Morgunblaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1!>67 21 LAUGARDAGUR • • • • ••*•*• •'•••‘•v>'jjjiiii£«i«Tr»jf»c»i\»i#r«i».i»>t« ••»•*,•,•, 5. ágúst Júlíus Magnússon stúdont vel- (J| ur sér h . 5mplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Kurt Foss og Reidar Böe syngja nokkur lög. 18:20 TiMcynningar, 18:45 Veðu~fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 10% AFSLÁTTUR af öllum tjöldum og Laugardagnr 5. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:55 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilikynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúftlinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Laugardagsstund Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og slíkt, Kynntir af Jónasi Jónassyni. (15:00 Fréttir). 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögm. 17:0( Fréttir. Þetta vil ég heyra 10% AFSLÁTTUR af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði UTBOÐ Samkvæmt umboði deildarstjóra Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga óskum við undirritaðir hér með eftir tilboðum í flutninga á lifandi sláturfé að slát- urhúsi S.A.H. á Blönduósi haustið 1967. Tiboð óskast miðuð við flutninga á sláturfé úr öllum deildum félagsins. Aðeins skal vera einn taxti fyrir hverja deild. Fjárflutningabifreiðir þurfa að vera vel útbúnar, eða svipað og verið hefur undanfarin ár. Reiknað er með að sauðfjárslátrun hefjist um 10. sept. Tilboðum þarf að skila á skrifstofu S.A.H. Blönduósi í síðasta lagi 19. ágúst n.k. Skilyrði er að viðkomandi bifreiðastjórar annist einnig flutninga á stórgripum að sláturhúsi félags- ins n.k. haust, samkvæmt sérstöku samkomulagi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilbóði sem er, eða hafna öllum. St. Blönduósi 1. ágúst 1967. Erlendur Eysteinsson Björn Jónsson Beinakeldu Ytra-Hóli 19:20 TiiEkynningar. 19:30 Gömul danslög: Sldney Torch, Adda Ornólfis- dóttir, Myron Floren o.fl. skemmta 20:00 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Einsöngur Andzej Hiodski barítónsöngvari syngur óperuaríur eftir Mozart, Öound. Offenbach, Verti og Giordano. Bohdan v/odiczko stjórnar Riikishljóirrusveitinnii í Varsjá, sem leik-ur með. 20:50Staldrað við í París Sveinn Einarsson lei-khússtjóri segir frá borginni og kynnir tón- list þaðan. 21:40 Frá finmslka útvarpinu Hljómsveit léttrar tónlistar leik- ur Kjg eftir fjóra höfunda, Jaakko Salo, Erkki Melakosky, Ensio, Kosta og George de Godzinsky. 22:15 „Gróandi- þjóðlif“ Fréttamenn: Böðvar Guðmunds- öon og Sverrir Hólmarsson. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24:00 Dagskrárlok. viðleguútbúnaði Suðurnesjamót í knattspyrnu sem jafnframt er afmælismót í tilefni 20 ára af- mæli ÍS, hefst laugardaginn 12. ágúst næstkom- andi á íþróttaleikvangi Najrðvíkur. Þátttökutil- kynningar í öllum flokkum berist til Kristbjörns Albertssonar, Holtsgötu 3B, Ytri-Njarðvík eða Friðþjófs Óskarssonar, Holtsgötu 32, Ytri-Njarð- vík, sími 1759, fyrir þann 9. ágúst næstkomandi. Iþróttabandalag Suðurnesja. VINSÆLAR UTANLANDSFERDIR Mallorkaferð Mið-E vrópuferd Irlandsferð Amsterdam - London Amsterdam - Spánn - Regina Maris 16. ágúst til 7. september 16. ágúst til 30. ágúst 19. ágúst til 27. ágúst 30. ágúst til 7. september 30. ágúst til 22. september Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni, opið í hádeginu LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8,sími 2 4313 Upplýsingar um spil og viðgerðir og mögu- leika að komast í samband við tæknimann stoðvarinnar veittar á skrifstofu vorri. EGGERT KRISTJÁMSSIIM & Co. Hf. UTGERDARMENN Möguleiki er að fá keypt og ísett nýtízku snurpuspil af öllum stærðum frá Kaarbös Mek Verksted A/S. Harstad og jafnframt að frá framkvæmdar aðrar viðgerðir og breyting- ar á skipi yðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.