Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1967 KIM OG JERRY I VÍKINGASAL Fran.ska skop- og látbragðspariff KIM & JERRY skenunta í tvær vikur í Víking-asalnum, Hótel Eoftleiffir. Þetta bráðfyndna par mun án efa koma gestum Víkingasalarins í gott skap núna um hásumar- leyfatímann, enda hafa þau skemmt gestum betri veitingahúsa og næturklúbba um aila Evrópu. Héðan halda þau hjúin til Luxem- burg. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 26856. Málmar Kaupi alla málma nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco Rauðarárstíg 55 (Rauðarárport) Símar 33821 og 12806. Stretchnylon frúarbuxur, allar stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35 Keflavík — Suðumes Brigdestone hjólabrðar, all ar stærðir, toppgrindur, toppgrindabönd, bifreiða- varahlutir. Stapafell, simi 1739. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slipum bremsudælur. Hemlastiliing, Súðavogi 14, sími 30135 Keflavík Stúlka eða eldri kona, ósk- ast til að gæta 2ja barna, % daginn á tímabilinu september til maí í vetur. Uppl. í síma 2613. Moskwits ’GO í góðu standi til sölu strax. Sími 32783. Kynditæki Um 4—6 ferm. ketill, ásamt brennara til sýnis og sölu Brautarholtí 29. Miðstöðvarhreinsun Kemisk hreinsum miðstöðv arkerfi, án þess að hreyfa ofnana, hreinleg umgengnL Uppl. í síma 33349. íbúð óskast 1—2ja herb. íbúð óskast fyrir einhleypa reglusama konu. Uppl. í síma 22150. Ársgamlar hænur til sölu. Uppl. í síma 19583 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Ódýr harðfiskur Steinbítur, ýsa, lúðá selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 81917, 82274 og 508OT. Keflavík Til sölu glæsilegt einbýlis- hús (fokhelt) á góðum stað í bænum. F astei gnasalan, Hafnargötu 27, sími 1420. Þvottavél Nýleg þvottavél með suðu og þeytivindu tii sölu. Verð 5 þús. Sími 41210. Skerpingar Scerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bitverk- færa. BitstáL Grjótagötu 14, símj 21500. NUREYKJAVIK 1.-8.ÁGÚST1967 LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð inn tima. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúkiingum á lækningastofu hans siml 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjami Bjamason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—8/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grimur Jónsson héraðslæknir. sími 52344 Björgvin Finnsson fj. frá 17/7—17/8. Stg. Alfreð Gíslason. Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4 vikur. Stag. Þorgeir Jónsson. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. tll 14/8. Guðmundnr Eyjólfsson fjv. til 28/8. Gunnlaugur Snædal fjv. frá 5.—14. ágúst. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin valL Hannes Þórarinsson fjv. frá 27/7 fram í miðjan ágúst. Hinrik Linnet, er fjarv. frá 12. júnl. Frá 12. júni til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er TJIfur Ragnarsson. Ján R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 f mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðaistræti 18. JÓhann Finnsson tannlæknlr fjv. til 14/8. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 81. júnl óákveSiS. StaSgengill Ólaíur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, simi 16910. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júli óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólafsson, AtM straeti 18. Kristjaua Helgadóttir er fjarv. frá 22. júd til 31. ágúst. StaðgengUl er ÓlafUr H. Ólafsson, ASalstrætl 18. Lárus Helgaso" er fjarv. frá 1. Júll tU 8. ágúst. Magn^s Olafsson fjv. tll 22. ágúst. Guðmundor Björnsson fjv. til 14. ágúst. Ölafur Einarsson, læknir Hafnar- firSi verOur fjarv. ágústmánuð. Stg. Grírnur Jönsson, héraðslæknir. Ólafnr Helgason fjv. frá 17/7—7/8. Stg : Karl S. Jónason. Ólafnr Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Ólafnr Tryggvason fjv. frá 28/7— 20/8. Stg. Þórhallur Olafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8. Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlækn ir fjv. til 8. ágúst. Stef&n P. BJörnsson, fjv. 17/7—17/8. Stg.: Karl S. Jónason. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- tnn ima Tryggvj ÞorsteinSson fjv. ti 14. ágúst. Stg. ÞórhaUur Olafsson. Þorgeir Gestsson fjv. frá 24/7—7/8. Stg. Jón Gun-nlaugsson, Klapparstig 25. Þárður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Bjöm Guðbrandsson og Úlfar Þórð- arson. Jósef Ólafsson, læknir I Hafnarflrði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjamason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. ^ GEIMGIÐ ☆ Reykjavík 31. júlí 1967. 