Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Björn R. Einarsson.
Sími 20856.
Helmaviðgerðir
Rennum bremsuskálar, lím
um á bremsuborða, slípum
bremsudælur.
Hemlastilling,
Súðavogi 14, sími 30135
Bókband
Tek bækur blöð og tíma-
rit í band. Geri einnig við
gamlar bækur. Uppl. á
Víðimel 51, eða í síma
23022.
Hreinsum og gerum við
olíumálverk.
Listmálarinn,
Laugaveg 21.
Barngóð stúlka
(í Háaleitishverfi) óskast
til að gæta tveggja ára
telpu á daginn í 2—3 mán
uði. Uppl. í síma 82011.
Rýmingarsala
svefnbekkir
Nýir 2.760 — með skúffu.
Glæsilegir svefnsófar 3.500
Gjafverð.
Sófaverkstæðið,
Grettisg. 69, sími 20676.
Opið til kl. 9.
Atvinna
Reglusöm og rösk stúlka
óskast til afgreiðslustarfa
í nýlenduvöruverzlun sem
fyrst. Þarf að vera vön.
Uppl. í dag í síma 36806.
Kona óskast
til afgreiðslustarfa hálfan
daginn í vefnaðarvöru-
verzlun. Tilboð merkt
„Góð framkoma 2600“.
leggist inn á afgr. Mbl.
Bílpallur
og 4ra tdl 5 tonna sturta
til sölu á kr. 9.500. Á sama
stað er til sölu rafmagns-
túba (hitari) á 5000 kr.
Uppl. í síma 50323.
Ytri Njarðvík
Til sölu svefnherbergishús
gögn, sófasett og sófaborð.
Uppl. á Hólagötu 35, neðri,
Ytri-Njarðvík.
Nýlegur Selmer magnari
50 vatta til sölu. Uppl. í
síma 50493 milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Til sölu
Trabant ’66. Uppl. í síma
4032«.
Til sölu
þvottavél, Mjöll og Rafha
eldavél. Uppl. í síma 32311
Mercedes Benz ’53
til sölu, skoðaður. Sölu-
verð 15. þús. Til sýnis á
Öldugötu 32.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
„Heimasætur64 á Haferninum
VIÐ fengum mynd þessa senda frá Steingrími fréttaritara okkar
og ljósmyndara á Siglufirði, er hann skrapp eáns og kunnugt er
út á síldarmiðin á dögunum með síldarflutningaskiplnu ilafem-
inum.
Segir hann í tilskrifi hingað, nð þetta séu „heimasætumar" um
borð í Hafernimim. Þessi brosmildu andlit eiga mestu fjörkálf-
arnir um borð í skipinu, en það eru rafvirkinn Snorri Jónsson og
dælumaðurinn Valdimar Kristjámsson. Þeir hafa þarna „klætt“
sig í allskoraar tuskur til að hressa aðeins upp á fjörið um borð.“
Og við þökkum fyrir og fullyrðum aS „heimasætumar“ eru engar
fiskifælur, roi gott væri, ef þeim tækist að lokka ihldina svolítið
nær landinu.
Eins og faðir sýnir miskunn börn-
um sínum, eins liefur Drottinn sýnt
miskunn Þeim, er óttast hann. (Sálm.
103,13).
f dag er sunnudagur 13. ágúst og
er það 225. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 140 dagar. 12. sunnudagur eftir
Trintatis. Árdegisháflæði kl. 11:58.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
I iags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
. arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 tU 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugardag til mánu-
dagsmorguns 12.—14 ágúst, er
Grímur Jónsson sími 52315, að-
faranótt 15. ágúst er Auðunn
Sveinbjörnsson sími 50745 og
50842.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 12. ágúst —
19. ágúst er í Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki.
Næturlæknir í Keflavík
11/8 Kjartan Ólafsson
12/8 og 13/8 Ambjöm Ólafss.
14/8 og 15/8 Guðjón Klemenzs.
16/8 Arnbjöm Ólafsson
17/8 Guðjón Klemenzson
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verBur tekið á móti þeim.
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasimi RafmagnsYeitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
☆ GENGIÐ ☆
Keykjavtk 1«. ágúst 1967.
1 Sterlingspund ........ 119,83 120,13
1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,90 40,01
100 Danskar krónur 618,60 620,20
100 Norska>r k~ - v.ur 600,50 602,04
1D0 Sæniska- krónur 833,06 836,20
100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72
100 Fr. frankar ........ 875,76 878,00
100 Belg. frankar ........ 86,53 86,75
100 Svissn. frankar 993,25 995,80
100 Gyllinl 1.192,84 1.195,90
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62
100 Lírur ....... 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar .. 71,60 71,80
100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningspund —
Kirkja Óháða safnaðartns
Messa kl. 2. S afnaða rp r est-
ur.
Heimsmyndin
^ Skielfutr jörð til skauta beggja
Sk'ellfiist hjörð við þrutniugný.
Rergix svörður blóðið seggja,
böiis er gjörðin hert á ný.
St. D.
?
Hálfan eru um hekninn styr,
huiga fyrir rangan.
Ætli lánist eins og fyr
eýðknerkurHgangan?
St. D.
Víkingahöll reist ■ Reykjavlk árið 874
í Dania, Florida, hefur ein-
hver hugvitisisamiur náungi reist
vedting'ahús, sem hann nefnir
Viking. Okkur var send stærðar
matarmunnþurrka frá þeissui
markalaiusa veitingahúsi, og mynd
af henni fylgir línum þessum.
Alls kyns myndir og lesmái prýða
hana. Kringlóttu diskarnir eru
skáMiir. se*n „vertinn“ segir a-ð
víkingaskipin hafi verið sköruð
með. Á þeim eru myndir, sem
tákna eiga hinar ýmsu víkinga-
ættir. Þá er framleitt þarna Vík-
ingakaffi, brugg Vikingakióng-
anna, framrétt í sérstöfcuim kolfl-
uim, og fyrir alla muni, eiga gest-
ir að taka þeiss-ar kollur með
heiim.
Salurinn er alhiT lýstur með
kiyndflum, nákvaamum eftirliking
um gamalla ljósfæra víkinganna.
Hinar þrjár stóru ljósakrónur
í salnum eru sömufleiðis nákvæm
ar eftirlíking'ar þeirra, sem hang
ir í Vílking.asalinuim í Reykjavik.
G'estum er einnig ráðlagt að
verzla í minjagiripaverzkm stað-
arins. þar sem hægt er að fá
keyptar víkingadúlklkur frá Dan-
mörkiu og ffleiri spennandi inn-
flútta hluti frá Vikingalöndum.
Hinar fjóru súlur, báðuim miegin
arineldisins eru nákivæmar eftir-
likingar súfljnanna í hásætinu í
„Arnarsfjord", tileinkað goðun-
um.
Og í miðjamni er svo mynd af
þessum makalausa veitingastað
og þar undir stendur, að hinn
glæsilegi veitingastaður, VIK-
ING, sé nélkivæm eftirlíking af
hinni mikJu höffl Vikinganna, sem
reist var í Reyfcjavik árið 874
eftir Krists burð. — Svo mörg
voru þau orð!