki sízt einstakri Ijúfmennsku, sérstakri skapgerð. Mér er það minnisstætt þegar ég fyrst kom á Víðimel fyrir fl árum, ásamt konu minni og syni. Það var um mitt sumar, og Framh. á bls. 20 syni, með þeim bræðrum Ólafi og Albert Bjarnasonum, þekkt- um sjósóknurum og aflaklóm á sinni tíð. Árið 1933 hætti Guð- mundur sjómennsku oig réðist þá se>m vélstjóri að Hraðfrysti- húsinu Jökull h.f., eitt af fyrstu hraðfrystiihúsum á Suðurnesj- um, stofnsett af EMasi Þor- steinssyni, Þorgrími EyjóMssyni og Þórði Péturssyni. Nú starfar Guðmundur sem húsvörður við íþróttahús barnaskólans og þótti mikill fengur að fá svo ágætan starfskraft í það starf. Árið 1922 giftist hann Sigurð ínu Jóramsdóttur, hinni mæt- ustu konu, dóttur Ragnihildar Pétursdóttur og Jórams Jónssom ar fná Bergvík í Leiru. Eiga þau hjón, Guðmunidniur og Sigurfna, 6 uppkomin börn, sem öll eru hin efnilegustu og eiga hjónin miklu barnaláni að faigna. Guðmundur er félagslyndur maður og hefur tekið drjúgam þátt í félagsmálum Keflavíkur- bæjar og átt sinn þátt í hinni öru þróun, sem hér hefur átt sér stað. Hann átti árum samam sæti í stjórn Sjálfstæðisfélags Kefla'víkur og fulltrúaráði þess enda einn af stofnendum féla.gs ins. Hann var einn þeirra, sem beitti sér fyrir stofnun Verka- lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og sat í stjórn þess um árabil. Þá var hann og hvata- maður að stofnun Vélstjóra- félags Keflavíkur og einnig í stjórn þess frá upphatfi og er enn. Um árabil hefur hamn ver- ið kjörinn af bæjarstjórm í stjórn Sjúkrasamlags Keflaivík- ur og á þar sæti enn. Þessum mæta borgara Ketfla- víkur og góða vini sendi ég og fjöls.kylda min oklkar beztu ám- aðaróskir í tilefni þessa merkis dags. AlfreJt Gíslason. --------♦♦♦----------- Tokíó 26. júní — AP — Dudley Shelton Senanayake, forsætisráðherra Ceylons kom í dag í fimm daga opinbera heim- sókn til Japans. Mun hann ræða við japanska ráðamenn um leið- ir til að bæta samskipti Japans og Ceylons auk ýmissa alþjóða- mála, m.a. Vietnam-deiluna. Börnum, tengdabörnum og öllum ykkar sem heknsóttuð mig á sjötugs>a:fmæli mínu og glödduð mig með gjöfuim, skeytum og vinarkveðjum, þakka ég aí hjarta og bið guð að bless>a ykkur öll Stefanía Guðnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.