1 Sterlmgspimd 119,83 120,13 1 Bandar. dollar ... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar króniur 613,60 620,20 106 Norskar kr. 601,20 602,74 l90 Sænskar kr. 834,05 836,20 190 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 190 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. franðcar 993,25 995,80 190 Gyllini — ... 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr, 596,40 598,00 190 V-þýzk mðrk 1.074,54 1.077,39 100 Lírur — 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 ReiknJngkrðnur — Vöruskiptalönd _ 99,86 100,14 1 Reikningspund — FRÉTTIR Tjaldsamkomur Kristniboffs- sambandsins. í kvöM byrjar samboman í tjaldinu við Álítamýrarskólann kL 8:30. Þá tala Jóhannes Sig- Margvíslegar misgjörðir urðu mér yfirsterkari, en þú fyrirgafst afbrot vor. Sæll er sá, er þú útvelur og lætur nálgast þig. (Sálmur 65, 4—5). í dag er föstudagur 4. ágúst og er það 216. dagur ársins 1967. Eftir lifa 149 dagar. Árdegisháflæði kl. 3:55. Síðdegisháflæði kl. 16:27. Læknaþjónnsta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustn í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Halnarfirði að- faranótt 5. ágúst er Gríimur Jóns son sími 52315. Næturlæknir í Keflavik 4/8 Guðjón Klemenzson. 5/8 og 6/8 Kjartan Ólafsson. 7/8 og 8/8 Arnbjörn Ólafsson. 9/8 Kjartan Ólafsson. 10/8 Arnbjörn Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 29. júlí til 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Síml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lifsins svarar í síma 10-000 urðsson, prentari, HrafnMMair Liárusdóttir, stud. med og Gunn- ar Sigurjónsson, guðfræðingur. Hljóðfærasláttur og söngur. All- ir eru boðnir velkomnir. Frá Langholtssöfnnði Bifreiðastoðin Bæjarleiðir og Sumarstarísnefnd Langhioltssafn- aðar bjóða öldruðu fólki í sókn- inni til hinnar árlegu sumarferð- ar miðviikudaginn 9. ágúst. Lagt verður af stað frá Safnaðarhekn- ilinu kl. 1:30. Farið verður um SuðurlandsundirlendL Gerið við- vart um þátttöku í símwm 36207, 33Ö80, 3410(2 og 17925. Sumar- starfsnefnd. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúsL Sumarbúðir Þjóðkirkjunar. 3. Flökfcur kemur frá sumar- búðunum föstudaginn 4. ágúst. Frá Skálholti verður lagt af stað ki. 11 og verður sá hópur væni- anlega í bænum milli ki. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1:30, komið til Reykja- víkur u.þ.b. kL 2:30. Frá Reykholti verður lagt af stað kJ. 11 í Reykjavik um kl. 3. Frá Kríswvík M. 11, og komið til Reykjavifcur kl. 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Fjársöfnun til kirfkjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá kl. 5—7 daglega. Þar er tekið á móti framlögum og á- heitum. Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n,k. Hkið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- innL Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgamn er ekið austur að Dyrhólaey, nið uir Laudeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er ekið í gegnum Þykkvabæ og síð an til Reykjarvíkur. Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á sfcrifstofu fé- lagsins, símar 20385 og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Æskilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skuhx sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. sá MJEST bezti TVEER menn, nokikuð rykugir í koliinum, vonu að koma frá balli. Allt í einu dettur einn þeirra, en stynur upp úr sér: ,Jfeyrðu, viltu hjálpa mér á fætur?“ Þá svarar hinn: ,JO, það get ég nú ekki, en ég skal gjarnan leggjast við hiiðina á þér og rabba við Þig“. „SOMET“ í ÞÓRSMÖRK SONET í ÞÓRSMÖRK. Þetta er hljómsveitin SONET, en hún var stofnuð s.l. vetnr og hefnr leikið á skóla og unglingadansileikjum í Reykjavik og víffar. Eins og sjá má, eru meðUmirnir aðéins þrír, en fyrir það og skemmtilega framkomu, vöktu þeir mikla athygll á hljómleikum i Austurbæjarbíói s.l. vetur. Þess má geta að þeir eiga að leika i Þórsmörk um Verzlunarmannahelgina. Með þeim í Þórsmörk verður fjórðl maður, Jón Ragnarsson gitarleikari úr hljómsveitinni Pops. Meðlimir Sonet heita talið frá vinstri Aðal- steinn R. Emilsson trommur, Jón Ólafsson bassagitar og aðalsöngv- ari og Óttar F. Hauksson gítar og söngur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.