Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 29

Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1367 29 8:30 Létt irworgiuinlög. Promenade-liljómsveitin leikur lög eftir Eric Coates. 8:55 Fréttir. Utdráttur úr florustu- greinuon dagblaðanna. 9:10 MorgumtónleiZ^ar. (10:10 Veður- fregn-ir). 1/1 .-00 Messa í Breiðagerðisskóla. Prestur: Séra Fetix Oiafsson. Organleiikari: Arni Arinbjarnar- son. 112:16 Hádegisútva rp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiílkynningar. Tónleik ar. 10:30 Miðdegistónleikar a) Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. 1. Scherzo nr. 4 op. 54 eftir Canopin. 2. Sónötu 1 A-dúr (D684) eftir Schubert. b) Fjögur söngJjög eftir Franz Liszt við texta erftir Viotor Hugo. Jbsef Simandy, Margit Laszlo Bende syngja. c) Forleikur að óperunni „Igor fursjti“ eftir Borodin. Hljómsveit Bolshodeikhúsisins í Moskvu leikur. Evgeni Svétlanoflf stj. d) Sinfónía nr. 2 eftir Kabal- evsiky. U t va rpshiljómsveitin i Moskvu leiikur; Nioolai Ansov stj. 16:00 F-durtekið efni: Jón R. Hjálmruarsson skólastjóri ræðir við Harald uunóJifsson í Hólum. (AOur útvarpað 16:10. 1966). 16:20 Kaflfitíminn: Manotovani og hljómsveit hans leika 16:00 Sun n udagslögin. (16:30 Veður- fregnir). 17:00 Barnatkni: Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar. a) „Pönnukakan4*, ævintýri fyrir lítiil börn. Ingveidur Guðlaugs- dóttir les. b) Ævintýri Nasa iitla". Jón Gunnarsson les. Söngvarnir sungnir af Jóni Gunnarssyni og Ingibjörgu Þorbergs, sem einnig annast undirleik. c) Frambakissagan: „Blíð varstu bernskutíð.“ Steingrimur Sig- fússon les sjöunda lestur sögu sinnar. 16:00 Stundarkorn með Couperin: Thomas Brandis. Edwin Koch o.fl. leika Concerto royal nr. 3. 16:25 Tilikynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Til'kynningar. 19:30 Fjögur sönglög efitir Pál Isólfs- son. Hljóimisveiuarútsetning eftir Hans Grisdh, Guðrún A. Simionar syng ur með Simfó ní uhl j ómsve i t Is- lands. Bohdan Wodiszco stjórn- ar. Lögin eru: 1) „I dag skein sól“. 2) „Frá liðnum dögum“, 3) „Vögguvísa“, 4) „Víst ertu Jesú kóngur k?ár“. 19:40 Smásaga: „Striðsfangi snýr heim“ eftir André Maurois Þórunn Elifa Magnúsdóttir þýðir og les. 19:56 Osipov-ihljómsveitm leikur rúss- nesk llög; Vitaly Gnutov stj. 21:00 Fréttir og íþróttaspjaH 20:16 Eyjar í álögum. Frásöguþáttur eftir Thorolf Smith. Jón Aðils leikari les. 20:50 Zarah Leader syngur dægurlög. 21X)0 Leikrit: „Afi kastar el'libelgn- um“ eftir Jesper Ewald í»ýðandi: Inga Huld Hákonar- dóttir. Persónur og leiikendur: Elsa ......... Brynja Benediktsdóttir Knútur ............ Erlingur Gíslason Knútur afi .... Brynjólfur Jóhahnesson Knútur yngri .... Ragntieiður Jónsdóttir 22 bO Kvöldlhljómleikar í kirkju heil- agrar Maríu í Liibeck. 22:30 Veðurfregnir. Danslög. 23:25 Fréttir í stuttu máli. 23:30 Dagiskrárlok. Mánudagur 14. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurf regnir. Tónleikar. 7:30. Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8:30 Fréttir og veðurfregair. Tón leikar. 8:55 Fréttaágrip og úr- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9:30. Til- kynningar. Tónleikar. 10.06 Frétt ir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna. Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Atli Olafsson les framnaídssóg- una „Allit 1 lagi I Reykjavík4 eftir Olaf við Faxaifen (5). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Meðal ann-ars óperttulög eftir Lincke og Kollo; vinsæl lög frá í fyrra og lög frá Brazilíu. The Letterman, Pete Danby, Andy Williams, Mantovani o.fl. skeimmta. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klasstók tónlist (17). Magnús Jónsson syngur „Sáuð þið hana systur mina“, eftir Pál Isólfs9on. „Vögguljóð" eitir Sigurð Þórðarson og „Augun bláu“ eftir Sigfús Einarsson. Konsert í d-mioll, fyirr tvær fiðlur og strengjasveit eft r eftir Badh. Hljómsveitm I Mus- ici leikur. Atriði úr óperunni „Keisari og smiður“ efitir Lortzing. HiLde Giiden, Eberhard Wáchter, Waldemar Kmentt o.fl. sygja. Ruggiero Ricci lexkur spænskan dans eftir Sarasate. 17:46 Lög úr kvikmyndum Carmen Cavallaro og Columbi- hiljómisveitin leika lög úr mynd- inni „The Eddy Duxdiin Story", Rosemjary Nicols, Maurice Lane o.fl. syngja lög úr „Fiddler on the roof“. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Um daginn og vegin-n Benedikt Grörwial aíþingismað- ur tatar. 19:50 Lótt tónlist frá Nýja SjáTandi. Terry Bryan, Nova sextettinn oJD. flytja. 20:30 Iþróttaþátfcur Jón Asgeirsson annast þáfctinn. 