Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, 'FÖSTODAGUR 4T Á-GÚST 1M7 5 Róðra- og siglingaklúbbur í Nauthólsvik Rekinn af félagi Æskulýðsráða stjóri hafa tekið því vel að hjálpa til við að koma fyrir legu færum fyrir stærri báta í vík- inni fraimundan klúbbhúsinu, gera við bryggjuna og skapa að- stöðu jafnvel fyrir þá sem raun- ar eru ekki sjálfir í klúibbnum en viljia fá aðstöðu til að iðka Reykjavíkur og Kópavogs ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykja- Æskulýðsráðsmenn ýta á flot. víkur og Kópavogskaupstað- ur eru uni þessar mundir að hrinda af stað starfsemi fyr- ir unglinga, sem hafa áhuga á róðrum og siglingum. Hér er um að ræða að endurvekja siglinga- og róðrarklúbb, sem stofnsettur var af sömu aðilum árið 1962 og hafði þá bækistöð í Fossvogi. Jón Pálsison er fulltrúi Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur við þessa istairfsiami og skýrði hann frá henni í gær á fundi með blaða- mönnum í Nautftiólsvik, ásamt þeim Reyni Karslsisyni, fram- kvæmdastjóra Æskulýðsráðs, Sig urjóni Hilaríussyni, framkvæmda stjóra Æskulýðsráðs Kópa-vogs, og Brynjari Valdemarssyni, sem haÆa mun umsjón með róðrar- felúbbnum og vena þar daglegur eftirlitsmaður. Bækistöð hans er í nýreistum skála, sem Reykja- víkurborg hefur affhent fyrir þessa starfsemi og stendur rétt innan við bryiggj.una í víkinni og er um 250 fermetra hús, skipt í þrjár vistarverur, tivær þeirra með steyptu gólfi, þair sem vierðuT verfestæði eðra bátasmíða- stöð fyrir , klúbbinn, einnig geyms 1 ur og ofurlítið klúbbher- bergi, sem hvíldarafdrep fyrir félagsmenn, en á ósteypta gólif- iniu verður naust fyrir báta. Sem fyrr sagir er hér verið að endurvekja róðra- og siglinga- felúbbinn Siglunes, sem hætta varð stanfsami sinni í Fossvogin- um, er stóra skólpræsið var lagt þar. Stanfsemin er tl komin vegna þess að unglingar voru að leika sér á allsfeonar vafasöm- um fleytum hér allt í kringum Reykjavík og gat af því stafað hin mesta hætta. Varð það því lausnin að Æskulýðsráðin í báð- um kaupstöðunum legðu saman um að laða þessa unglinga til felúbbstofnunar og hafa umsjón með þeim og hjáipa bæði við við gerðir og smíði báta. Starfsemin hefur nú fengið alfl mikinn skipakost af ýmsum gerð um til sinnar þjónustu, bæði frá Sjómannadagsráði, Landftxelgis- gæzlunni og fleiri aðilum. Mest- ur sfeortur mun hinsvagar á litd- um fleytum, sem þeir félagar töldu að víða myndu vera til, og lítt notaðar, en gætu kornið sér vel fyrir starflsemina, ef eigend- ur þeirra færðu þó sigiinga- klúbbnum, sem dyttað gæti að þeim og gert sjófæra ef þurfa þætti. Staðlsetning og aðstaða fyrir klúbbinn er mjög góð, að sögn þeirra féftaga, og þegar að fuliu er giengið frá búnaiði við skýlið og í þvi á þá starfsemin að geta hafizt af fullum krafti. Þarna þarf að gera dálitla dráttar- braut og koma fyrir spili til að setja bátana og svo mun hafnar- þessa íþrótt og hafa þarna bæki- 'stöð fyrir báta