Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1967 31 Samvinna stjórna Kongó og Alsír um rán Moise Tshombe? Brezkur fréttamaður segir Boumedienne setja Mobutu skilyrði fyrir afhendingu L.ondon 3. ágúst. AP BREZKUR fréttamaður, sem nýkominn er til London frá Alsir og Kongó, staðhæfir, að stjórnin í Kongó hafi skipu- lagt rán Moise Tshombes, fyrrum forsætisráðherra landsins, og það hafi verið framkvæmt með vitund og vilja Hourais Boumediennes, forseta Alsír, FréttamaðuTÍnn, Keith Kyle frá BBC, sagði þetta í sjónvarpsþætti í gærkvöldi — fréttaþættinum „Sólar- hringur". Hann sagðist hafa rannsakað mál Thombes og fengið slíkar upplýsingar, að hann efaðist ekki lengur um, að það hefði verið sjálf Kongóstjórn, sem að ráninu stóð. Hann sagði, að undir- búningi hefði verið lokið í lok maímánaðar undir stjórn Bernardins Mungul Diaka, innanríkisráðherra Kongó, en hann er einnig framkvæmda- stjóri stjórnmálaflokks Jos- ephs Mohutus, forsætisráð- herra Kongó. Til stóð, segir Kyle, að fram selja Thsombe miklu fyrr og átti ekkert að vitnast um rán ið, fyrr en hann væri kom- inn til Kinshasa, höfuðborg- ar Kongó. En einhvers staðar brast hlekkur í skipulagningu ránsins, svo að það komst upp, áður en Tshombe kæm- ist alla leið heim. Þar við bættist að andrúmsloftið breyttis við tilkomu styrjald- ar Araba og ísraels og ákvað stjórnin í Alsír þá að nota Thsombe til þess að koma á- bugamálum sinum varðandi Kongó í framkvæmd. Nú krefst stjórn Alsír þess, að Kongóstjórn gangi að vissum skilyrðum, áður en Thsombe verði framseldur, meðal þeirra eru a) að Kongó slíti stjórnmálasambandi við ísrael, — en ísraelsmenn hafa byggt upp þjálfunaráætl un fyrir herinn 1 Kongó og veitt honum ýmsa aðstoð, b) að öllum vinstrisinnuðum stjómmálamönnum, sem nú eru í fangelsi, verði sleppt, þeim gefnar upp sakir og veitt starfsfrelsi; c) að Kongó breyti utanríkisstefnu sinni í þá átt, að hún verði samræm- anleg stefnu hinna róttæk- ustu Afríkurikja. Kyle segir, að skilyrði þessi séu sett markvisst í þeim tilgangi að rjúfa sam- band Kongóstjómar —og þá fyrst og fremst Josephs Mo- butus — við traustustu bandamenn hennar, Bandarík in og ísrael. Stórgjöf til Geðverndarfél. islands Oddfellow-stúkan nr. 1 Ingolfur minnist 75 ára afmælis síns á veglegan hátt HINN 1. ágúst sl. var formanni og ritara Geðvemdarfélags ts- lands, þeim Kjartani J. Jóhanns- syni, héraðslækni, og Tómasi Helgasyni, prófessor, afhent pen- ingagjöf að npphæð kr. 250.000,- 00 (tvö hundruð og fimmtíu þús- und) ásamt eftirfarandi bréfi stjórnar stúkunnar nr. 1, Ingólfs: „f tilefni af sjötíu ára afmæli Oddfellow-stúkunnar nr. 1, Ing- ólfs, ákváðu stúbubræður að gafa stúku sinni afmælisgjafir, er stúkan afhenti síðan til einhvers líknarstraás. Á fundi stúkunnar 31. marz sl. var samþykkt að framangreind- ur sjóður skyldi afhentur Geð- verndafélagi fslands til styrktar húsbyggingu að Reykjalundi. Með tilvísun til framanritaðs, og í umboði stúkunnar, leyfum vér oss að afhenda yður afmælis- sjóðinn að upphæð kr. tvö hundr uð og fimmtíu þúsund. Reykjavík, 1. ágúst 1967. - STYRJALDAR... Framhald af bls. 1 eru samtök róttækra Maolsta, hafi krafizt þess að miðstjórn kommúnistaflokksins framselji Liu Shao-chi forseta nefndinni fyrir kl. 14.00 að íslenzkum tíma á morgun. Japönsk blöð hermdu einnig í dag, að herstjórnin í Wuhan, Chen Tsai,to, væri hafður í gæzluvarðhaldi í Peking og yTði látinn sæta ábyrgð fyrir það að hafa dregið taum upp- reisnarmanna. Japanskur frétta ritari segir, að Chen hafi verið settur af og hershöfðingi úr flug hernum, Yu Li-chin, skipaður eftirmaður hans. AP-frétt frá Taipeh hermir, að samkvæmt heimildum í leyni- þjónustu kínverskra þjóðernis- sinna hafi rúmlega 200 manns fallið eða særzt í átökum milli stuðningsmanna og andstæðinga Maos formanns I Lhasa, höfuð- borg Tíbets, á laugardaginn. Sagt er, að mikil