Morgunblaðið - 19.07.1967, Side 19

Morgunblaðið - 19.07.1967, Side 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 1200 félagsmenn í reglu ungtemplara NÍUNDA ársþing fslenzkra ung- templara var haldið á Siglufirði dagana 30. júni til 2. júlí. Þingið sóttu iim 30 fulltrúar frá ung- templarafélögum víðsvegar af landinu, auk stjómar og nefnd- arformanna samtakanna. For- seti þingsins var kjörinn Gunn- ar Lóremzson, Akureyri, og rit- arair Valur Óskarsson, Hafnar- firði, og Brynjar Valdimarsson, Kópavogi. Vi!ð þingls'eteiiniglu fkuttu ávörp Og kveðijur séra Ra.gna.r Fja'lar Láimisson og BMIktur Sdigiuirðlsisoin, úkólaisitjórd á Alkiuneri, en erindi á þintglinu Ælholtiti Ólaifur Raginiars- ison, fluillltrúi. Þ*á árvarpaðl beejar- Stjóri Sigíluiftjarðar, Sibeiflán Frið.- bjaimainson þilniglflullllitriúa. í tnóÆi, isieim dleildlin á Sigluiflirði eifindi tliil). 1200 félagsmenn í sikýrslu stjónnar íslienzfcra ungtempSlara, sem flormaður sam taJkanna, Eina.r Hanneisisora, fflnnUtd, — Ndttúrulækningar Framhald af bls. 10 urs sakir, að hann mundi eiga bágt með að saetta sig við að setjast í helgan stein, á meðan hann hefði þá heilsu og krafta, sem hann enn findi sig hafa, en sá tími vaeri nú að fara í hönd. Eftir fundinn bauð Björn Jón asi að greiða götu hans ef hann vildi koma út og kynna sér nátt úrulækningastefnuna. Tók Jón- as því með þökkum og árið eft- ir lét hann verða af förinni. Ferðuðust þeir allvíða um Þýzka land og Sviss, töluðu við marga merka lækna, sem störfuðu í anda þessarar stefnu, heimsóttu heilsuhæli þar sem þeir kynnt- ust nýjum heilsuverndar- og lækningaaðferðum, neyttu mat- ar á matstofum stefnunnar o.s. frv. Hreifst Jónas af því, sem hann varð áskynja um stefnuna og þann árangur, sem náðst hafði af starfsemi hennar. Hann var Birni mjög þakklátur fyxir aðstoð hans á ferðalaginu, og lét svo um mælt, að hann ætti hon- um að þakka þann á/huga, sem hann hefði þar fengið fyrir stefnunni, hann hefði kveikt í sér. Nú hafði Jónas fundið ærið verkefni fyrir sig, hann þurfti ekki að setjast 1 helgan stein. Hann sagði af sér embætti og snér sér með líf og sál að því, að bera kyndil náttúrulækninga stefnunnar meðal þjóðarinsar, á margvíslegan hátt, og af þeim áhuga og elju, sem alþjóð er kunnugt. Björn Kristjánsson er enginn hávaðamaður og lætur lítt á sér bera. Hann er prýðilega greind- ur maður og opinn fyrir ýme- um menningarmálum. Ég tel að við, sem hlynntir erum náttúru lækningastefnunni eigum honum mikið að þakka. Ég læt nægja sem þakklætisvott framangreind ummæli, ég veit að hann vill ekkert smjaður. Rvk. 15, júlí 1967. Jóh. Teitsson. kom flgram að milkffl grózika hief- ur verið í stairfsiemiininá á Tiðarmi stairflsári. Stofnaða.r hafla verið fjórar nýjar dieilldir, á AJkureyni, í Kópavogi, Kelflliavík ag á Afcra- inesi. Með triillkiomiu þessiara. deilida, verða aðildarfiéllög ÍUT 14 tals- iras með samitals um 1200 flélagB- m.enn. Einn mertkaisiti þáitiburÉnra í s'barfi ungtemplara var 50 ára af mæJisimót Norrænna unigtempl- ara, siem haildið var hér á laradi sil. siumar, era ísilenztkk umigtiempj arair sáíu uim undinbúmiiing oig framikvæm'd. Mðfc þetta sóteiu um 200 erieradir