sina, jafnvei þótt þeir verði efeki settir þarna á land. Gæti þarna því orðið eins- feonar siglinga- og róöramiðstöð fyrir borgarbúa. Þarna sáum við myndarlegan björgu.naibát frá Landíhelgis- gæzlunni, einnig svonefndan danskan Optimusbát, sem er einss manus fleyta til siglinga að mastu ag þurfa unglingarnir sér- stakllega að læra meðferð á sliík- um bátum, enda er gert ráð fyrir að áhuginn fyrir slíbum farkost- um verði mikill. Sjóklæðaverzl- unin „Geysir“ gaf seglið á bát- inn og heitir hann eftir henni, en efnið í bátinn var Jóni Páfts- syni gefið, er hann var úti í Dan mörfeu fyrir nofekru að kynna sér þessi mál. Það er aftigengt að fyrirtæki erlendiis gefa klúbbum S'em þessum efni í báta sem þessa, og eru bátarnir þá látnir heita eftir fyrirtækjunum og eru um lieið auglýsing fyrir þau. Mætti svo verða einnig hér. í klúbbnum voru fyrir, er hann starfaði, um 40 unglingar á aldrinium 12—15 ára. En í félaigi við felúblbinn munu svo starfa Sjóskátar í Reykjavík og Róðrar félag Reykjavítour. Kæmu og flleiri aðiiar til greina til sam- starfs. Gert verður ráð fyrir að klúbburinn starfi í tveimur deildum, 8—15 ára og 15 ára otg eftidri. Félagar geta hér í Reykja- vífe iátið innrita sig hjá Æstou- lýðsráði alla virfea daga frá fel. Framhald á bls. 14. Optimusbáturinn Geysir fyrir framan bátaskýli Æsknlýðsráðanna í Nauthólsvík. (Ljósm. Sv. Þ.) NIKE LYFTITÆKl fyrlr bifretðar og þungavinnuvélar Lyfta Vá—Vá tonni Mjög hagkvæmt verð. HÉÐINN si«1 24211 ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: H.NTWERPEN: Marietje Böhmer 4. ágúst Seeadler 14. ágúst ** Marietje Böhmer 25. ágúst Seeadler 4. sept. ** HAMBllRG: Mánafoss 4. ágúst ** Rannö 7. ágúst Skógafoss 11. ágúst Goðafoss 15. ágúst ** Reykjafoss 22. ágúst Skógafoss 30. ágúst Reykjafoss 12. sept. ROTTERDAM: Skógafoss 7. ágúst Goðafoss 11. ágúst ** Reykjafoss 18. ágúst Skógafoss 28. ágúst Reykjafoss 8. sept. LEITH: Gullfoss 7. ágúst Gullfoss 21. ágúst Gulftfoss 4. sept. LONDON: Marietje Böhmer 7. ágúst Seeadler 18. ágúst ** Marietje Böhmer 28. ágúst Seeadler 6. sept. ** HULL: Marietje Böhmer 10. ágúst Seeadler 21. ágúst ** Marietje Böhmer 31. ágúst Seeadler 8. sept. ** « NEW YORK: 11 Brúarfoss 4. ágúst ji Fjallfoss 16. ágúst * ® Selfoss 31. ágúst Brúarfoss 14. sept. GAUTABORG: Tungufoss 8. ágúst ** Dettifoss 18. ágúst Tungufoss 25. ágúst ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 5. ágúst Tungufoss 9. ágúst ** Gullfoss 19. ágúst Dettifoss 21. ágúst Tungufoss 28. ágúst ** KRISTIANSAND: Tungufoss 7. ágúst ** Dettifoss 22. ágúst Tungufoss 30. ágúst BERGEN: Tungufos-s 11. ágúst ** Tungufoss 31. ágúst ** KOTKA: Bakkafoss um 11. ágúst Rannö um 31. ágúst VENTSPILS: Bakkafoss um 13. ágúst GDYNIA: Baktoafoss um 15. ágúst Skip lok ágúst Lagarfoss 30. júlí Bakkafoss um 12. ágúst Skip lok ágúst * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ! ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.