Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1967 BÍLALEICAN - FERÐ- Daggjald ki. 350,- Of pt- km kr. 3,20. SÍMI 34406 5ENDUM MAGMÚSAR SKiPHOLT»2í SIMAR2ÍÍ90 öftir lokun simi 40381 ■ ^ s'Mi 1.44-44 \mim Hverfisgöto 103. Sími eftlr lokun 31161). LITLA BÍLALEIGAN tngólfsstræti 11. Hagstætt teigugjald. Bensin innifali'ð < ieigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir iokun 34936 og 3621? f-r--'BílAIFrííAFr RAUOARARSTfG 31 SfMI 22022 Rest til raflagna: Rafmagnsvörur Helmilstækl Útvarps- og sjónvarpstaeki fíafmagnsvörubúðin sf Suðuriandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði) GARBASTRÆTI 2.SÍMM6770 / / y 1/ — Ak-n _ /J « =■ ^ Því að loka? Nú hellast yfir Velvak- anda bréf frá fólki, sem óttast, að loka eigi fyrir Keflavíkur- sjónvarpið. Og Vehrakandi sem hélt, að hann væri Iaus við rifrildisbréf um þetta gamla deilumál fyrir fullt og alltf Ekki aldeilis. Hér verður aðeins birt eitt stutt bréf um málið, enda er inntak lengri bréfanna í raun- inni hið sama. „Ketill“ skrif- ar: - . „Kæri Velvákandi! Ótrúlegar eru þær fréttir, sem síast út, að einhverjir vilji nú fára að loka fyrir Kefla- víkursjónvarpið. Nú, þegar allur hávaði um ,málið“ var þagnaður, og allur almenning- ur búinn að fella sig við það. Jafnvel þótt útsendingartími íslenzka sjórivarpisiiis yrði með ejnhverju inóti teygður upp 1 séx daga, er það ekki fullkom- ið. Gléymið ekki sjöunda degi vikunnar og lengd iStsen.dinga- túna dag hvern! . _ Svo er þessi valdaníðsla, ef af yrði, hreint óþolandi. Við keyptum okkur þessi tæki tíl þess að horfa á Keftavíkursjón varpið og viljum hafa rétt til þess áfram, þótt vitanlega sé sá sjálfsagði réttur lítið notaður eftir að Reykjavíkursjónvarpið kom til sögunnar. Meðan íslenzka sjónvarpið var í sumarfríi, var sáralítið farið að horfa á Keflavíkur- sjónvarpið aftur. Þetta veit ég af tali við fólk á mjög fjöl- mennum vinustað og íbúa í stóru fjölbýlishúsi, þar sem ég bý. í mesta lagi var horft á einn og einn þátt og eina og eina kvikmynd; fólk valdi og hafnaði efir því, sem á dag- skránni var, en lá ekki sýknt og heilagt fyrir framan appa- ratið, eins og við þótti brenna fyrst í stað. Eftir að Reykjavík- ursjónvarpið þyrjaði aftur eft- ir fríið, er sú raunin á, að ekki er hórft á hitj, nema góð kvik- mynd sé á boðstólunum þar, þegar hið reykvíska er sofn- að. Allir vita, að ekki er horft á" Keflavíkursjónvarpið neima endrum- og eins, eftír að Reykja víkursjórivarpið tók til starfa. Þetta er að sfnu leyti sama og með Keflavatursjónvarþið, sem enginn vill láta banna lengur. Ég beini þeirri áskorun til yfirvalda ( og veit, að þar tala ég fyrir munn langsamlega flestra sjónvarpseigenda): Ger- ið ykkur ekki að óvinsælum fíflum með því að rjúka tii að banna okkur að hafa val- frelsi og gernýta möguleika sjónvarpstækja okkar til þess að sjá það, sem okkur sjálfum sýnist. Með beztu kveðjum, Ketill“. — Jái, ætli það væri ekki nær að bæta þjónustuna við landsbyggðina og útsendingar þessa 4 daga en teygja lopann I 6 daga? -jfc- Útvarpsmál Hér er svo annað bréf (frá Kr.), sem fjallar bæði um út- varp og sjónvarp. „Kæri Velvakandi! Þótt ég sé yfirleitt ánægður útvarpsnotandi (nema hvað tón listarflutninginn snertir; hann er oí mikill), sem þykir afnota gjaldinu eftir atvikum í hóf stillt (þetta er þó alls ekki sam þykki á hugsanlegri hækkun), þá finnst mér sem fleirum, að fréttaþjónusta útvarpsins, hafi staðnað í sinni viðleitni til að flytja okkur almennar fréttir. Innlendur fréttirnar eru ein- hliða og „bragðlausar“ og bera of mikinn keim af „enginn er kenndur þar sem hann kemur ekki“, en það finnst mér ætti ekki að vera viðhorf frétta- stofu. Þá hafa erlendur fréttirnar oftast verið eingöngu um heims stjórninálin og stríðsfréttir. Það eru eindregin tilmæli mín, að