Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1967. 25 MIÐVIKUDAGUR 7:00 Morgunútvarp VeSurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónlieikar — 7:S5 Bæn — 8:00 Tónleikar — :830 Fréttir og veöurfregnir — Tóniieikar — 8:95 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. — Tónleikar — 9:30 Til'kynningar — Tónleiíkar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima -S'itjuín Valdimar Lárusson leikari les framhaldasöguna „Kapitóhi" etftir Eden Southworth (20). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Milton Rosenstook og söngfólk hans flytja lög úr söngleiknum „Can Can“ eftir Cole Porter. Béla Sanders og hijómsveit hans leika valsasyrpu. Hljómsveitin „101 strengur" leikur lög tengd Indlandi. Nancy Sinatra syngur nokkur lög. Serge Dupré stjórnar fiuitningi vinsælla laga úr óper- um eftir Gounod Puccini og Verdi. Hans Carste og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Sven-Bertiil Tau- be syngur ölg eftir Bellman. 16:90 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tón-list (17:00 Fréttir). Guðmundur Jónsson syngur þrjú lög eftir Pál ísóifsson. Kammerhljómsveitin í Stuttgart leikur Konsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi; Karl Miinchinger stj. Suisse Romande hljómsveitin ieikur Sinfóniu nr. 84 í Es-dúr eftir Haydn; Emest Ansermet stjórnar. Jutta Vuipius, Rolf Apreck o.fl. söngvarar, kór og hljómsveit Rík isóperunnar í Dresden flytja atriði úr „Brottnáminu úr kvennabúrinu" eftir Mózart; Otmar Suitner stj. 17:45 Lög á nikkuna Charles Magnante leikur lög með spænskum blæ og Ivor Peterson og hljómsveit hans ieika norsk og sænsk lög. 18:20 Tiiikynningar 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:90 Dýr og gróður Steindór Steindórsson yfirkenn- ari talar um gulstör og starengj- ar. 19:95 Einieikur á gítar: Julian Bream leikur verk eftir Sylvius Leopold Weiss, Robert de Visée og Gasper Sanz. 19:56 „Nú er líf mitt þínum fótum falið" Albert Jóhannsson kennari i Skógum tekur saman dagskrá að tilhlutan Landissambands hesta- manna. Einar G. E. Sæmundsen formað ur sambandisins flytur inngiangs- orð. Aðrir flytjendur: Jón R. Hjálmarsson og Þórður Tómas- son. Tvöfaldur kvartett Eyfell- inga syngur „Sprett" eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 20:45 Einsöngur £ útvarpssal: Kathleen Joyce frá Bretlandi syngur við 5. júlí undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. a. Resítatív og aria eftir Hándel. b. ,,Se tu m’ ami“ eftir Pergolesi. c. „Pieta Signore" eftir Stradella 21:00 Fréttir 21:30 „Foringjar faJla* * Hilmar Jónsson les kafla úr skáldsögu sinni. 21:40 íslenzk tón/list a. Tilbrigði eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfóníu- hiljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stj. b. Sónata fyrir píanó eftir Leif Pórarinsson. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur . 22:05 „Kennslukonan'*. smásaga eftir Sherwood Anderson. Þýðandi: Ás mundur Jónsson. Lesari: Jón Aðils. 22:30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létt- klassísk lög og kaifla úr tónverk um. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. júli 7:0O Morgunútvarp Veðunfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — TónJieikar — 7:56 Bæn — 8:00 Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreiniuim dagibteðanna — Tónleikar — 9:30 Tilikynningar — TónLeikar — 10 Æ6 Fréttir — 1/0:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleiík«ar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilky’nningar. 13:00 Á frivaiktinni Eydís Ey4>órsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjóananna. 14:40 Við, sem heima sitjunn Val'diimiar Láruisson les framhalds söguna „Kapitólú' eftir Eden Southworth (21). 