Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967. 13 Júlíus Rósinkrans- son — 75 ára SUMARIÐ 1926 kom nýr starifs- maður að Kaupfélagi Stylklkis- hólms. Hann var öllum ókunn- ur í Stykkisíhólmi og vissum við það eiitt um hann, að bann var Vestíirðinigur að aatt og tailinn ágætiur slkrifstofumaður eða bókari eins og þá var oft s.a®t. En á þeim árum var sem fcunn- ugt er mest af allri úttekt í búð færð í frumbæfcur og úr frum slfeóiLann veturinn 1918—1919, ásamt mörgum ágætis nemend- um er stunduðu nám við þann skóla, þennan fyrsta vetur hans. Júláus og Sigríður urðu strax rnj'ag vinsæl í Stykkishóimi. Ek’ki bánust þau þó miikið á, en beimiili þeirra varð brátt annál'- að fyrir geistrisni og hýbýla- prýðli. Voru þau sanwalin í mót töku gesta, svo að öllum leið vel á þeirra heimili. Eftir tveggja áratuga ágætt starf, fluttu þau hjón till Reyfcja víkur, þar sem Júlíus hafði fengið fulltrúastarf á Vega- málasfcriifsitofunni, enda voru bæðli börn þeirra í framhaMs- niám,i í Reýkjavík og Jón kiom- inn að stúdjentsprófi. Hið nýja landnám fjölslkyld- unnar í Reyfcjavik tókst með ágætum. Júlíus vann sitt starf sem áður af mikilli trúmennsiku og alúð og ábti miklum vinsæld um að fagna meðal starfsfólks- ins., sem taldi hann frábæran starfsmann og prýði sinnar stétt ar» Af sysbkinum Júlíusar er að- eins á Mfi GuðLaugur Rósin- kranz, þjóðleilkhússtjóri, en hin voru Anna, gift Jens Hóimgeirs syni, er dó ung á sínu fyrsta hjónabandsiári, og Jón, sem and aðist á æsbusikeiði. Júlíus Rósihkransson er að mörgu leyti fágætur maður. Prúðmennsfca hans og lótlaus hliédrægni er honum í blóð bor- in, og hef ég fláum mönnum kynnzt jafn grandrvörum og prúðum í daglegri framkomu. Hann hefiur þó sinar ákveðnu s’koðanir í hverju máli og fylg- ir þeim fiast frám, ef þess ger- ist þörf. Ég vil svo að lokum óslka Júlííusi og fj'ölskyldu hans allra heilla á þessum .tímamóbum í ævi hans. Ennþá er hann kvik- ur á fæti og beinn í bafci og ber aldurinn vel. Stefán Jónsson. Lokað vegna sumarleyfa 15. júlí til 8. ágúst. GI.ER OG LISTAR H.F., sími 36645 — Dugguvogi 23. Innihurðir Eik, gullálmur afgr. af lager. Hurðir og Panel hf. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. bðkunum inn í svonefndar hötf- uðbækur. Fyllgdi þessu miki! sfcriffinnska. Það vekur ætíð mikla a.thygli er nýr starfsmaður ræðst að tfyriritæki í ekfci stærra kaup- tún.i en StykkislhóLmur var þá, þar sem laLlir þekktu alla, Ekki man ég það upp ó dag eða stund hvenær þau hjón komu til StykkiishóLms, en ég man vel daginn þann er Júiíus kom fynst tii starfia ó sfcritfstoifiu KaupféLagsins. Hann var þá á bezta aldri, aðeins 34 ára, og þauilneyndur sikrifisbofumaður. En það var enginn asi og efckert fum á þessum nýja starfsmanni, er hann hóf starf sitt. Hann heiLsaði starfstfóLkinu hlýlega o;g féklk að vita nöfn þess. Siíðan settist hann í það saeti, er hon- um var til vísað og hólf stamf sitt. Brátt vann JúLí.us sér hylli æuLLs stanflstfólksins og var því meir metinn sem kynningin varð nánari. Hann var ágætur starfsmaður, sem allir treystu og ritlhönd hans var frábær, bæði faiLLeg og læsiLeg. Þannig var fyrsta kynning mín atf Jútíuisi Rósinkranssyni, en hann átti eftir að vinna þarna í sama sæti um trvo ára- tugi og fcynnast mörgum og fór þá, einis og ég sagði fyrr, að hanm va.r því meir metinn sem kynningin varð meirh JúLíus Rósinkransson er fædd ur að Tröð í Önundarifirði 