Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967. 3ja lierb. íbíið á jarðhæð á góðum stað í Kópavogi, til sölu. Uppl. í síma 12618 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Laust starf Starf skrifstofumanns hjá Rafveitu Akureyrar er laust til umsóknar. Verzlunar- eða samvinnuskóla- menntun eða hliðstæð menntun æskileg. Staðan býður upp á góða framtíðarmöguleika. Umsóknar- frestur til 20. júlí n.k. Nánari uppl. veitir raf- veitustjórinn. Rafveita Akureyrar. Framtíðarstarf Vélsmiðja á Suðurnesjum óskar eftir skrifstofu- stjóra. Viðskiptafræði- eða hliðstæð menntun æski- leg. Upplýsingar gefur Þorgeir Sigurðsson, lög- giltur endurskoðandi, Ármúla 6, Reykjavík. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Teddybúðin Aðalstræti 9 Rýmingarsala Vegna flutnings verzlunarinnar. Ungbarnafatnaður — kápur — skyrtur buxur — úlpur — jakkar. Ótrúlega lágt verð. Komið meðan úrvalið er nóg. Aðalstræti 9. Tilboð óskast í sölu á plasteinangrun til einangrunar í húsum Framkvæmdanefnd ar byggingaráætlana, Breiðholti. Útboðslýsing er afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð mánudaginn 10. júlí kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 TIL SÖLll FASTEIGN BAGSTlVStmm 2ja herb. stór og falleg 3ja hæð við Ásbraut. Teppi, suðursvalir. Hjónaherb. stórt með mjög miklum skápum. 2ja herb. vönduð hæð við Háaleitis'braut, endaíbúð. Sameign frágengin. 2ja hierb. fullgetrð íbúð við Hraunibæ. Teppi á stiga og íbúð. Lyfta. 3ja herb. jaröhæð í Hafnar- firði. Kr. 100 þús. útb. við kaupsamning. 4pa herb. 3. hæð í fjórbýlis- húsi við Glaðheima. íbúðin er öll nýstandiset't, einnig verður stigahús og húsið að •utan málað. 4ra herb. falleg og vönduð etndaíbúð við Álftamýri. Tvennar svalir. 4ra herb. 1. hæð í steyptu tvl- býlishúsi við Langhol'tsveg. Laus fljótlega. Útb. miá skipta í nokkrar greiðslur. / smiðum 2ja, 3|a og 6 heirb. íbúðir í þríbýliöhúsi við Nýbýlaveg. Bílskúrar fylgja öllum íbúð unum. Sérþvot'tahús, herb. og geymsla eru á jarðhæð, sem fylgir minni íbúðunum. 3ja og 4ria—5 herb. íibúðir við Hraunibæ. Til afhendingar á þessu ári undir tréverk. S iherb. íbúðir í Fossvogi. — íbúðirnar eru 132 ferm. Sérþvottahús á hæðinni. 20 ferm. suðursvalir. Bílskúrs- réttur. Raðhús á Flötunum. Húsið selst með hitalögn, tvöföldu gleri, og frágengið að utan. Hagstætt lán fylgir á 3. veðrétti. Útborgun má greiða á rúmu ári í mörg- um rgeiðslum. Einbýlisbús á Flötunjum. Hús- er 190 ferm. ásamt tveimur bílskúrum. Húsið er að mestu frágengið að innan en ómúrað að utan. Raðhús i Hafnarfirði, húsið er fokhelt. — Útb. má greiða á 10 mánuðum og greiðast í fjórum greiðsl- um. Mikil lán fylgja (yfir helmingur af söluverði). Fasteignasala byggingameistara og liunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 Til sölu m. a. 2ja heirb. við Hxaunbæ. 3ja herb. við Barmalhlíð. 3ja heirb. við Rauðalæk. 3ja herb. við Samtún. 4ra herb. við Eskihlíð. 4ra herb. við Hraunibæ. 4na herb. við Hrisateig. 4rta herb. við Stóragerði. 5 herb. við Efstasund. 5 herb. við Háaleitisbraut. 5 herb. við Hjallaveg. 5 herb. við Hraunibæ. 6 herb. við Hringbraut. 6 herb. við Meistaravelli. 6 herb. við Nesveg. 6 herb. við Unnarbraut. 6 herb. við Holtagerði. Raffhús við Otrateig. EinbýlLshús við Vallarbraut. Einbýlishús við Faxatún. Einjbýlishús við Garðaflöt. Til sölu 3ja-4ra herbergja glæsileg íbúð, 110 ferm. í smíðum í Árbæjarbverfi, með sérhita, sérþvottahúsi verk og miálningu á næst- og búri. Fullbúin undir tré- unni. Lán kr. 400 þús á 3. veffrétti fylgir, 1. og 2. ve#- réttur laus. Glæsilegt einbýlishús 150 ferm. í smíðum í Ár- bæjarhverfi með 40 ferm. bílskúr. Frágengið að utan með gleri. Skipti koma til greina. 3ja herb. hæff í steinhúsi við Barónsstíg. Útb. að- eins kr. 450 þús. 4ra herb. rúmgóff ridhæff í Hlíðunum. Mjög góð kjör. 2ja herh. kjallaraibúff við Njálsgötu. Útb. aðeins kr. 200 þús. sem má skipta. Einbýlishús 140 ferm. á fögr um stað í Mosfellssveit. Langs komið í byggingu, hitaveita, bílskúr. Glæsilegar hæðir við Hjarð arhaga, Stóragerði, Miklu- braut, Unnarbraut, Sól- heima, og víðar. BiLAKAUP^s* Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagsfæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til gneina. Renault R 4 árg. 1963. Opel Capitan árg. ’60. Moskwitch ’59. Ford Custom ’63. Ford Station ’63. Opel Caravan ’61. Willy’s ’65. Mercedes Bens 17 sæta ’66. Buick ’66. Ford F 100 pickup ’63. Saab ’64. Cortina station ’65. Shevrolet ’65. Skoda Combi ’63. Volvo Duett station ’63. Tanus 17 M nýinnfluttur ’64. Mercedes Bens 220 S ’63. Comet sjálfskiptur ’64. Chevy II. ’63. Cortina ’64 og ’65. Volvo P 544 árg. ’64. Opel Record ’64. Hillmann IMP ’65. Tökum góða bíla f umboðssölu Höfum rúmgott sýningqrsvæði l innanhúss. AIMENNA FASTtlGNASALAN IINPARGATA 9 SlMI 21150 UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 AKUREYRI húseign til sölu Húsið Oddeyrargata 36, Akureyri, áður eign Ingi- mundar Árnasonar, fulltrúa er til sölu. Nánari upplýsingar í síma 11202. Akureyri. í næstum 100 ár tóbak hinna vandlátu ” natural ” píputöbak úrvals tóbaksblanda, sem vert er aö reyna ilmandi pfputóbak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.