hinir ágætu fréttamenn er- lendra frétta útvarpsins, með leyfi fréttastjórans, líti sér nær og flytji okkur almennar frétt- ir frá hinum Norðurlöndunum, t.d. til hálfs við aðrár erlfcnd- ar fréttir. Slíkt væri áreiðan- lega vel þegið af öílum þorra hlustenda, og mundi auka vin- sældir fréttastofu útvarpisins, sem sannarlega væri ekki van- þörf á, eftir að fréttastofa sjón varpsins byrjaði starfsemi sína sL haust. Manni dettur í hug, hvort gagnkvæmur fréttaflutn ingur hafi ekki borið á góma á rabbfundum útvarpsstjóra þessara landa, þegar þeir hitt- ust? ■+C Sjónvarpsmál Sjónvarpið er vinsælt, en eng an sjónvarpsnotanda hefi ég heyrt mæla með sex ðaga út- sendingum, nema þá einstaka ráðamenn Ríkisútvarpsins, t.d. þann, sem var einn af aðal- hvatamönnum að stofnun ísi- enzka sjónvarpsíns. Ef ég man rétt, þá hélt hann því fram á sínum tíma, að svo einfalt væri að hefja sjónvarpsrekstur, að ekki þyrfti annað en að kaupa sjónvarpssendi fyrir um Vfe milljón kr. og síðan hefja send ingar. En málið reyndist ekki vera svo einfalt. Við höfum nú þeg- ar eytt tugum milljóna i sjón- varpsstöðvabúnað og viðtæki, og nú er talað um stórfellda aukmngu á starfsliði og kaup á meira húsnæði ef sendidög- um verður fjölgað í sex. Afnotagjald sjónvarpsins var áættað 1600-1800 kr., áður en sendingar hófust, en þegar séð var, að auglýsingatekjur urðu hverfandi litlar, var gjaldið hækkað upp í 2600 fcr., sem er mun hærra en á öðrum Norð- urlandanna. Sjónvarpið fór vel af stað, og það á mjög marga velunnara, en þeir kæra sig ekki um, að sendidögum verði fjölgað að sinni. Hér sem annars staðar er sjónvarp bindandi, og áreið anlega væri tiltæku fjármagm þess betur varið í fjölgun end- urvarpsstöðva. Þegar það nær orðið tft flestra byggða lands- ins, þá fyrst væri tímabært að kaima, hvort það sé almenn ósk notendanna, að sendidögum sé fjölgað, því að það ættu ráða- mennirnir áð muha, að þeir eru í þjónustu þeirra, sem borga reksturinn. Kr". ★ Frá Sundlaug Vesturbæjar Bréf hefur Velvakanda bor- izt með fyrirsögninni „Svar til Velvakanda frá starfisfólki Sundlaugar VestuTbæjar". Það er reyndar svar við bréfl frá konu, sem 'hér birtist um dag- inn. Svarið er óundirritað, en Velvakandi treystir því samt, að það sé frá réttum aðiljum, „Við þökkum kærlega kveðj- una frá óánægðu konunni. Hún gefur okkur tilefni til að konva á framfæri upplýsingum sem sumir hinna heiðruðu við- skiptayiha okkar vírðast • ekki þekkja. Það er undantékning- arlaus ^kylda að folkið þvoi sér. með'sápu Sn baðfata i steypijböðunúm, áður en farið er í laugina. Það er verk bað- varða að sjá um, að þessari reglu sé fylgt. Við verðum oft vör við, að fólki virðist koma þessi regla á óvart og vill á allan hátt haga sér eins og það væri í sinni einkasundlaug. Við víkjandi mannasiðum okkar starfsfólks viljum við segja þetta: öllu mannlegu má of- bjóða. Spurningin um, hvort Sundlaug Vesturbæjar sé ekki „gerð fyrir fólk“ fær þetta svar: Sundlaugin sjálf er full- byggð, en búningsklefar ekki. Hér eru tvö herbergi með skáp um fyrir föt, 51 herra megin og 54 kvenna megin. Þetta er aðeins miðað við að fullnægja skólasundkennslu en næsti á- fangi byggingarinnar er bún- ingsklefar fullorðinna. Ef fólk veit þetta, hlýtur það að undrast, að hér eru oft á sólskinsdögum að sumrinu þús undir manna. Það segir sig sjálft, að þá mega sáttir þröngt sitja, — hinum er ofaukið“. Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 Ara ábyrgð. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Simi 2-44-55. Nýjar sendingar Kakiefni sumarlitir, tilvalið í buxur. Sumaskjólaefni einrit — mikið litaval. Dragtaefni einlit — röndótt — köflótt — samstæður. Markaðurinn Hafnarstræti 11. Sumarkjólar Sólkápur Markaðurinn Laugavegi 89. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.