Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967. Svíar unnu Norðmenn 4-2 í baráttuleik Svíar sýndu meiri tœkni en Norðmenn börðust nú sem Ijón SVÍAR verða vafalaust engin lömb að leika sér við í kvöld eftir leik þeirra við Norðmenn í gærkvöldi að dæma. Svíar fóru þar með öruggan sigur af hólmi — skoruðu 4 mörk gegn 2 — og verða það að teljast nokkuð sanngjörn úrslit. Sænska liðið er mjög skemmtilega leikanda lið og leik- mennirnir hafa mikla knattmeðferð til að bera. Á hinn bóginn skorti þá baráttuþrek á við Norðmenn, sem léku nú mun betur og árangursríkar en gegn íslandi kvöldið áður. -----------------------------——■ 1 ■ .-.--I ........W". ’**iTnin Liðin Thorbjönn. Svensen, ■ þjálfari Norðim,aniha, hafði skiipt um fjóra leikimenn frá leikmum við „ísland, c»g alls gert sex stöðu- bneytingan. í miðframherjastöð- una hafði hann sett umdan ný- liða, Bgil Olsen, og ógnaði hann saensku vörninini mjög með hraða símum og baráttugleði. í stöðu hægri bakvar.ðar hafði Svensen sett T. Börreha.uig og var hamn mjög tr.aiustur, a.uik þess sem hann var áhrædldur að talka þátt í sóknarleik liðs sins, þegar því var a.ð skipta. Þessir trvieir nýi'iðar settu m.estan sivip á leik norska liðsins í ,-gær ás.amt hin.um s-vivinniandi vinstri framiv-erði, Tor Spydevol-d, Sveini Kvia, s-em byggði upp s.amleik Li-ðsins og Sætnan-g, sem skoraði bæði möriki-n. Erfiðara er að gera upp á milli einstakra manna í sænska liðinu. Af framherjunum bar mest á Tomas Nordahl, vinstri innherja, Inge Ejderstedt, mið- herja og Tommy Svensson h. útherja. Nordahl hefur gífurlega yfirferð, en hinir eru báðir mjög leiknir og fljótir leikm-enn. Af varnár-leikmönnum vöktu mesta athygli þeir, Hans Selander, h. útherji, og Björn Jonsson, mið- framvörður. Fyrri hálfleikur 2—1 Fyrstu 25 mínútur leiksins höfðu Svíar algjör yfirburði, og léku norska liðið sundur og sa-m- an. Fyrsta mark þeirra kom á 5. mínútu, en þá sóttu Svíar fast að marki Norðmanna, og knött- urinn hrökk fyrir mistök norsku varnarinnar til Nordahls inn- herja, sem skoraði örugglega. Norðmenn reyndu aðallega langar sendingar í gegnum vörn Svía, og voru tveir framherjar hafðir í því að elta þessar send- ingar. Loks á 33. mín. uppskar þessi aðferð árangur. Löng spyrna var send í áttina að isænska markinu og varð af þessu mikið kapphlaup milli Nordström, markvarðar, og P. Sæstrang, v. innherja Norð- Nordahl skorar fyrsta mark Svía. Jafntefli nægir /r r — Afram Island manna, Svíinn virtist í fyrstu ætla að hafa betur, en knöttur- inn hrökk með einhverju móti í fætur hans og þaðan til Sæ- strang, sem gat vippað honum í markið. Gummeson, h. bak- vörður Svía gerði örvæntinga- fulla tilraun til að slá knötti-nn áður en hann færi inn fyrir marklínuna, en Steinn Guð- mundsson, Línuvörður, dæmdi að knötturinn hefði verið kiominn inn þegar Svíinn sló knöttinn úr marki. Við þetta mark lifnaði mjög yfir norska liðinu, og átti það nokkrar ágætar sóknarlotur. En á síðustu mín-útu sóttu Svíar fast að marki Norðmanna, sem tókst hálfvegis að hreinsa frá, en knötturinn fór til Nordahls, sem skaut viðstöðulaus í markið af alllöngu færi og ó-verjandi fyrir Thun, markvörð Norð- manna. Síðari hálfleikur 2—1 IMiu íslenzkir unglingar á sundmóti ■ Þýzkalandi NÍU ísl. unglingar taka um næstu helgi þátt í geysimiklu unglingasundmóti í Þýzkalandi. V-erða keppendur alls um 6—700 þar af um helmingur frá Þýzk-a landi. Alls yerða 160—170 riðlar á mótinu á laugardag og sunnu- dag. ísl. sundfólkið