16:00 Miðdegdsútvarp Fréttir — Tiikynningar — Létt Lög: Franooise Hardy, Peter, Paiul og Mary, .Elly ViIhjáLms og Barbra Streisand syngja. Pepe JaramiilLo, Ted Heath ofl. stjóma hiljómisveitum smum. 16:30 SíOdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzik lög og klassisk tónlist: (17:00 Fréttir). Elise Múhl og Sinfóníiuhljóimisveit íslandis flytja Pastorale eftir Þór arin Jónsson; dr. Victor Urbancic stjórnar. Joseph Schuster og Friedrich Wuhrer leika Sónötu í e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms. Rosalyn Tureok leikur á planó Tokkötu, adagio og fúgu í D-dúr eftir Badh. M icha il«ow -kva r te 11 in n leikur Strengjakvartett í A-dúr (K464) eftdr Mozart. 17:46 Á ópenuisviði Atriði úr „Don Giovanni" eftir Mozart. Irmgard Seefri'ed, Maria Stader, Dietrich Fisoher-Dieskan ojfl. söngvarar flytj-a með Riais-kamm erkórnum og útvarpshiljóimisfveit- inni í Berlin; Ferenc Friosay stj. 16:20 1/8:45 19:00 19:20 19:30 19:36 20:05 20:30 Tilkynningar. Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. Fréttir Tiilikynningar. Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Efst á baugi Björgvin Guiðrmindisson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. Gamalt og nýtt Sigfús Guðmundsson ög Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í margskonar búriingi. Útvarpssagan: „Sendibréf f rá Sandiströnd" eftir Stefán Jónsson Gísli HaLldórsson leikari les (4). 21Fréttir 21:30 Heyrt og séð Jónas Jónasson á ferð um Þing eyjarsýslu með hljóðnemann. 22:10 Orgeliverk eftir Baoh: Jiri Reinberger leikur Prelúdíu og fúgu i c-moll og nokkra sálm- forLeiki. 22:30 Veðurfregnir Dj aseþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:06 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárdok. - ALÞJOÐLEGT Newsweek tímarit LESIÐ f ÞESSARI VIKU: Sérútgáfa i þessari viku. Striðið i Vietnam og ameriskir lifnaðarhættir Fylgist vel með SPARIKAUP Gerið ráðstafnir fram í tímann Greiðið hlutinn á 14 miánuðum, með afborgunum. Án vaxta eðo lánkostnaðar Þegar þér ha-fið greitt í 8 mánuði fáið þér hlutinn afhentan á pvi veroi, sem hann kostar við acfhendingiu. Á næstu 6 mánuðutm greiðið þér siðar. eftirstöðvarnar. Ef þér ætlið að kaupa saumavél, eldavél, eldavélasamstæðu. sjónvarp, útvarp, bát, utanborðsmótor eða aðra hluti, sem er yður ofvaxið að greiða að ifuMu við aifhendingu, getið þér byrjað að greiða 8 már.uðum áður en þér þurfið á hlutnum að halda. í»ér gerið samning uim kaupin hjá osa, greiðið síðan á ákveðnum dögu«m. Ef þér hinsvegar óakið að rifta kaupunum á tímatoilimu áður en hkuturinn er afhentur, þá fáið þér penin.gana> endurgreidda ásamt gildandi sparisjóðsvöxtum á þélm tíma, sem endurgreiðlsla fer fram. Kynniö yður „sparikaup SPARIKAUP SPARIÐ Á 14 mánuðum getið þér auðveldlega keypt yður t.d. SAUMAVÉL eða ELDAVÉL HRAÐBÁT — SJÓNVARP — BIFHJÓL auk fjölda annarra nytsemda- og sporhluta. Kynnið yður „sparikaup ' , • , , i ‘ymnnai S4bs:du>ban /i. f. unnai óubbzeilbban h.f I ^ v z > J I Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33 Sími 35200 Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volverf - Simi 35200 Í.S.Í. ÚRSUT K.S.Í. f AFMÆLISMÓTI K.S.Í. SVIÞJOÐ - ISLAND í kvöld (miðvikudagskvöld) fer fram á íþrótta leikvanginum í Laugardal úrslitaleikurinn í 3ja landa keppni sem háð er í tilefni af 20 ára afmæli K.S.Í. Leikurinn hefst kl. 20.30. Dómari: Magnús V. Pétursson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10.00 úr sölutjaldi við Útvegsbankann og við Laugardals- völlinn frá kl. 16.00. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 150 Stæði kr. 100 Barnamiðar kr. 25 Sigrar ísland? Eða sigrar Svíþjóð ? Nú verður það tyrst spennandi Knattspyrnusamband íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.