Morgunblaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1967 7 14. júH voru gefin saxnan í hjónaband af Borgardiómara ung frú Harpa Karlsdóttir og Vé- steinn Eirikisson. Heimili þeirra er að Efstasiundi 92. Ljósmynda- stofa ASÍS. Laugardaginn 8. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Kópavogs kirkju af séra Gunnari Árna- syni ungfrú Kristrún Harpa Ágústsdóttir og Önundur Jóns- son. Heimili þeirra er að Áltfa- tröð 3. Kópavogi. (Ljósmiyndastotfa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Gefin verða satman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns í dag ungfrú Hulda Milller og Erl'end- ur Helgason bifreiðastjóri. Heim- ili þeirra verður í Hlaðbrekku 22 Kópavogi. í dag verða getfin saman í hjónband af séra Jóni A tðuns ungfrú Sigurbjörg Runólfsdóttjr og Jón Þorgeirs'son nemi. Heiin- ili þeirra verður í Barmahlíð 52. Nýlega voru getfin saman í hjónaband atf séra Þorsteini Björnssyni Laufey Sigurrós Ás- geirsdóttir og Ólafur Tr. Ólafss'-n vélstjóri. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. Akranesferðii P.Þ.Þ mknudaga, priðjudaga fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 Of sunnndaga ki 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl 2 og sunnudögum kl. 8 Flugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Gullí'axi fer til London 06:00 f da.g. Kemur aftur kl. 14:10 f dag. Vélin fer tll Kaupmanniahafnar kl. 15:20 1 dag. Er væntanleg aftur til Kefla- víikur kl. 22:10 í kvöW. Gullfaxi fer til Londion kl. 08:00 f fyrramáfið og ti'I Kaupmanrtahafnar kl. 16.20 á morgun. SóMaxi fer tif Glasgow og Kaupmannahajfnar kl. 06:30 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvikur kl. 23:30 i kvöW. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 19.00. Innanlandsf lug: I dag er áætlað að fljúga tU Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Isafjarðar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víikur, Hornafjarðar og SauðárkrókB. A morgun er áætlað að fljuga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmannteyja (2 ferðir), Isafjarðar og Egilssíuða (2 ferðir). Hafskip h.f.: Langá fór frá Seyð- isfirði 3. þm. til Avonmouth. Laxá er i Bridgewater. Rangá er í Hamboig. Selá fór frá Rotterdam 3. þm. til Isliandis. Freco er í Rvílk. Bellatrix tór írá Kaupmannahöfn 1. þim. til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Bjarni HerjólfSiOn er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til baika til NY kl. 06:30. ViIhjáLtur Stefánsson er væntanlegur frá NY kL 10:00. Heldur áfram til Luxem- borgar M. 11:00. Er væntanlegur t:l baka frá Luxemborg M. 06:15. Heldur áfram til NY kl. 06:16. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY M. 11:30. Heldur áfram til NY kl. 04:45. Eiríkur rauði fer til Oslóar og Helsingfors ,:i. 08:30. Er væntanlejur til baka kl. 06:00. Snorri Þorfmnsson fer tU Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 06:45. Þorfinnur ka 'lsefllt er væntanlegur frá Krupmannahöfn og Gautaborg kl. 06:00. H.f. Eimskipafélagi tslands: B-ak’ka- foss er væntanlegur til Hambor *ar 5 þm. Brúarfoss fer frá NY 4. þm. til Rvlkur. Dettifoss fer frá Akranesi 5. þm. til Patreksfjarðar. Þingeyrar, Styklkisihiólims og Akranes. Fjallíoss fór frá Vestmiannaeyjum 28. fm. 111 Norfollk og NY. Goðafoss fer frá Akur eyri 5. þm. til HuB. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 5. þm. til Leith. Lagaifoss er væntanlegur 5. þm. frá Gdynia. Mánafoss fer frá Hamborg á morgun 5. þm. til Rvíkur. Reykjafoss er væntanlegur á ytri höfn ina í Hvík M. 14:00 í dag frá Ham- borg. Selfoss fer fró Súgandarirði 4. þm. til Isafjarðar. Skógafoss fór frá Þorlákshöfn 3. þm. til Rotterdam. Tungufoss fer frá Kristiansand 7. þra til Gautaborgar. Askja fer frá Rvík 4. þm. til Sauðárkróks, Sigluif j arða, Húsavfkur, Þórshanar og Raufarhafn- ar. Rannö fer frá Gdansk i dag 4. þm. til Hamiborgar og Rvíikur. Mirietie Böbmer fór frá Gret Yarmouth 3. þm. til Antwerpen, London og Hull. Se'- tdl er er væntanlegur til Rvikur 6. þm. frá Hull. GuWensand fer frá Rvik í kvöW 4. þm. til Riga. Utanskrifstofu- Laugardaginn 24. júní voru getfin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni ai séra Felix Ólafsisyni ungfrú Koðlbrún Óðinsdóttir og Kristján Ólafsson. Heimili þeirra er að Langihaltsvegi 156. RvSk. (Ljósmyndastotfa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 1. júlí voru gef in saman í hjónaband í Háteigs- kirkju atf séra Jóni Þorvarðar- syni, ungifrú Guðfinna Snorra- dótrtir og Benóný M. Ólafsson. Og ungtfrú Sigríður Snorradóttir og Guðmundur Óli Ólason. (Ljósmiyndastafa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 1S-6-0-2). tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Akureyri kl. 12:00 á hádegi á vestur- leið. Herjólfur fer frá Hornafi ði kl. 12:00 á hádegi í dag til Vestmanna- eyja. Bii'kur er í Færeyjum. Herðu- breið er á l'eið frá Hornafirði xil Rvíkur. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er í Archangelsk, fer þaðan væn.anlega 7. þm. til Ayr, í Skotlandi. Jökul- fell er væntanlegt til Camden 6. þm. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Vestjarða og IsVvÍ<a.rlíanidishafna. Helgafell fiór í gær frá Rvik til Norður- og Austur- landsihafna. -*lælifell er í ArchangelsK fer þaðan væntanlega 7. þm. til Dun- dee. Tankfjord Fór 1. þm. frá Nes- kaupstað til Aarhus. Elseborg er í Hafnarfirði. Irving Glen fór frá Bat- on Rouge 29. júlí. Artic er væntan- legt til Faxaflóa á morgun. FRÉTTIR MikiS úrval al GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Meistari í bifvélavirkjun Höfum hug á að ráða bifvélavirkja með meist- a’raréttindum að ljósstillingarstöð okkar. Þeir sem hug hafa á þessu starfi leggi nafn sitt og upp- lýsingar um menntun og fyrri störf inn á skrifstofu félagsins Eiríksgötu 5, fyrir 10. ágúst næstkomandi. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Róðrarklúbbsmeðlimir, yngri deild, eru 12—15 ára. Sú misritun v.arð í blaðinu í gær í frétt atf róðrar- og siglinga klúbb Æskulýðsráðanna í Reykja vík og Kópavogi, sem nú heíir verið komið á stotfn í Nauthóls- vik. að aldurstakmark meðlima mætti vera frá 8 ára aldri, en á að vera frá 12 ára aldri. Þetta 'l'eiðréttist hér með. Tjaldsamkomur Kristniboðs- sambandsins við Álftamýrar- skóla. Á samikamunni í kivöld, sem hefst kL 8:30 tala Ólatfur Ólafs- son kristniboðL frú Berborg Ólafsson og Geirlaugur Árnason. Allir velkamnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkama siunnudag- inn 6. þm. kl. 4. Bænastundir alla virka daga kl. 7. e.m. Allir vellkamnir Kvenfélag Laugamessóknar Saumafundi frestað til þriðju- dagisins 15 ágúst. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Við minnum á saimfcomurnar á sunnudaginn kl. 11 og 20:30. Kafteinarnir Krötö, Haugsland og Ásoldsen stjórna. Söngur og hljóðtfæraleikur. Allir velkomnir. Frá Langholtssöfnuði Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og Sumarstartfsnefnd LangholtsBafn- aðar bjóða öldruðu fólki í sókn- inni til hinnar árlegu sumarferð- ar miðvikudaginn 9. ágúst. Lagt verður aí stað frá Safnaðarheim- ilinu kl. 1:30. Farið verður um Suðurlandsundirlendi. Gerið við- vart urn þátttöfcu í símum 36207, 33580, 3410>2 og 17925. Sumar- starfisnefnd. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uiði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókium. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Geymsluhúsnæði óskasl Ríkissp.ítalarnir óska eftir að taka á leigu geymslu- húsnæði um 250—300 ferm. að stærð Æskilegt er að húsnæðið sé sem næst Landsspítalanum, helzt á jarðhæð, og með góðri aðstöðu til afgreiðslu bifreiða. Tilboð um húsnæði með upplýsingum um verð á ferm., staðsetningu þess í borginni og hvenær af- not gætu hafizt, óskast send Skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29 fyrir 14. ágúst n.k. Reykjavík, 4. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarmatráðskona óskast Staða aðstoðarmatráðskonu í eldhúsi Landspítal- ans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt Kjara- dómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 14. ágúst n.k. Reykjavík, 4. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ódýrir hjólbarðar Seljum næstu daga mjög ódýra hjólbarða. Einnig talíur, borvélar, hjólsagir, hefla. GOS H.F. hcildverzlun, Skipasundi 16. Sími 33144. Fjársöfnun til kirkjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá kl. 5—7 daglega. Þar er tekið á móti framlögum og á- heitum. Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n.k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgu'nn er ekið austur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er ekið í gegnum Þykkvabæ og síð an til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á skrifstofu fé- lagsins, símar 20385 og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Æskilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst Spakmœli dagsins Tötrar eru konunglegur skrúði, séu þeir bornir fyrir dyggða sak- ir. — B.T. Campell. VÍSUKORIM Þorskahæðin, Heim'ska er að hreyfcja sér. Hljóð eru sönnu gæðin, brigðult margt, sem bBíðast er. Brött er þroskahæðin. Grétar Fells. 10% AFSLATTUR af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.