ólga ríki í Lhasa og búast megi við að til enn harðari átaka geti komið þá og þegar. Mikil ólga ríkir einnig í Chungking 1 Szechwan- fylki og margir borgarbúar hafa flúið út í sveitirnar í kring. í stjórn st. nr. 1, Ingólfs, I.O.O.F. (sign.) Björgvin Þorbjörnsson, (sign.) Guðm. Sigurjónsson, (sign.) Hannes Þorsteinsson, (sign.) Ásmundur Matthíasson. Til Geðverndarfélags tslands, Reykjaví'k<‘. Formaður Geðverndarfélagis- ins, Kjartan J. Jóhannsson, þakk aði gjöif þessa með ávarpi, og fé- lagsstjórnin öll telur, að hér hafi á athyglisverðan og mjög höfð- inglegan hátt verið rétt fram hjálparhönd til styrktar brýnu verkefni á sviði heilbrigðismála. Sénhver styrkur til fynirhugaðra framkvæmda Geðverndarfélags íslands að Reykjalundi, í sam- ráði við stjórn SÍBS, er með Egyptar vilja semfa um Jemen Khartoum, 3. ágúst. NTB—AP. LAGT vax til á utanríkisráð- herrafundi Arabaríkjanna í Khartoum í Súdan í dag, að skipuð verði þriggja manna nefnd til að leysa deilu Saudi- Arabíu og Arabíska sambands- lýðveldisins í Jemen. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hvatti utanríkisráðherra Egypta, Mah- moud Riad, til þess í upphafi ráðstefnunnar, að fundin yrði lausn á Jemendeilunni. Mikill meiriihluti fundar- manna er því fylgjandi, að hald- inn verði fundúr æðstu manna Arabaríkjanna, en Alsír og Sýr- land hafa ekki lýst yfir fylgi við hugmyndina. Góðar heimild- ir herma, að ráðstéfnan hafi ver- ið mikill sigur fyrir fulltrúa Tún is, sem hvatt hafa til hófsemi. Jafnvel Egyptar hafa fallizt á sjónarmið þeirra og æsingar- menn eing og Ahmed el Shuk- eiry, leiðtogi Frelsishers Palest- ínu, hafa orðið að lúta í lægra haldi. þökkum þeginn, enda beitir Geð verndarfélagið sér nú af alefli að lausn ýmissa vandamála geð- og taugasjúklinga, en viðunandi aðhlynning þessa sjúklingahóps hefur verið hvað mest látið á sér standa til þessa. Enn f jar- læg jast síld arskipin EKKI var vitað um neinn síld- arafla sl. sólanbring. Eitt islenzkt fiskiskip, sem komið var 50—60 sjómílur SV af Spitzbergen, var að kasta á síld þar í gærkvöldi. Álitið er að þau íslenzk síldveiði skip, sem verið hafa SV af Bjarnareyjum að undanförnu haldi á þessar slóðir. Síldairleitarskipin þrjú, Ægir, Hafþór og Snæfugl, hafa leitað síldar undanfarna sólarhringa A og ANA af Austfjörðum, en ekki orðið vör við neinar teljandi lóðn ingar. Fnemur óhagstætt veður var á þessum slóðum í gær. Málverkasýning i Keflavík KRISTINN Fr. Guðmundsson, málverkasali, Týsgötu 3 í Reykjavík lieldur um þessar mundir málverkasýningu í Ung mennafélagshúsinu í Keflavík. Á sýningunni eru um 100 mál- verk og eftirprentanir, þar af málverk eftir 11 ísl. listmálara. Lýkur sýningunni n.k. föstu- dagskvöld. Kristinn hefur nýlega haldið sýningu á verkum í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði, þar sem nokkrar myndir seldust. Stóð sýningin í 5 daga og komu þangað um 500 gestir. Fyrsta daginn, sem sýningin var í Keflavík komu um 30 gestir. Á sýningunni eru m.a. málverk eftir Nínu Sæmundsson, Guð- mund Einarsson, frá Miðdal, Magnús Árnason, Sigurð Kristj- ánsson, Helga Ms. Bergman o. fl. Á sýningunni er jafnframt bókamarkaður, sem Kári Helga- son stendpr fyrir. Aðgangur er ókeypis. Sagði Kristinn við blaðið að sennilega yrði farið með sýninguna víðar um land- ið. Kaldur iúlámán- uður á Akureyri Nœst kaldasti það sem af er öldinni SUMARHITA hefur ekki verið að heilsa á Norðurlandi í júlí- mánuði. Samkvæmt upplýsing- um sem Mbl. fékk hjá Öddu Báru Sigfúsdóttur, veðurfræð- ingi, er siðastliðinn mánuður næst kaldasti júlímánuður á Akureyri, það sem af er öld- inni. Þá mældist úrkoma þar óvenju mikil. Hoðnr brenndist U N G U R maður, sem var að vinna við að tjarga, brenndist illa í gær, er hann fékk heita tjöru yfir hendur sínar. Maðurinn var að tjarga þak á nýbyggingiu við Kleppsveg, en féJl með einhverjum hætti um