unigbempll.airar. Þá var geitdð um uradirbúmiiing að iþátfltiölku u.nigtemipílana í næsita imóti Norrænna uragtemipilair.ai, siam verður í Svíþjóð inæsta siuimair, og er gert ráð fyrir mjöig góðni þáitittöflou frá íslaradL Þing ÍUT gerði niofldfcnair aam- þylfcfctir, m. a. um hima nýju æskiUiiýðsilöggjöf, er flrumvarp kioim fram um á Allþiinigi í vor. Fagnaði þiragilð frumivarpdntu, era ákveðdð' var að þetita mál yrði tekið til mieðiflerðar síð ar á vegj- uim samitalkarania ,ag þá flá/tdð í Ijós, hvað betur mæltti far.a f firumvarpirau að dómi uragtempfli ara. Lýst var ánægju með þá þró- un, sem orðið hefur á skemmt- anahaldi um verzlunarmanna- helgina og fagnað aðgerðum lögregluyfirvalda til að stemma stigu við drykkjuskap ungs fólks um hvítasunnuhelgina. Harasveg- ar harmaði þingið að þeian að- ilum, sem ábyrgð bera á því að fólki innan 21 árs aldurs, hafi áfangi undir höndum, skuli ekki refsað. Hvatti þingið yfirstjórn dómsmála til að taka þessi mál til gagngerðrar yfirvegunar og væntir þess að fyrir álbyrgðar- leysi það, sem felst í því að út- vega unglingum áfengi, verði stranglega refsað. Þingið gerði samþykkt í tób- aksmálum þar sem eran er vakin athygli alþjóðar á niðurstöðum rannsókna fjölmargra vísinda- manna um skaðsemi tóbaksreyk- inga. Hvatti þingið til þess að tólbaksauiglýsingar yrðu ekki leyfðar, og skoraði á ríkisstjórn- ina að gera raunhæfar ráðstaf- anir í því efni þar sem Alþingi hafði á sínum tíma vísað slíku máli til hennar. Látin var í Ijós þökk til útvarps og sjónvarps fyrir að leyfa ekkd tóbaksaug- lýsingar í þessum öflugu fjöl- miðlunartækjum. í stjórn íslenzkra ungtempl- ara voru kosnir: Formaður Ein- ar Hannesson, varaformaður Grétar Þorsteinsson, ritari Guran- ar Þorláksson, gjaldkeri Hregg- viður Jónsson, fræðslustjóri Að- alheið'ur Jónsdóttir og með- stjórnendur Brynjar Valdimars- son og Sævar Halldórsson. For- maður Alþjóðarnefndar ÍUT Hiida Torfadóttir, formaður fjár- málaráðs Kristinn Vilhjálms- son, formaður útbreiðsluráðs Alfreð Harðarsora og formaður styrktarmeðlima Árelíus Niels- I son. Kvenskómarkaður í Kjörgarði Franskar strigatöfflur með fylltum háum hæl. Ný sending kemur í dag. Skókaup Kjörgarði, — Laugvegi 59. Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Austur-Skagfirðinga, Hofsósi, er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt almennum upplýsingum um aldur, menntun og starfs- reynslu, sendist Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra S.Í.S. eða formanni félagsins, Kristjáni Jónssyni, Óslandi við Hofsós, fyrir 1. ágúst n.k. STARFSMANNAHALD S.f.S. leinni MIXflösku erallt sem tilþarf i Í.S-MYK(ice cream soda), nema EMMESS isinn, en hann fœst i nœstu búð. EINFALT D FLJÓTLEGT wfj GOTTTOv (l)Héllið lögg cf MIXístártglas (TTýirœrid eina skeið af EMMESSís saman við QTfyllið glasið að 3/4 hlutum með MIX Q)setjið 2matsk.qf EMMESSís í MIXIÐ Q/hœrið lítilsháttar LTSALA - TJtsala Sumarútsalan hefst á morgun fimmVudaginn 20. júlí Fjölbreytt úrval af ódýrum kápum, frökkum, drögtum, úlpum, höttum og töskum. IUikil verðlækkun. Bernharð Laxdal, Bernharð Laxdal, Kjörgarði, Reykjavík. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.