Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 19«7 7 Æskulýis- mótið í Húso- fellsskógi f/oifa /e//s ya/i S'/iri. EINS og kunnugt er, efna ÆskulýðsRam'böndin í Borgar lirði til mikillar sumarhátíð- ar í Hiisaíellsskógi um Verzl- unarmannahelgina. Undirbún- ingur mótsins er í fuillum gangi og verið að reisa tvo danspalla, samtals um 400 fer metra að stærð. Segja má, að Borgfirðingar geri það ekki endasleppt við undirbúning- inn, þvi, að tveir ungir og framtafessamir menn hafa samdð sérstakt hátíðaljóð og lag. Óðlmenn, Dátar og Skafti og Jóhannes. sem verða til slkemimtunar á hátíðinni munu hafa lagið á takteinum. ’f*Z frrri X /Jkic m m --j ts-----1 ^oj/ ó hér- /{£ /tJL ^ a/i/ £ X/ Á*1■/Jaf’ ■ . _______ . 1. i 1. I.i_____________i__' i»/. ií ffér eftir tvo ungmennafélaga . Ég ’kominn er hingað og kann mér ei læti nú kyssa ég vil'di hivern sem er. í Hús afe )1 siskó g i ég hoppa af kæti og hjartað það skoppar í brjósti mér. Viðlag: Nú leifcur allt í lyndi, hér liðaist áin tær um hraunið og eykur yndi og ilmandi birkið grær. Hér ómar hvert rjóður af ærsluim og skölluim því æiskan sér helgar þennan stað, og dansinn er stiginn á dunandi pöllum, og Dátar og Óðlmenn sjá um það. Og sólin hún víkur sér vestur á bógipn og verður í framan heit og rjóð, og kvöldblærinn leikiur um hvanngrænan skóginn. „Æ, komið þér sælar, jómfrú góð“. Við Eirík er jökullinn iskaldur kenndur og aMt það hann veit, sem talað er hér. f viðhafnarbúningi björtum hann stendtur og baðar í kvöldroða skallann á sér. Og húmnóttin kemur af heiðinni niður og hefur í fangi bláa sæng. i»á hljóðnar hver þytur og þagnar hver kliður, og þrösturinn hvílir lúinn væng. Nú leikur allt í lyndi hér liðast áin tær um hraunið og eykur yndi og illmandi birkið grær. 60 ára er í dag Theodór Gísla- son, hafmsögumaður, Ljósiheiimum 4. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. 16. júl vonu gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Krist- jámssyni, ungfrú Sigríður Kristín Haillgríimsdóttir og Sigurður Ingi Kr ilsf i nisson v iðsikiptafr æð i ng ur. Heimili þeirra er í Mosgerði 11. Ljósm. Stuidio Gests. Laufásvegi 18. Sími 24028. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Bjarnhildur Lárusdóttir, Vallar- túni 3, Keflavík og Guðmundur Ingi Hildisson, sjómaður, Gerð- urn, Garði. (Ljósmynd: Kaldal). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Leó Júlíussyhi ungfrú Jónasína Halidórsdóttir og Sigurður Eiðsson. Heknili þeirra er að Kj artansgötu 19 Borgarnesi. Ljósm. Strndio Gests Lauflásvegi 18. sími 24028. Nýlega hafa opinberað trúliof- un sína Þorbjörg Bernhard Öl'du- götu 33. R.v.k. og Sigurjón Gunnarsson, Álfaskeiði 57. Hafn- arfirði. 8ÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, mema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130. ei opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Akranesferðir Þ.Þ.Þ mánudaga, priðjudaga fimintudaga og iaugar- daga frá Akranesi ki. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 op sunnudaga kl 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl 2 og sunnudögum kl. 9. VÍSUKORN í tilefni af rammafrétt í Vísi. Þó að hér sé gæðagnótt. græði venkfræðingur, kiominn er með kreppusótt kunnur sálfræðingur. Jakob Jónasson. Vil kaupa Volkswagen 1963 til 1964. Sími 51377. Til sölu Lítil steypuhrærivél. Uppl. í sírna 50687 eftir kl. 5. Tapazt hefur armbandskeðja úr gulli með litlu hjarta á. — Finnandi vinsamlegast hringi í afgr. á City Hóteli, sími 18650. Ung og reglusöm hjón með 1 barn óskia eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 1964, Kefla- víík. Tökum að okkur smíði á öllum innréttiing- um í hús. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 36Í48. Til leigu 4ra herb. ibúð í Kópavogi til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 41354. Crepeterylene sumarblússur kvenna. — Sportleðurtöskur 198 kr. Hrannarbúðirnar, Skipholti 70 - Grensásv. 48 Hafnarstr. 3 - Blönduhl. 35 Ferðafólk Við bjóðum yður fjölbreytt ar veitingar, fæði, herbergi Gjörið svo vel og dveljið hjá okkur um verzlunar- mannahelgina. Hótel Hveragerði, sími 4231. LÆGSTA VERÐÍÐ MESTA ÚRVALIÐ ,//>y INGÞOR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22 ■— Sími Í424S — Reykjavík 107« AFSLATTDR af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði ,?BÍ ldudals** niöiirsuOiivöi-iii* eru liextai* i ('ei-öalaijiö 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.