sem utan fór er: Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á, Ellen Ingvadóttir Á, Sigrún Siggeirsdóttir Á, Erla Gunnars-' dóttir Æ, Ingibjörg Haraldsdóttir Æ, Vilborg Júlíusdóttir, Ólafur Einarssonar Æ, Eiríkur Baldurs- son Æ og Finnur Garðarsson ÍA. í KVÖLD fer fram „úrslita- orustan“ í þriggja landa keppni yngri knattspyrnu- manna Svíþjóðar, Noregs og íslands. Það eru íslendingar og Svíar sem mætast kl. 8,30 og leikar standa nú svo að Islendingum nægir jafntefli til sigurs í keppninni. LVIeð jafntefli bera þeir sigur úr býtum á betra markahlut- falli — og munar því að þeir unnu Norðmenn með þriggja marka mun en Svíar unnu þá með tveggja marka mun. Möguleikarnir eru sannar- lega fyrir hendi EF ísl. lið- inu tekst eins vel upp og í síðari hálfleiknum gegn Norðmönnum. Leiðin að marki Svíanna virðist hin sama og þá reyndist svo happasæl ísl. liðinu, að sam- leika ekki inn í vítateiginn, heldur að ná þangað með langsendingum og hraðhlaup um meðleikaranna. Víst er að ísl. landslið hef ur aldrei staðið gegn jafn al- varlegri prófraun ean nú. tsl. liðið er óbreytt frá fyrri leiknum og verður án efa hvatt til dáða af enn fleiri áhorfendum en þá. Staðan í keppninni er nú: ísland 1 1 0 0 3—0 2 Svíþjóð 1 1 0 0 4—2 2 Noregur 2 0 0 2 2—7 0 Og í kvöld er hrópið — Áfram Island. Fast sótt að norska markinu, en varið. Norð-mermirnir voru mun sókn djarfari í síðari hiálfleilknum en Svíar, og börðust af miklu kappi. Áttu þei-r strax á fyrstu mínútum hálfleiksins margar Framhald á bls. 27. Sveinn Jónsson, bæjarstjóri lýsir grasvöllinn opnaðan. Glæsilegur grasvöllur í Keflavík KEFLVÍGINGAR vígðu hinn nýja og glæsilega grasvöll sinn á sunnudaginn var. Sveinn Jóns- son bæjarstjóri flutti vígsluræðu og afhenti íþróttamönnum mann- virkið til afnota. Lúðrasveit lék fyrir leikinn og var mikill mann- fjöldi viðstaddur þessa hátíðlegu — en tap gegn Reykjavík í fyrsta leik 1-5 athöfn. Bros var á andlitum kefl vískra knattspyrnuunnenda, sem óskuðu hvor öðrum til ham- ingju með þetta glæsilega mann- virki. Hinn nýi grasvöllur Keflvík- inga mun vera einn af glæsile-g- ustu grasvöllum landsins og get- ur lið ÍBK nú loksins leikið á heimavelli eftir að hafa notið geysi-vináttu Njarðvíkinga á und anförnum árum. Leikurinn milli úrvalsliðs KRR og ÍBK var jafnframt bæja keppni Keflavíkur og höfuðborg- arinnar. Liðin sem léku voru án þeirra pilta sem leika áttu gegn Noregi í landsleik daginn eftir. Þetta kostaði það að Magnús Torfason og Guðni Kjart ansson úr liði ÍBK voru aðeins áhorfendur að leiknum enda kom í ljós að Reykjavík með sín mörgu og fjölmen-nu félög gat betur leyft sér þann munað að h-víla sína ungu landsliðsmenn. Leikurinn byrjaði nokkuð skemmtilega, þar sem heima- menn héldu uppi hraðri sókn og þeir Karl Hermannsson og Rúnar Júlíusson sköpuðu hvað eftir ann að hættuleg tækifæri með hraða og góðum skiptingum. Er 5 mín. voru liðnar skoraði Jón Jóhann-s son fyrsta markið á hinum nýja velli við mikinn fögnuð heima- manna. Reykjavík jafnaði skömmu síðar með laglegu marki Ingvars Elíssonar og nú fór úr- valið smátt og smátt að taka völdin í sínar hendur og þegar Þorsteinn Friðþjófsson bakvörð- ur skoraði með þrumuskoti af löngu færi var sigur Reykjavík- ur innsiglaður. Síðari hálfleikur var mjög vel 1-eikinn af hálfu Reykvíkinga og minnist ég ekki að hafa séð í mörg ár jafn vel samstillt og vel leikandi Reykjavíkurúrval o-g þetta lið. Þeir voru áberandi Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.