20:45 Kórsöngur. Sænski stúdenfcakórinn syngur. Stjórnandi: Einar Ralf. Lög;n eru eftir söngstjórann, Karkoft, SvanfeMt, Sibelius, Al'fvén og Gústaf Svíaprins. 21:00 Fréttir. 21:30 Búnaðarþáttur Olafur Stefánsson flytur fjórða og síðasta erindi sitt um þró- un og stefnur i nautgriparækt. 21:46 Tónlelkar: Sónata í D-dúr op. 58 eftir Mendetesotun. Janos Starker leikur á *eUó og György Sebök á píanó 22:10 „Hkninn og haf‘, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Fraucis Chich- esters. Baidur Pálmason les eigin þýðingu (16). 22:30 Veðurfregnlr Frá skólatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Isdands i Háskóa- bíói 16. znarz 1967. Stjórnandi er Páll P Pálsson. Kynnir: Þorke-11 Sigurbjörnsson. a) Nótt á Norðurstóli etftir Mjss orgsky. b) Noktúrnur eftir Debussy. c) A leiði Couperins eftir Ravel. 23:20 Fréttir í sfcuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18:00 Helgistund Prestur er séra Sigurður Hauk- dal, Bergþórshvoli. 18:15 Stundin okkar Kvikmyndaþáttur fyrir börn í umsjá Hinrilks Bjarnasonar. 20:00 Fréttir 20:30 Bragðarefimir 3>essi mynd nefnist „Torsótt fé“. Aðalhlutverkið leikur Gig Young. Islenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 19:00 íþróttir Hlé 20:00 Fréttir 20:15 Myndsjá Kvikmyndir úr ýmsum áttum. 20:35*Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. Islenzkux texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21:00 f leit að njósnara (Memorandum for a Spy). Fyrri hluti bandarískrar kviik- myndar. Aðalþlutverk: Robert Stack og Felicia Farr. IaLenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21:20 Málarar á Skaga Myndin fjallar um þekkta, nor- ræna málara, er löngum dvóldu á Jótlandsskaga og sóttu þangað efni í verk sín. Þulur og þýð- andi: Eyvindur Eiríksson. (Nord vision — danska sjónvarpið). 22:05 Apaspil Nýr myndaflokkur, sem einkum er sniðinn fyrir ungt fóllk, — skemmtiþáttur bandarísku hljóm sveitarinnar The Monkees. Með Aðalhlutverk fara Davy Jones, Micky Doienz, Peter Tork og Mike Nesmith. Islenzíkur texti: Júlíus Magnússon. Mánudagur 14. ágúst 1967. 22:30 Dagskrárlok. Kennara vantar að barna- og unglingaskólanum, Sandgerði. Ódýr- ar íbúðir. Uppl. hjá formanni skólanefndar, sími 92-7599 eða skólastjóranum, sími 92-7436. SKÓLANEFNDIN. Atvinna óskast Stúlka með verzlunarskólamenntun og góða reynslu í verzlunarstörfum óskar eftir vellaunaðri atvinnu, hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Áreiðanleg 5553“ fyrir 17. þ.m. AUGLYSINGAR SÍMI aa.g.BO RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVH 70*700 RF7T A FERÐATILBOÐ 16 daga ferð: Amsterdam — London — Kaupmannahöfn og heim með Regina Maris fyrir aðeins 9.950 krónur Regina Maris, hið stórglæsilega vestur- þýzka skemmtiferðaskip, siglir frá Ham- borg 17. september með viðdvöl í Kaup- mannahöfn og Bergen og kemur til Reykjavíkur að kvöldi 22. september. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir hefur nú skipulagt einstaklega ódýra og hag- kvæma ferð, sem endar um borð í skip- inu í Kaupmannahöfn eftir skemmti- lega ferð til Amsterdam, London, Esbjerg og Kaupmannahafnar. Verðið hér að of- an er miðað við þriggja manna klefa um borð í Regina Maris, en tveggja manna klefar kosta kr. 11.770. Full ástæða er til að hvetja fólk til að panta far snemma, þar sem þegar hefur mikið verið bókað í skipið á heimleið, jafnt hópar og ein- staklingar, sem koma um borð í skipið í Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen og sigla með því heim. Hér verður rakið í stórum dráttum, hvernig ferðinni verður hagað á tímabil- inu 7.—22. sept. Flogið er héðan til Amsterdam og dvalið þar í tvo daga. Frá Amsterdam er siglt með ferju til London, þar sem dvalið er fjóra daga, og verða farnar skoðunarferð- ir um borgina og nágrenni. Frá London er haldið 14. september með lest til Harwick, en þaðan er siglt til Es- bjerg í Danmörku og áfram með lest til Kaupmannahafnar. í Kaupmannahöfn er dvalið dagana 16., 17. og 18. sept., stigið um borð í Regina Maris á miðnætti og siglt til Bergen, en þar verður höfð hálfs dags viðdvöl (20. sept.) og komið heim til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið 22. sept. Af framansögðu er ljóst að hér býður ferðaskrifstofan einstakt tækifæri, sem gerir efnalitlu fólki og ungu fólki kleift að ferðast ódýrt til margra eftirsóttra staða — að ekki sé talað um ferðina með glæsilegasta skemmtiferðaskipi, sem ís- lendingum hefur staðið til boða. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 Nú geta allir siglt með Regina Maris ■;.WM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.