5. júM 1892, og er hann því 75 ára í dag. Foreldrar hans voru Rós- in.kr.ans A. Rósinkransson, bóndi í Tnöð, og kona hans Guð rún Guðmundsdóttir fró Gratfar gili í Vailþjófisda.l. Eru ættir þeirra hjóna vel þekktar um Vestfirði. Meðal föðurbræðra JúLíusar var hin.n .kunni athafna maður Kj.artan Rósiinfcransson á Flateyri. JúLíuis giftist árið 1926, sama árið og hann fluttist til Stykk- ishólms. Kona bans er Sigríður Jónata.rnsdóttir, sem Mka er Vestfiirðinigur, ágæt kon-a, gáf- uð og glæsileg. Eiga þau tvö börn, siem bæði eru búsett hér í Reykjavfk. Þau eru Jón Júlíus son, fcennari við Menntaskól- ann við Lækjarg. kvæntur Sig- nýju Sen, B.A. Er Sdigný dóttir frú Oddnýjar Sen frá Breiðaból stað, og Anina Guðrún, gifit Berg þóri Smára læfcni. Er hún stú- dent með próf tfrá Kenniaraiskólia íslands og meiri framhalds- menntuin. Þau hjón Júlíuis og Sigríður er,u ágætir Vestfirðingar í beztu merkinigu þess orðs. Bæði höfðu þau á yngri árum notið ágætrar kennslu og félagslífs í Núpissfcóla, en auk þess stund- aði JúLius niám við Samvinnu- Afgreiðsludama óskast allan eða hálfan daginn í tízkuverzlun. Eingöngu kona með reynslu kemur til greina. Nafn og upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskv. merkt: „Tízka 2054.“ F ramtíðara t vinna Iðnaðar- og heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða mann til starfa, m.a. við sölumennsku. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsækjendur sendi umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf til blaðsins fyrir 10. júlí næstkomandi merkt: „Framtíðarstarf 2572.“ Skrifstofustulka Óskum að ráða stúlku á skrifstofu í Miðbænum allan eða hálfan daginn. Ensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta geski- leg. Tilboð merkt: „Áreiðanleg 2577“ óskast sent Morgunblaðinu fyrir lok laugardagsins 8. júlí. Njótið hollrar útiveru i fögru umhverfi og skemmtilegum félagsskap Skíðakcnnsla, gönguferðir, kvöldvökur IMæsta ferð er 9. júlí—15- júlí Aðrar ferðir: 15. júlí — 21. júlí, 21. júlí — 27. júlí, 27. júlí — 2. ágúst, 2. ágúst — 8. ágúst, 8. ágúst — 14. ágúst. Þátttökugjald 4.300 kr. — Innifalið: ferðir, fæði gisting, skíðakennsla, leiðsögn í gönguferðum, kvöldverður. — Afsláttur fyrir fjölskyldur. Unglinganámskeið verða seinni hluta ágústmánaðar. Gjald 2.600 kr. Upplýsingar í síma Skíðaskálans, 10470, kl. 4—6 alla virka daga, nema laugard. kl. 1—3. Farmiðar eru einnig seldir hjá Ferðafélagi fslands, Öldug. 3, Hermanni Jónssyni úrsmið, Lækjarg. 4. og ferðaskrifstofum í Reykjavík. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum. ASBEST PERMA-DRI IVCEÐ TREFJAGLERI ÚTVEGGJAMÁLNING MEÐ MÚRH ÚÐUNARÁFERÐ, 16 LITIR, PERMA-DRI samanstendur sem sag t af sömu efnum og KENITEX, en á KENITEX er 10 ára ábyrgð, hvað aflögnun og sprungum viðkemur. (29 ára reynsla er fyrir KENITEXI). Málið með PERMA-DRI og þér sparið mikla peninga. 1. Meðal annars með því að gera þ að sjálf. 2. Þér þurfið ekki að mála hús yða r nema með mjög löngu millibili. 3. Hús yðar verður árum saman miklu fallegra en þekkzt hefur hér áður. HEILDSALA: Sigurðar Pálsson, byggingam. Kambsvegi 32, Rvík. Sími 34472 & 38414. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um PERMA DRI. NAFN: .............................. HEIMILI: ........................... SÍMI: .............................. Lítið i sýningargtuggann að Bankastrœti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.