tjörufötuna og skvettist heit tjar an á hendur hans. — Brenndist hann notokuð iUa, og var fluttur til aðgerðar í Slysavarðstofuna. * Agætar land anir togara síðustu daga REITINGSAFLI var hjá togur- unum í s.l. mánuði, en þeir héldu sig mestmegnis á heimamiðuni. Núna síðustu daga hafia sex tog- arar átt ágætar landanir hér, samkvæmt upplýsingum togara- afgreiðslunnar. Togarnir eru: Sigurður sem. landaði 25. júlá 409 tonnum, Jón Þorl'áksson, sem landaði 213 tonn um 27. júlí, Þormóður goði, sem (.andaði 101 tonni 28. ágúst, Júpiter, sem Landaði 307 tonnum 29. ágúst. EgiU Skallagrhnsson, sem landaði 243 tonnum 1. ágúst og Neptúnus, sem lauk löndun á 264 tonnum í fyrrakvöld. Meginuppistaða aflans hefur verið toarfi, og allur fenginn af heimaimiðum, eins og fyrr seg:~. Hefur aflinn dreifzt á milli frystihúsanna hér í bænum til vertounar. * IJtgöngu- bann í Milwaukee Milwaukee, 3. ágúst — NTB — ÚTGÖNGUBANN hefur aftur verið fyrirskipað í bænum Mil waukee í Wisconsin og í Pro- vidence, höfuðborg Rhode Is- land, þar sem enn hefur komið til kynþáttaóeirða á þessum stöðum síðastliðinn sólarhring. Fjórir hafa beðið bana í óeirð- um í Milwaukee, 100 hafa særzt og rúmlega 500 hafa verið hand teknir. Eignatjónið er talið nema mörg hundruð þúsund dollurum. Einnig kom til kynþátta- óeirða á Long Island í New York í nótt en ekki alvarlegra. Frá Detroit berast þær fréttir að George Romney ríkisstjóri geri ráð fyrir að starfi 7.000 þjóðvarðliða í borginni muni ljúka í næstu viku, þar sem ástandið í borginni virðist nú vera að færast í eðlilegt horf. Síðustu fallhlífahermennirnir af þeim 5.000 sem sendir voru til Detroit fóru þaðan í gær. Á blaðamannafundi í Wash- ington sagði Cyrus Vance, full- trúi Johnsons forseta í Detroit, að ekki benti neitt ti’l þess að óeirðirnar hefðu verið skipu- lagðar. Kaldasti júlímánuður aldar- ninar á Akureyri var á árinu 1915, þá mældist meðalhitinn 6.6 stig. Næstur í röðinni er júlí síðastliðinn með 8.1 stigi og þriðji var árið 1938, en þá mæld ust 8.8 stig. f Reykjavík var hitinn hálfu stigi kaldari en í meðalári eða 10.7 stig. Á Hveravöllum mæld- ist hann 6.2 stig en á Höfn í Hornafirði 9.7 stig. Á Akureyri mældist úrkoma 50% meiri en í meðalári, eða 51 millimetrar. Úrkomulaust var þó að mestu dagana 11.— 25. júlí. f Reykjavík var hún hins vegar 30% minni en í með- alári. Þar mældist hún 34 milli- metrar og féll sú úrkoma aðal- lega á tímaibilinu 4.—9. júlí. Sólin var óvenju örlét við Reykvíkinga í mánuðinum og mældust sóliskinsstundir alls 256 í Reykjavík, í meðalári mæl- ast þar 178 klst. Á Hveravöllum mældist sólskin í 198 klst. — Maður drukknar Framhald af bls. 32 og höfðu með sér tvo froskmenn og hraðbát. Var fljótið slætt á notokrum kafla, og síðari hluta dags í datg fannst líkið. Hjalti Nielsen betur eftLr sig konu og firnm börn. — Hákoii. - HUGSAÐl UM Framhaid af bis. 32 var orðinn algjöriega tilfintt ingalaus og dofinn bæði á höndum og fótum, en tótost samt alltaf að halda mér uppL Ég sá ekkert til gúmbjörgun- arbátsins fyrr en Friðrik greip í öxlina á mér, og missti ég þá meðvitund. Rankaði ég ekki við mér aftur fyrr en við vorum komnir heilu og höldnu að bænum Húsey, nema hvað ég man aðeins eft- ir mér, þegar ég var borinn í laut eftir að við höfðum ný- lega náð landi. Friðrik Halldórsson. ið, þegar þeir Hjalti og Sig- fús ákváðu að reyna að synda að landi og hann varð eftir einn hjá bátnum. — Ég hugs- aði aðains um það eitt að lifa eins lengi og ég gæti. Ég fór strax að velta því fyrir mér, hvernig ég gæti komið lofti undir bátinn svo að hann héld ist á lofti, og aftir góða stund tókst mér að hvolfa honium. Hélt ég mér síðan í báðar lunningarnar, en þurfti aUt- af að verja mig fyrir ágjöf. Bátinn hrakti inn eftir fljót- inu, og var ég orðinn úrkula vonar að hann næði landi. Ég

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.