Morgunblaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1%7
9
Ráðskona
fyrir vinnuflokk óskast strax. Upplýsingar á skrif-
stofunni Suðurlandsbraut 14, og í síma 51888, ut-
an skrifstofutíma.
LANDSVIRK3UN.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 8. ágúst — 25. ágúst.
VÉLASJÓÐUR RÍKISINS.
Ungmennafélagið Skalla-grímur
Borgarnesi auglýsir
Viljum ráða framkvæmdastjóra til að sjá um rekst-
ur samkomuhúss félagsins. Æskilegt er að hann
hafi reynslu í félagsmálum og þekkingu á sviði
íþrótta. Framtíðaratvinna. Góðum launum heitið.
Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Starfið veitist frá
15. september 1967. Upplýsingar hjá Konráð And-
réssyni, Borgarnesi, sími 93-7155 og Gísla Sum-
arliðasyni, Borgarnesi, sími 93-7165 milli kl. 20—-
22 á kvöldin.
„Carter“ veggflísar
VANDAÐAR ENSKAR POSTULÍNSFLÍSAR
í STÆRÐUNUM: 10x10 cm, 7.5x15 cm. og 10x20 cm.
EINNIG SÁPU- OG SVAMPSKÁLAR TI INN-
MÚRUNAR. MIKIÐ ÚRVAL.
FLÍSALÍM OG FUGUSEMENT.
J. Þorláksson
X Mmann hf.
Skúlagötu 30.
BLAUPUNKT
Sjónvörp,
margar gerðir, þekkt fyrir
m.a.:
Langdrœgni
tóngœði
skarpa mynd
Hags,rætt verð.
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Afsláttur gegn staðgreiðslu.
Verð frá kr. 13.985.—
'Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir flestar rásir,
einnig loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús.
/
^f mnai. ^fogeizóóan h.f.
Suðurlandobraut 16 Reykjavik Slmnelm: »Vohrar« Slmi 35200
Útibú, Laugavegi 33.
Siininn er Z4300
til sölu og sýnis. 5.
Einbýlishús
af ýmsum stærðum og 2ja—
8 herb. íbúðir víðsvegar í
borginni.
Fokheld einbýlishús og 3ja og
6 herb. sérhæðir með bíl-
skúrum.
Húseignir í Hveragerði.
Höfum kaupanda að nýrri 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í borg-
inini. Góð útborgun.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi. fbúðirnar
seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu með full-
gerðri sameign, sérþvotta-
hús á hæðinni, eða þvotta-
aðstaða fylgir flestum íbúð-
unurn. Við vekjum athygli
á mjög hagstæðu verði á
þessurn íbúðum.
5 herb. íbúð, 130 ferm. með
sérþvottahúsi í Háaleitis-
hverfi, sel tilb. undir tré-
verk og málningu, með full-
gerðri sameign. íbúðin er
til afhendinagr strax.
TASTEIGNASTOrAN
iKirkjvhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
Kvöldsíml 42137
Hessian
72ja tommu breiður, 7 '/2 únsa fyrirliggjandi.
Ó. V. JÓHANSSON OG CO., Skipholti 17 A.
Símar 12363 og 17563.
10T» AFSLATTLR
af öllum tjöldum og
viÖleguútbúnaði
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða mann til afgreiðslu- og lager-
starfa, helzt 20—25 ára.
FÁLKINN H.F. Laugavegi 24.
Sími 18670.
Hafnfirðingar
í fjarveru minni þennan mánuð gegnir hr. Eirík-
ur Björnsson heimilislæknisstörfum mínum 3.—16.
ágúst og hr. Kristján Jóhannesson 17.—31. ágúst.
Bjarni Snæbjörnsson.
Sími
16637
Tökum í umboðssölu húseign-
ir og íbúðir í Reykjavík og
nágrenni. Önnumst einnig
sölu á fyrirtækjum, fiski-
skipum og búvélum.
íbúð óskast
Ungur Svisselndingur óskar eftir 1—2ja herb. ibúS
með baði, húsgögnum og áhöldum frá 1. október,
í hálft eða eitt ár. Tilboð merkt: „5547“ sendist Mbl.
FASTEIGNASALAN
MÚS&DGNIR
B ANK ASTRÆTI C
Simar 16637 18828.
40863, 40396
Pontiac Star chef
árg. ‘56
til sölu 2ja dyra hardtop bíll,
sjálfskiptur, vökvastýri, pow-
bremsur, nýskoðaður í ágætu
standi. Skipti á minni bíl
koma til greina.
Upplýsingar í síma 50434 og
eftir kl. 7 í síma 52145.
NIKE
hurðadælur
Verð kr. 409.65
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN SÍIJÍ 24260
Útgerðarmenn
Eigum fyrirliggjandi 220 volta jafnstraumsmótora
10 hestafla, 1440 sn/mín. Newman, vatnsþétta,
með gangsetjara. Allt samkvæmt L’loyds Regist-
er.
FÁLKINN H.F., Véladeild.
Laugavegi 24. — Sími 18670, Reykjavík.
Skrifstofuhúsnæði
í Miðbænum, 2—4 herbergi til leigu frá október.
Tilboð merkt: „Lækjargata 5545“ sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 10. ágúst.
Meinatæknir óskast
Staða meinatæknis (rannsóknarkonu) við Klepps-
spítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 14. ágúst.
Reykjavík, 4. ágúst 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.